Morgunblaðið - 21.01.2003, Síða 46

Morgunblaðið - 21.01.2003, Síða 46
ÍÞRÓTTIR 46 A ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ UMF. Einherji knattspyrnudeild Auglýsir eftir spilandi þjálfara fyrir mfl. Karla, 3. deild sumarið 2003. Félagið hefur ekki tekið þátt í 3. deild síðastliðin 3 ár en hefur mikinn áhuga og áhugasaman hóp til að bæta úr því. Áhugasamir hafi samband við Björn Heiðar í síma 899 5748 (bjorn@vopnafjardarhreppur.is) ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR HM í Portúgal Ísland - Ástralía 55:15 Viseu, Portúgal, lokakeppni HM, B-riðill, mánudaginn 20. janúar 2003. Gangur leiksins: 10:0, 11:1, 12:2, 16:3, 17:4, 21:5, 23:6, 29:6, 30:7, 35:8, 36:9, 39:10, 43:11, 45:13, 53:14, 55:15. Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson 14, Heiðmar Felixsson 10, Róbert Sigfússon 5, Patrekur Jóhannesson 4/2, Sigfús Sigurðs- son 4, Einar Örn Jónsson 4, Dagur Sigurðs- son 3, Sigurður Bjarnason 3, Aron Krist- jánsson 3, Gústaf Bjarnason 3, Rúnar Sigtryggsson 1, Ólafur Stefánsson 1/1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 13/1, Ronald Eradze 13/1 (þar af 4 aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Ástralíu: Sasa Sestic 7, Taip Ramad- ani 3, Russell Garnett 2, Stefan Bader 2, Zlatan Ivankovic 1. Varin skot: 4 skot. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Tugomir Anusic og Thomas Boj- sen, Bandaríkjunum. Áhorfendur: Fáein hundruð í hæsta lagi. B-riðill, aðrir leikir Þýskaland – Katar............................... 40:17 Stefan Kretzschmar 7/2, Heiko Grimm 6 Mark Dragunski 5 - Abdullah Al Saat 3, Mahfoud Boumaraf 3. Portúgal – Grænland...........................34:19 Filipe Cruz 7, Eduardo Coelho 6, Ricardo Costa 5, Rui Rocha 4, Victor Tchikoulaev 4, Carlos Resende 3, Rui Silva 3, David Tav- ares 1, Luís Gomes 1 - Jakob Larsen 8, Hans P. Motzfeld 4, Hans Knudsen 2, Pet- er Sikemsen 2, Rasmus Larsen 2, Niels Poulsen 1. Staðan: Ísland 1 1 0 0 55:15 2 Þýskaland 1 1 0 0 40:17 2 Portúgal 1 1 0 0 34:19 2 Grænland 1 0 0 1 19:34 0 Katar 1 0 0 1 17:40 0 Ástralía 1 0 0 1 15:55 0 Leikir í dag: Ástralía - Þýskaland............................. 14.15 Ísland - Grænland ..................................... 17 Katar - Portúgal ........................................ 19 A-riðill Túnis – Kúveit.......................................29:20 Júgóslavía – Pólland ............................24:20 Spánn – Marokkó .................................23:18 Staðan: Túnis 1 1 0 0 29:20 2 Spánn 1 1 0 0 23:18 2 Júgóslavía 1 1 0 0 24:20 2 Pólland 1 0 0 1 20:24 0 Marokkó 1 0 0 1 18:23 0 Kúveit 1 0 0 1 20:29 0 Leikir í dag: Kúveit - Júgóslavía............................... 15.30 Marokkó - Túnis ................................... 18.30 Pólland - Spánn..................................... 20.30 C-riðill Rússland – Ungverjaland ................... 