Morgunblaðið - 21.01.2003, Side 52
AP
Halle Berry í Reem Acra með bláa
og hvíta demantaskartgripi frá
Harry Winston.
KLÆÐNAÐUR
stjarnanna á verð-
launahátíðum vekur
alltaf athygli og ekki
óhugsandi að þær
missi einhverjar
svefn vegna þessa
fyrir stærstu hátíð-
arnar. Sumar enda
sem gangandi mis-
tök frá toppi til táar
meðan aðrar ná að
skarta sínu fegursta.
Ekki er óhætt að
fullyrða í hvorn
flokkinn Lara Flynn
Boyle fellur en hún
vakti að minnsta
kosti mesta athygli á
rauða dreglinum á
Golden Globe-
verðlanunahátíðinni, sem fram fór í Los Angeles
aðfaranótt mánudags. Einn einasti kjóll hefur
ekki vakið svo mikla athygli á teppinu atarna síð-
an Björk klæddist svanakjólnum alræmda.
Ballerína í spiladós
Hún líktist einna helst ballerínu í spiladós, í
hvítum kjól með ballerínupilsi, háhæluðum „tá-
skóm“ og með tagl, líkt og svo margar leikkon-
urnar í gær.
„Þetta er partí, þannig að ég fór í partíkjól,“
sagði Boyle og yppti öxlum. „Annaðhvort líkar
fólki kjóllinn eða það hatar hann, að minnsta
kosti er hægt að hafa gaman af þessu.“
Þó að margar stjörnur væru með einfalda hár-
greiðslu voru kjólarnir glæsilegir þrátt fyrir ein-
faldleikann. Flestar voru innan leyfilegra tísku-
marka og tóku ekki mikla áhættu.
Litirnir voru fremur hlutlausir,
hönnuðirnir þekktir, kjólarnir
þröngir, hálsmálin náðu langt niður
og demantar allsráðandi sem fylgi-
hlutir.
Sást úr geimnum?
Á Style.com er ýjað að því að
demantahálsmenið sem hin ólétta
Catherine Zeta-Jones bar hafi
sést úr geimnum.
Salma Hayek var áberandi í
hárauðum síðkjól eftir Narc-
iso Rodriguez og Cameron
Diaz í stuttum Chanel-
kjól og Nicole Kidman í
YSL Rive Gauche sýndu
báðar leggina enda báð-
ar leggjalangar með
eindæmum.
Nýliðinn Maggie
Gyllenhaal vakti einnig athygli í couture-kjól frá
Chanel. „Ég veit að ég verð að skila honum. En ég
reyni að hugsa ekki um það,“ sagði hún en fjölmargar stjörnur fá lán-
uð föt við þetta tækifæri.
Demantar og
danskjólar
AP
Beyoncé Knowles íklædd Les
Habitudes er ekki feimin við að
sýna skartgripina.
AP
AP
Sarah Jessica Parker í
Hedi Slimane og eiginmað-
urinn Matthew Broderick.
AP
Cameron Diaz í stutt-
kjól frá Chanel.
AP
Maggie Gyllenhaal í
Chanel-hátískukjól.
Reuters
Salma Hayek kvenleg í síðkjól frá
Narciso Rodriguez.
AP
Lara Flynn Boyle í ballerínudressi
frá David Cardona.
AP
Kate Hudson í Valentino í
fylgd Matthew McCon-
aughey.
Reuters
Tískan á Golden Globe-verðlaunahátíðinni
Cynthia Nixon í
Badgley Mischka.
Bono með sérsmíðuð Bulgari-
sólgleraugu gætir þess að The Edge
sé fínn og flottur.
AP
Nicole Kidman smekkleg að vanda í kjól frá YSL Rive Gauche.
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
DV
Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential
þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í
sínu fyrsta hlutverki.
ÓHT Rás 2
Yfir 57.000 áhorfendur
Sýnd kl. 8 og 10.05.
H.K. DV
GH. Vikan
SK RadíóX
SV. MBL
GH. Kvimyndir.com
Sýnd kl. 6.10.
H.TH útv. Saga.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B i 14
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6. ísl tal
Kl. 6. Beau Travail-
Gott Starf
Kl. 8. Eloge deLámour-
Allt um Ástina
Kl. 10. La Ville est Tranquille-
Ró yfir Borginni
HL MBL
Kvikmyndir.is
1/2 Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 10. B.i. 16. Forsýnd kl. 8.
ÁLFABAKKIÁLFABAKKI/ EFLAVÍK
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK
/ / /
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10.
/ / /
Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow
(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af
hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis.
/ /
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
KEFLAVÍK