Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 38
FRÉTTIR
38 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Þjálfari óskast
Knattspyrnudeild Hugins á Seyðisfirði
óskar eftir að ráða þjálfara fyrir mfl. karla.
Upplýsingar í símum 861 7787, 861 7786
og 866 1309.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar-
húsnæðið í Skeifunni, 820 fm.
Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi-
legu nýendurbættu húsi.
Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi.
Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Staðarhvammur 23, Hafnarfirði
Leikskólinn Hvammur — stækkun
Hafnafjarðarbær óskar eftir tilboðum í stækkun
og endurbætur Leikskólans Hvamms við Stað-
arhvamm 23 í Hafnarfirði.
Helstu magntölur eru:
Nýbygging: 221 m², stækkun á húsi sem inni-
heldur nýja deild, eldhús, geymslur og
skrifstofu leikskólastjóra.
Endurbætur: 204 m², endurbætur á eldra húsi,
í því rými er m.a. aðstaða fyrir starfsfólk og
samkomusalur.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, og fást af-
hent frá og með þriðjudeginum 21. janúar á
skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Hafnar-
fjarðarbæjar Strandgötu 8—10 (3. hæð), einnig
eru gögnin til afhendingar á heimasíðunni:
strendingur .is án endurgjalds.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
11. febrúar 2003 kl. 11.00.
TILKYNNINGAR
Kárahnjúkavirkjun
Óska eftir að komast í samband við sam-
starfsaðila, faglega og fjárhagslega, til að kynna
forsvarsmönnum og hluthöfum Alcoa Inc. og
Impregilo og stjórnum og eftirlitsaðilum hluta-
bréfaviðskipta í Bandaríkjunum og á Ítalíu meint
alvarleg lögbrot valdhafa hér sem lýst er í aug-
lýsingu í 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins
10. janúar 2003.
Tómas Gunnarsson, lögfr.,
Suðurlandsbraut 6, Reykjavík.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Berghóll II, íb. í risi, 010201, Hörgárbyggð, þingl. eig. Hörður Jóns-
son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni
Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti
7 og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Böggvisbraut 25, Dalvík, þingl. eig. Jón S. Hreinsson, gerðarbeiðandi
Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 24. janúar 2003 kl. 10:00.
Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson,
gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Eikarlundur 27, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sverrir Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Flatasíða 10, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Linda Karlsdóttir, gerðar-
beiðendur Fjármögnun ehf., Kreditkort hf., Lækurinn hf. og SP Fjár-
mögnun hf., föstudaginn 24. janúar 2003 kl. 10:00.
Skarðshlíð 16, íb. A 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Lilja Brynjarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Smárahlíð 10, íb. E 05-0301, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Sigur-
björnsson og Margrét Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
Íslands hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 24. janúar
2003 kl. 10:00.
Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig. Gísli Sigurgeirsson, gerðarbeiðend-
ur Hekla hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 24. janúar 2003
kl. 10:00.
Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur
Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn
24. janúar 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
20. janúar 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Ingibjörg Þeng-
ilsdóttir, Erla Alexanders-
dóttir og Garðar Björgvins-
son michael-miðill starfa hjá
félaginu og bjóða félagsmönn-
um og öðrum upp á einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—
18. Utan þess tíma er einnig
hægt að skilja eftir skilaboð á
símsvara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
KENNSLA
www.nudd.is
AIKIDO
- ný námskeið að hefjast
Unglinga- og fullorðinshópar
— Faxafeni 8. Uppl. í s. 822
1824 og 897 4675. Mán.-mið.
18.00-19.15, lau. 11.00-12.15.
FÉLAGSLÍF
EDDA 6003012119 III
FJÖLNIR 6003012119 I H.v.
I.O.O.F.Rb.4 1521218-81/2.O*
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus 1831218
S.k
HEKLA 6003012219 Heims.
t/Helgafells
Lifandi steinar
Að tengja trúna og hversdagslífið
Námskeið í Hallgrímskirkju á miðvikudags-
kvöldum kl. 20.