31:30 Króatía – Argentína.............................29:30 Frakkland – Sádi-Arabía ....................30:23 P.Cazal 7, D. Narcisse 5, A. Colic 4, C.Kempe 3, J. Fernandez 2, B.Gille 2, G. Anquetil 2, D. Dinart 1, C. Burdet 1, F. Houlet 1, J. Richardson 1, J. Abati 1 - A.Al Serai 6, H.Al Akhwa 6, B. Al Harbi 5, A. Hi- lal 2, A.Al Sehat 2, Shakhor 1, Bedhy 1. Staðan: Frakkland 1 1 0 0 30:23 2 Rússland 1 1 0 0 31:30 2 Argentína 1 1 0 0 30:29 2 Ungverjaland 1 0 0 1 30:31 0 Króatía 1 0 0 1 29:30 0 Sádi-Arabía 1 0 0 1 23:30 0 Leikir í dag: Alsír - Rússland ......................................... 15 Sádi-Arabía - Króatía................................ 18 Ungverjaland - Frakkland ....................... 20 D-riðill Alsír – Brasilía......................................22:22 Svíþjóð – Egyptaland...........................29:23 Johan Petterson 7, Stefan Lövgren 7/2, Martin Frändesjö 6, Martin Boquist 3, Magnus Wislander 2, Ola Lindgren 2 - Hussein Zaky 12/2, Saber Belal 5/1, Sherif Hegazy 2, Marwan Elsaid 2. Danmörk – Slóvenía.............................33:24 Lars Krogh Jeppesen 5, Christian Hjerm- ind 5/3, Lars Christiansen 4, Michael V. Knudsen 4, Claus Flensborg 3, Joachim Boldsen 3, Claus M. Jakobsen 2, Klavs Bruun Jørgensen 2, Torsten Laen 2, Lars Jørgensen 1, Lasse Boesen 1, Søren Stry- ger 1 - Ivan Simonovic 7/3, Renato Vugr- inec 6, Uros Zorman 3, Zoran Lubej 3, Roman Pugartnik 3, Matjaz Brumen 1, Andrej Kastelic 1/1. Staðan: Danmörk 1 1 0 0 33:24 2 Svíþjóð 1 1 0 0 29:23 2 Brasilía 1 0 1 0 22:22 1 Alsír 1 0 1 0 22:22 1 Egyptaland 1 0 0 1 23:29 0 Slóvenía 1 0 0 1 24:33 0 Leikir í dag: Egyptaland - Alsír................................ 15.30 Slóvenía - Svíþjóð ................................. 18.30 Brasilía - Danmörk............................... 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Grindavík - ÍR .......................................92:95 Gangur leiksins: 6:6, 17:11, 20:16, 26:23, 42:29, 42:36, 49:42, 56:47, 59:52, 66:64, 72:76, 81:81, 82:87, 90:91, 92:95. Stig Grindavíkur: Denise Shelton 56, Sól- veig Gunnlaugsdóttir 13, María A. Guð- mundsdóttir 8, Stefanía Ásmundsdóttir 8, Erna Magnúsdóttir 4, Petrúnella Skúla- dóttir 3. Fráköst: 23 í vörn - 9 í sókn. Stig: ÍS: Meadow Overstreet 26, Alda Leif Jónsdóttir 24, Svandís Sigurðardóttir 12, Cecilia Larson 12, Hafdís Helgadóttir 11, Jófríður Halldórsdóttir 7, Steinunn Jóns- dóttir 2. Fráköst: í vörn – í sókn. Dómarar: Einar Einarsson og Þröstur Ást- þórsson. Áhorfendur: Um 50.  Þau dugðu ekki stigin 56 hjá Denise Shelton fyrir Grindavík því það voru gest- irnir úr ÍS sem stóðu uppi sem sigurvegari. Botnliðið mætti vel stemmt til leiks en heimastúlkur voru ákveðnar að sigra líka og höfðu undirtökin í fyrsta leikhluta. Strax í byrjun annars leikhluta fékk Alda Leif Jónsdóttir í ÍS sína þriðju villu og fór af velli. Gestirnir náðu að komast yfir í lok fjórða leikhluta og virtust ætla að stela sigrinum en tvær þriggja stiga körfur í röð hjá Denise Shelton komu heimastúlkum aftur yfir en aftur komust gestirnir yfir. Heimastúlkur jöfnuðu síðan í blá lokin með þriggja stiga körfu og framlenging stað- reynd. Þrátt fyrir að Denise Shelton skor- aði öll ellefu stig heimastúlkna í framleng- ingu dugði það ekki