Morgunblaðið - 01.02.2003, Side 9

Morgunblaðið - 01.02.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2003 9 FLUGLEIÐIR bjóða nú félögum í Netklúbbi Flugleiða flug til Kaup- mannahafnar og London fyrir 14.900 krónur með sköttum og nefna það Vorsmell Flugleiða. Til- boðið gildir á tímabilinu frá 1. mars til 15. maí og er hámarksdvöl 21 dagur. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi fyrirtækisins, segir að með þessu vilji félagið sýna að það ætli sér að vera með í samkeppni um farþega. Hann segir að þúsundir sæta séu í boði, en skilyrði er að kaupa farseðlana á Netinu og þarf viðkomandi að vera félagi í Net- klúbbi Flugleiða, en það geta allir orðið sem skrá sig. Nú eru um 80 þúsund manns í Netklúbbi Flug- leiða. „Þetta er viðleitni okkar til að fá fleiri farþega til að ferðast með okk- ur. Það er mikil umræða núna um ferðalög og fjölmörg tilboð í gangi og við viljum vera með í þeirri sam- keppni svo um munar,“ sagði hann. Þá býður félagið einnig klúbb- félögum flugfar til annarra borga Evrópu fyrir 19.800 krónur með sköttum á sama tímabili. Þar er um að ræða ferðir fram og til baka til Amsterdam, Frankfurt, Glasgow, Parísar, Osló og Stokkhólms. Nýlega bauð íslenska lággjalda- flugfélagið Iceland Express upp á svipað verð á flugi til Kaupmanna- hafnar og London þannig að segja má að fargjaldastríð sé hafið á þess- um leiðum. Flugleiðir bjóða Net- klúbbsfélögum lág far- gjöld til tveggja borga Ætlum að vera með í samkeppni um farþega ÓLAFUR F. Magnússon, borgar- fulltrúi F-lista frjálslyndra og óháðra, hefur sent Morgunblaðinu athugasemd sem hann óskar að verði birt og fer hún hér eftir. „Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um ræður borgarfulltrúa vegna starfsloka Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur sem borgarstjóra urðu orðavíxl sem breyta merkingu þess sem ég sagði á fundinum. Að sjálfsögðu tel ég ekki að borgar- stjóraskiptin árið 1994 hafi verið „landi og lýð til farsældar“. Þá var ég sjálfur frambjóðandi Sjálfstæð- isflokksins til borgarstjórnar og hefði kosið að Árni Sigfússon hefði verið áfram borgarstjóri í Reykja- vík, enda var borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins árið 1994 miklu víðsýnni og frjálslyndari en sá sem nú situr undir forystu Björns Bjarnasonar. Í tilvitnaðri ræðu minni sagði ég orðrétt: „Ingibjörg Sólrún hefur verið borgarstjóri í 9 ár af þeim 13 árum sem ég hef átt sæti í borg- arstjórn Reykjavíkur, en á árunum 1990–1994 höfðu þrír einstaklingar gegnt starfi borgarstjóra. Ég á þá ósk fyrir hönd borgarbúa, að fram undan séu ekki tíð borgarstjóra- skipti heldur ríki festa í stjórn borgarinnar, hver sem þar er í meirihluta hverju sinni. Enda þótt ég sé ekki pólitískur samherji Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur þá vona ég að störf hennar á lands- málavettvangi verði landi og lýð til farsældar.“ Athugasemd frá Ólafi F. Magnússyni ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR mbl.is Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Stórútsala 20% aukaafsláttur Engjateigi 5, sími 581 2141. Verðsprengja Aðeins 5 verð á útsölunni Kr. 990, 1490, 1990, 2490 og 2990 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 30-70% afsláttur Útsalan hafin [s v a rt á h v ítu ] Opi› í dag laugardag 10-16 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag 10-16 • Úrval af bolum Síðustu dagar útsölunnar Buxur 2.990 • Jakkar 3.990 • Toppar frá 990 Rúllukragabolir 2.000 Opið frá kl. 11-18langur lau. frá kl. 10.30 til 17 Nýtt kortatímabil stærðir fr á 36 - 52 Eitthvert mesta úrval landsins. T.d. mikið af uppgerðum borðstofustólum og -borðum Einnig margt annað góðra hluta. Virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi s. 566 8963 og 892 3041 Ólafur ÚTSALA 15-50%afsláttur Laugavegi 61 Sími 552 4910 - úrad. 552 4930 Úr, skartgripir og postulínGRUNNNÁMSKEIÐ: SELJAVEGI 2 SÍMI: 511-2777 þri. 16.15-17.15 mánud. og miðvikud. YOGA FYRIR BARNSHAFANDI: YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR Y GAO www.yogawest.is þriðjud. og fimmtud. 10.45-11.45 5.-24. feb. MORGUNTÍMAR: HÁDEGISTÍMAR: þriðjud. og fimmtud. 12.00-13.00 SÍÐDEGISTÍMAR: mánud. og fimmtud. 17.30-18.30 þriðjud. og föstud. 17.25-18.25 þriðjudaga 18.40-20.10 miðvikudaga 17.30-19.00 19.30-21.00 Verið velkomin í Yogastöð Vesturbæjar! Anna Björnsdóttir, yogakennari yfir 20 ára yogareynsla fim. 18.45-19.45 ÚTSALA Yfirhafnir í úrvali Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl 10-15 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Langur laugardagur Stór- útsalan í fullum gangi 30-70% afsláttur 20-30% aukaafsláttur Auðbrekku 14, Kópavogi. Símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Næsta grunnnámskeið Jóga breyttur lífsstíll hefst 12. febrúar – mán. og mið. kl. 18:30 í 4 vikur. Næsta ilmkjarnaolíunámskeið verður 21. og 22. febrúar, föstudag kl. 19:30-22 og laugardag kl. 14:30-17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.