Skráning í síma 510 1000.
TIL FASTEIGNAEIGENDA
Á tilkynningarseðlum sem nú eru að berast
fasteignaeigendum voru fyrir mistök áritaðar
upplýsingar frá árinu 2001 í stað 31. desember
2002. Nýir tilkynningarseðlar með réttum
upplýsingum verða sendir út í vikunni 27. - 31.
janúar nk. Fasteignaeigendur eru beðnir velvirðingar
á þessum mistökum og þeim óþægindum sem þau
kunna að hafa valdið.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða sölumann til inni-
og útisölu. Um er að ræða vörur fyrir
málmiðnað, byggingariðnað, verkfæri
og festingar, ásamt rekstrarvöru fyrir
viðhaldsiðnað. Við leitum að véltækni-
fræðingi, byggingartæknifræðingi eða
manni með sambærilega menntun.
Vinsamlegast sendið umsóknir til augl-
deildar Mbl., merktar: „E — 13245."
Ísól, Ármúla 17.
STÝRIMENN Landhelgisgæsl-
unnar hafa verið í starfsþjálfun á
slysadeild Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss, LSH. Stýrimennirnir
hafa allflestir sótt sjúkraflutn-
inganámskeið og eru fullgildir
sjúkraflutningamenn. Þeir hafa
tekið vaktir á sjúkrabifreiðum
höfuðborgarinnar með vissu milli-
bili til þess að fá þjálfun í að
bregðast við slysum og veikindum
og við bætist þessi starfsþjálfun á
slysadeildinni.
Í frétt frá Landhelgisgæslunni
segir að í starfi sínu þurfi stýri-
mennirnir að vera vel undir það
búnir að takast á við slys og veik-
indi sem verða á hafinu og úti á
landi, bæði stýrimenn á varð-
skipum og í flugdeild.
Góð samvinna er sögð milli
Landhelgisgæslunnar og slysa-
deildar LSH en læknir frá spít-
alanum er ávallt í þyrluáhöfn
Gæslunnar í björgunar- og sjúkra-
flugi.
Stýrimenn
Gæslunnar í
starfsþjálf-
un á LSH
Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Stýrimennirnir Gunnar Örn Arnarson og Jón Páll Ásgeirsson, t.v., ásamt
læknum af slysadeildinni, þeim Sigurði Kristinssyni, sem fyrstur lækna fór
með varðskipi í Smuguna, og Snorra Björnssyni.
Opið hús hjá Krabbameins-
félaginu.
Samhjálp kvenna verður í samvinnu
við Stuðningshóp um eggjastokka-
krabbamein með opið hús í Skóg-
arhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins
í dag, þriðjudaginn 21. janúar,
klukkan 20. Gestur fundarins, Kol-
finna Knútsdóttir frá Hárkollugerð-
inni, fræðir um förðun, hárkollur og
höfuðföt. Hjálpartækjaverslunin
Stoð sýnir gervibrjóst, nærföt, sund-
fatnað, hárkollur og fleira. Kaffiveit-
ingar verða í boði.
Í DAG
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17–22, lau., sun. og helgid, kl. 11–15. Upp-
lýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v. d.. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17–
23.30 v.d. og 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni
og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð eða 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla virka daga
kl. 10-16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 08-20 í síma
821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga frá kl 08-17.
Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8 til
kl. 24, alla daga, einnig aðfangadag, jóladag, annan jóla-
dag, gamlársdag og nýársdag.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8-24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700, læknas.:
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólarhring-
inn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, er opinn, fyrir þá sem
þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir.
Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer 1717, úr öllum
símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr., gjald-
frjálst númer: 1717 - Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112
VAGNHJÓL
ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
02 Skeifunni 2
108 Reykjavík
Sími 530 5900
www.poulsen.is
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
02
ÞJÓNUSTA