því gestirnir höfðu betur 95:92. „Það var boðið upp á sókn- arleik í dag. Denise Shelton hitti rosalega þrátt fyrir að Svandís Sigurðardóttir spil- aði frábæra vörn á hana allan leikinn. Þetta er náttúrulega upp á líf og dauða hjá okkur og við ætlum að halda okkur í deildinni,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS. Garðar Vignisson skrifar. KR - Haukar ..........................................63:60 Staðan: Keflavík 12 12 0 966:603 24 Grindavík 13 7 6 917:954 14 KR 13 6 7 774:836 12 Njarðvík 12 5 7 783:845 10 Haukar 13 5 8 755:849 10 ÍS 13 3 10 747:855 6 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Toronto - Orlando............................... 93:101 Seattle - Dallas ..................................... 85:81 TENNIS Opna ástralska meistaramótið 16-manna úrslit: El Aynaoui (18), Marokkó, vann Lleyton Hewitt (1), Ástralíu, 6:7, 7:6, 7:6, 6:4. Andy Roddick (9), Bandar., vann M. Yo- uzhny (25), Rússlandi, 6:7, 3:6, 7:5, 6:3, 6:2. Rainer Schüttler (31), Þýskal., vann James Blake (23), Bandar., 6:3, 6:4, 1:6, 6:3. David Nalbandian (10), Argentínu, vann Roger Federer (6), Sviss, 6:4, 3:6, 6:1, 1:6, 6:3. 16-kvenna úrslit: Serena Williams (1), Bandar., vann Eleni Daniilidou (18), Grikklandi, 6:4, 6:1. Meghann Shaughnessy (25), Bandar., vann Elena Bovina (20), Rússlandi, 5:7, 6:2, 6:4. Anastasia Myskina (8), Rússlandi, vann Chanda Rubin (10) Bandar., 4:6, 6:4, 6:1. Kim Clijsters (4), Belgíu, vann Amanda Co- etzer (19), S.Afríku 6:3, 6:1. Þorrablót Vals Þorrablót Vals verður haldið í félagsheim- ilinu á Hlíðarenda laugardaginn 25. janúar kl.19. FÉLAGSLÍF Rúnar Kristinsson, landsliðsfyr-irliði í knattspyrnu, var í gær valinn í lið vikunnar af belgíska dagblaðinu Het Nieuwsblad. Hann fékk hæstu ein- kunn, 4, og var út- nefndur maður leiksins í leik Lokeren gegn Genk í fyrrakvöld en Rúnar skoraði þá fjórða markið í góðum sigri Loker- en, 4:1. Dagblaðið Het Laaste Nieuws valdi hann einnig mann leiksins, sem og sjónvarpsstöðin Canal+, sem sýndi leikinn beint. „Rúnar skapaði hvað eftir annað góð marktækifæri og kórónaði leik sinn með því að skora á síðustu mínútunni,“ sagði Het Nieuwsblad um frammistöðu Rúnars. Sjálfur vildi Rúnar lítið gera úr sínum þætti í samtali við blaðið. „Það er ekki erfitt að spila vel þegar liðs- heildin er góð,“ sagði Rúnar og sagði jafnframt að Marel Baldvins- son fengi væntanlega tækifæri í næsta leik liðsins og hann ætti eftir að koma meiri krafti inn í lið Lokeren. Rúnar fékk gult spjald í leiknum gegn Genk og verður í banni gegn Germinal Beerschot um næstu helgi. Áhorfendur í Lokeren voru sér- lega ánægðir með mark Rúnars vegna þess að í hvert sinn sem Lokeren vinnur þriggja marka sig- ur býður bjórfyrirtækið Jupiler stuðningsmönnum liðsins ókeypis veigar í klukkutíma að leik loknum. Rúnar sá því til þess að allir fóru heim með bros á vör á sunnudags- kvöldið. Rúnar Kristinsson Rúnar maður leiksins Kristján Bernburg skrifar frá Belgíu ÍSLENSKU knattspyrnumönn- unum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fjölgaði um einn