Morgunblaðið - 19.01.2003, Page 52

Morgunblaðið - 19.01.2003, Page 52
52 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ SKEGG af öllu tagi hefur verið áberandi á fyrirsætunum á sýningunum fyrir herratísku fyrir haust/vetur 2003–2004 í Mílanó, sem lauk á fimmtudag. Yfirvaraskeggið hefur látið á sér kræla þótt þriggja daga skeggið sjáist oftar. Hárið er einnig síðara, oft greitt aftur nærri niður á axlir. Tískan úr Hringadróttinssögu hefur kannski haft áhrif en strákarnir litu margir út eins og Viggo Mort- ensen í hlutverki Aragorn, nema nýkomnir úr baði og búnir að snyrta skeggið. Karlmannatískan er að færast fjær áleitnum kyn- þokka og rökuðum hausum yfir í afslappaðri og klass- ískari föt. „Glæsileikinn skiptir öllu máli,“ sagði hönnuðurinn Miuccia Prada eftir Prada-herrafatatískusýninguna. Lýsa má henni sem blöndu af dæmigerðum breskum stíl í bland við „mod“-áhrif frá sjöunda áratuginum. Stíllinn gæti jafnvel hentað prinsunum ungu í Buckinghamhöll! Stíllinn hjá Gucci er djarfari, fyrirsæturnar voru með yfirvara- skegg og útvíðar buxur réðu ríkjum. Stíllinn ber sterkan keim af átt- unda áratuginum, nema mun fágaðari. Gucci-strákarnir voru vonandi ekki berfættir í skónum. Hjá Fendi voru sniðin hefðbundin en efnin með framtíðarbrag og enn annar stíll var ráðandi hjá hönnuðunum Stefano Gabbana og Domenico Dolce. Í sýningu D&G var hipphoppið allsráðandi. Það segir allt sem segja þarf, sem ritað var stórum stöfum á víða hettupeysu, er var sýnd í byrjun sýningarinnar: „L’hip hop c’est chic.“ Herratískan fyrir næsta vetur í Mílanó Glæsilegir og skeggjaðir Dolce & Gabbana Fendi Gucci Gucci Prada Prada Vivienne WestwoodD&G Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. DV Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal. Yfir 57.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Sýnd kl. 6.10.Sýnd kl. 8 og 10.15. HL MBL Kvikmyndir.is Kl. 2 La Répetition - Æfingin Kl. 4 Une Hirondelle a Fait Le Printem - Stúlkan frá París Kl. 6 Sex is Comedy Kl. 8 Tanguy - Hótel Mamma Kl. 10 Sex is Comedy Sýnd kl. 3.40.Sýnd kl. 2.30.  1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I / / Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow (Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. Kl. 10.20. / Kl. 10. B.i. 16. Forsýning kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI/KEFLAV KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK / / / / /Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8. / / / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.