Morgunblaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2003 9 FLUGLEIÐIR bjóða nú félögum í Netklúbbi Flugleiða flug til Kaup- mannahafnar og London fyrir 14.900 krónur með sköttum og nefna það Vorsmell Flugleiða. Til- boðið gildir á tímabilinu frá 1. mars til 15. maí og er hámarksdvöl 21 dagur. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi fyrirtækisins, segir að með þessu vilji félagið sýna að það ætli sér að vera með í samkeppni um farþega. Hann segir að þúsundir sæta séu í boði, en skilyrði er að kaupa farseðlana á Netinu og þarf viðkomandi að vera félagi í Net- klúbbi Flugleiða, en það geta allir orðið sem skrá sig. Nú eru um 80 þúsund manns í Netklúbbi Flug- leiða. „Þetta er viðleitni okkar til að fá fleiri farþega til að ferðast með okk- ur. Það er mikil umræða núna um ferðalög og fjölmörg tilboð í gangi og við viljum vera með í þeirri sam- keppni svo um munar,“ sagði hann. Þá býður félagið einnig klúbb- félögum flugfar til annarra borga Evrópu fyrir 19.800 krónur með sköttum á sama tímabili. Þar er um að ræða ferðir fram og til baka til Amsterdam, Frankfurt, Glasgow, Parísar, Osló og Stokkhólms. Nýlega bauð íslenska lággjalda- flugfélagið Iceland Express upp á svipað verð á flugi til Kaupmanna- hafnar og London þannig að segja má að fargjaldastríð sé hafið á þess- um leiðum. Flugleiðir bjóða Net- klúbbsfélögum lág far- gjöld til tveggja borga Ætlum að vera með í samkeppni um farþega ÓLAFUR F. Magnússon, borgar- fulltrúi F-lista frjálslyndra og óháðra, hefur sent Morgunblaðinu athugasemd sem hann óskar að verði birt og fer hún hér eftir. „Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um ræður borgarfulltrúa vegna starfsloka Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur sem borgarstjóra urðu orðavíxl sem breyta merkingu þess sem ég sagði á fundinum. Að sjálfsögðu tel ég ekki að borgar- stjóraskiptin árið 1994 hafi verið „landi og lýð til farsældar“. Þá var ég sjálfur frambjóðandi Sjálfstæð- isflokksins til borgarstjórnar og hefði kosið að Árni Sigfússon hefði verið áfram borgarstjóri í Reykja- vík, enda var borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins árið 1994 miklu víðsýnni og frjálslyndari en sá sem nú situr undir forystu Björns Bjarnasonar. Í tilvitnaðri ræðu minni sagði ég orðrétt: „Ingibjörg Sólrún hefur verið borgarstjóri í 9 ár af þeim 13 árum sem ég hef átt sæti í borg- arstjórn Reykjavíkur, en á árunum 1990–1994 höfðu þrír einstaklingar gegnt starfi borgarstjóra. Ég á þá ósk fyrir hönd borgarbúa, að fram undan séu ekki tíð borgarstjóra- skipti heldur ríki festa í stjórn borgarinnar, hver sem þar er í meirihluta hverju sinni. Enda þótt ég sé ekki pólitískur samherji Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur þá vona ég að störf hennar á lands- málavettvangi verði landi og lýð til farsældar.“ Athugasemd frá Ólafi F. Magnússyni ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR mbl.is Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Stórútsala 20% aukaafsláttur Engjateigi 5, sími 581 2141. Verðsprengja Aðeins 5 verð á útsölunni Kr. 990, 1490, 1990, 2490 og 2990 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 30-70% afsláttur Útsalan hafin [s v a rt á h v ítu ] Opi› í dag laugardag 10-16 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag 10-16 • Úrval af bolum Síðustu dagar útsölunnar Buxur 2.990 • Jakkar 3.990 • Toppar frá 990 Rúllukragabolir 2.000 Opið frá kl. 11-18langur lau. frá kl. 10.30 til 17 Nýtt kortatímabil stærðir fr á 36 - 52 Eitthvert mesta úrval landsins. T.d. mikið af uppgerðum borðstofustólum og -borðum Einnig margt annað góðra hluta. Virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi s. 566 8963 og 892 3041 Ólafur ÚTSALA 15-50%afsláttur Laugavegi 61 Sími 552 4910 - úrad. 552 4930 Úr, skartgripir og postulínGRUNNNÁMSKEIÐ: SELJAVEGI 2 SÍMI: 511-2777 þri. 16.15-17.15 mánud. og miðvikud. YOGA FYRIR BARNSHAFANDI: YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR Y GAO www.yogawest.is þriðjud. og fimmtud. 10.45-11.45 5.-24. feb. MORGUNTÍMAR: HÁDEGISTÍMAR: þriðjud. og fimmtud. 12.00-13.00 SÍÐDEGISTÍMAR: mánud. og fimmtud. 17.30-18.30 þriðjud. og föstud. 17.25-18.25 þriðjudaga 18.40-20.10 miðvikudaga 17.30-19.00 19.30-21.00 Verið velkomin í Yogastöð Vesturbæjar! Anna Björnsdóttir, yogakennari yfir 20 ára yogareynsla fim. 18.45-19.45 ÚTSALA Yfirhafnir í úrvali Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl 10-15 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Langur laugardagur Stór- útsalan í fullum gangi 30-70% afsláttur 20-30% aukaafsláttur Auðbrekku 14, Kópavogi. Símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Næsta grunnnámskeið Jóga breyttur lífsstíll hefst 12. febrúar – mán. og mið. kl. 18:30 í 4 vikur. Næsta ilmkjarnaolíunámskeið verður 21. og 22. febrúar, föstudag kl. 19:30-22 og laugardag kl. 14:30-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.