í gær en þá skrif- aði Jóhannes Karl Guð- jónsson und- ir samning við Aston Villa. Félag Jóhannesar á Spáni, Real Betis, og Aston Villa komust að sam- komulagi um lánssamning og gildir hann til loka tímabilsins í vor. Jóhannes Karl leikur líklega sinn fyrsta leik í búningi Aston Villa annað kvöld en þá leikur varalið fé- lagsins við Sheffield Wednesday og ef allt gengur að óskum er mögu- leiki á að hann spreyti sig í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni hinn 28. þessa mánaðar – þá sækir Aston Villa lið Middlesbrough heim, eina liðið sem hefur ekki tapað leik á heimavelli í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Jóhannes skrifaði undir hjá Aston Villa Jóhannes Karl YOUNES El Aynaoui, 31 árs gam- all Marokkóbúi, kom verulega á óvart í gær með því að sigra heimamanninn og sigurstrangleg- asta keppandann, Lleyton Hewitt, í 16 manna úrslitum ástralska meistaramótsins í tennis sem nú stendur yfir í Melbourne. El Ayna- oui, sem er númer 18 á styrk- leikalista mótsins, fór hamförum á móti Hewitt og skoraði beint úr 33 uppgjöfum í leiknum. Boltinn mældist á allt að 211 kílómetra hraða í uppgjöfum Marokkóbúans. „Ég vona að ég sé ekki búinn með allan minn kraft, það eru fleiri leikir framundan. Ég fékk ótrúlega góðar viðtökur, miðað við að ég var að spila gegn Lley- ton í Ástralíu,“ sagði El Aynaoui, en áhorfendur í Melbourne risu úr sætum og hylltu hann þrátt fyrir að hann hefði slegið þeirra björt- ustu von út úr mótinu. Úrslit í leiknum, sem stóð í hálfan fjórða klukkutíma, urðu 6:7, 7:6, 7:6, 6:4. El Aynaoui gefur 100 dollara, 8 þúsund krónur, til góðgerðastarfa í heimalandi sínu fyrir hverja uppgjöf sem hann skorar úr. Með því að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum eru fjármál hans í mótinu í öruggri höfn þrátt fyrir þessa gjafmildi. Þetta er að- eins í þriðja skiptið á níu ára ferli sem atvinnumaður sem El Aynao- ui kemst í átta manna úrslit á stórmóti. Serena Williams frá Bandaríkj- unum, sem er sigurstranglegust í kvennaflokki, vann auðveldan sig- ur á Eleni Daniilidou frá Grikk- landi, 6:4 og 6:1, og mætir löndu sinni, Meghann Shaughnessy, í átta kvenna úrslitum mótsins. Reuters Younes El Aynaoui í leiknum gegn Lleyton Hewitt. El Aynaoui lék Hewitt grátt EINAR Karl Hjartarson, Ís- landsmeistari í hástökki, fer vel af stað á nýju ári. Hann stökk 2,16 metra á há- skólamóti í Houston á sunnu- daginn og varð fyrstur. Þetta er aðeins tveimur sentimetr- um frá hans besta á sl. ári, en þá átti hann í þrálátum meiðslum. Einar átti síðan þrjár góðar tilraunir við 2,20 en lánaðist ekki að komast yfir þá hæð að þessu sinni. Íslandsmet Einars er 2,28. Hann stefnir ótrauður á að ná lágmarki fyrir bandaríska há- skólameistaramótið innanhúss en það er 2,25. Hann skipti um háskóla í haust ognýtur því leiðsagnar annars þjálfara en í fyrravetur þegar Einar náði sér aldrei á strik. Einar keppti á öðru móti á sama stað á laugardaginn og tókst þá aðeins að fara yfir 2,01. Einar Karl byrjar vel

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.