Morgunblaðið - 02.02.2003, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 02.02.2003, Qupperneq 17
TVEIR úrskurðir kaupskrár- nefndar varnarsvæða um laun íslenskra stjórnunarstarfs- manna á Keflavíkurflugvelli uppfylltu ekki kröfur um rök- stuðning að mati umboðs- manns Alþingis. Beinir hann þeim tilmælum til nefndarinn- ar að taka málin fyrir að nýju ef félag stjórnunarstarfs- manna óskar þess. Félagið kvartaði til umboðs- manns Alþingis yfir upphafs- tíma launabreytinga sam- kvæmt þremur úrskurðum kaupskrárnefndar varnar- svæða og þeirri niðurstöðu kærunefndar kaupskrár- nefndar að skilyrði væru ekki uppfyllt til þess að heimilt væri að bera úrskurði undir hana. Umboðsmaður Alþingis gat hins vegar ekki tekið elsta úrskurð kaupskrárnefndar og kærunefndar til álita þar sem kærufrestur var liðinn. Félagið gerði þá kröfu að upphafstími launahækkana, umfram samningsbundna launaþróun, tæki mið af ákveðnu tímamarki og voru rök færð fyrir þeirri niður- stöðu. Ekki var fallist á kröfu félagsins að þessu leyti. Um- boðsmaður vísaði á hinn bóg- inn til þess að kaupskrárnefnd verði að rökstyðja ákvarðanir sínar um leið og þær eru kynntar málsaðilum. Nefnd- inni hefði því borið að fjalla sérstaklega um þessar kröfur félagsins og rökstuðning þess. Úrskurðirnir hafi ekki upp- fyllt þessar kröfur enda var þar í engu getið hvernig kom- ist var að niðurstöðu um þetta atriði. Rökstuðning vantaði hjá kaup- skrárnefnd MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 17 Kringlan 6 - Stóri Turn - 550 2000 www.sphverdbref.is Besta ávöxtun skuldabréfasjóða 2002 Skuldabréfasjóður SPH Verðbréfa, skv. Lánstrausti hf. 13,2% Fagna til- lögum um Norðlinga- öldulón SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands fagnar nýjum tillögum að miðl- unarlóni Norðlingaöldu sem settar eru fram í úrskurði Jóns Kristjánssonar setts umhverf- isráðherra. Á heimasíðu SKOTVÍS segir að samkvæmt tillögunum verði engin skerð- ing á friðlandinu í Þjórsárver- um og því hafi verið komið til móts við alla, þ.e. að Þjórsár- verum hafi verið bjargað og að hægt sé að vinna nægjanlega raforku til að Norðurál á Grundartanga geti aukið fram- leiðslugetu sína, sem þýði fleiri störf á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi úrskurður er nokkur áfellisdómur fyrir Landsvirkj- un þar sem sú snjalla tillaga sem settur umhverfisráðherra kemur fram með virðist ekki hafa verið til á teikniborðum Landsvirkjunar,“ segir enn- fremur á heimasíðunni. alltaf á þriðjudögum HEIMILI/FASTEIGNIR INNLENT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.