Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ SKEGG af öllu tagi hefur verið áberandi á fyrirsætunum á sýningunum fyrir herratísku fyrir haust/vetur 2003–2004 í Mílanó, sem lauk á fimmtudag. Yfirvaraskeggið hefur látið á sér kræla þótt þriggja daga skeggið sjáist oftar. Hárið er einnig síðara, oft greitt aftur nærri niður á axlir. Tískan úr Hringadróttinssögu hefur kannski haft áhrif en strákarnir litu margir út eins og Viggo Mort- ensen í hlutverki Aragorn, nema nýkomnir úr baði og búnir að snyrta skeggið. Karlmannatískan er að færast fjær áleitnum kyn- þokka og rökuðum hausum yfir í afslappaðri og klass- ískari föt. „Glæsileikinn skiptir öllu máli,“ sagði hönnuðurinn Miuccia Prada eftir Prada-herrafatatískusýninguna. Lýsa má henni sem blöndu af dæmigerðum breskum stíl í bland við „mod“-áhrif frá sjöunda áratuginum. Stíllinn gæti jafnvel hentað prinsunum ungu í Buckinghamhöll! Stíllinn hjá Gucci er djarfari, fyrirsæturnar voru með yfirvara- skegg og útvíðar buxur réðu ríkjum. Stíllinn ber sterkan keim af átt- unda áratuginum, nema mun fágaðari. Gucci-strákarnir voru vonandi ekki berfættir í skónum. Hjá Fendi voru sniðin hefðbundin en efnin með framtíðarbrag og enn annar stíll var ráðandi hjá hönnuðunum Stefano Gabbana og Domenico Dolce. Í sýningu D&G var hipphoppið allsráðandi. Það segir allt sem segja þarf, sem ritað var stórum stöfum á víða hettupeysu, er var sýnd í byrjun sýningarinnar: „L’hip hop c’est chic.“ Herratískan fyrir næsta vetur í Mílanó Glæsilegir og skeggjaðir Dolce & Gabbana Fendi Gucci Gucci Prada Prada Vivienne WestwoodD&G Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. DV Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal. Yfir 57.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Sýnd kl. 6.10.Sýnd kl. 8 og 10.15. HL MBL Kvikmyndir.is Kl. 2 La Répetition - Æfingin Kl. 4 Une Hirondelle a Fait Le Printem - Stúlkan frá París Kl. 6 Sex is Comedy Kl. 8 Tanguy - Hótel Mamma Kl. 10 Sex is Comedy Sýnd kl. 3.40.Sýnd kl. 2.30.  1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I / / Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow (Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. Kl. 10.20. / Kl. 10. B.i. 16. Forsýning kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI/KEFLAV KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK / / / / /Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8. / / / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.