Morgunblaðið - 02.02.2003, Síða 42

Morgunblaðið - 02.02.2003, Síða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. 250 fm skrifstofur, 5 hæð. Einstakt tækifæri. Glæsilegar fullbúnar skrifstofur við Reykjavíkurhöfn. Frábært útsýni, allt nýtt, nýtt parket, eldhús, gardínur, tölvulagnir og fl. Laust strax. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Tryggvagata - 101 Rvík TIL LEIGU Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta gullfallega og mik- ið endurnýjaða einbýlishús. Sér tveggja herbergja íbúð er í kjallara. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Nýlegt plankaparket er á gólfum 1. og 2. hæðar. Áhv. hagstæð lán. Verð 28 millj. Stefán og Arnfríður taka vel á móti ykkur. Oddný býður ykkur í dag að skoða þessa gullfallegu og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð. Hér er frábært útsýni til suðurs og vesturs. Parket er á gólfum. Verð aðeins 9,9 millj. (2962) Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Ásvallagata 67 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Hjaltabakki 26 - íbúð 301 Í dag býðst þér að skoða þessa gullfallegu 82 fm 3ja til 4ra her- bergja íbúð sem er á þessum eftir- sótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 11,5 millj. Valdimar tekur vel á móti ykkur. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Hrísateigur 29 - jarðhæð Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Opið hús í dag SÍMI 588 4477 Núpalind 2 - Kóp. - Íb. 0403 Glæsileg rúmgóð. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með góðum suð- vestursvölum. Parket, þvottahús innan íbúðar. Rúmgott baðherbergi og eldhús. Tryggvi og Berglind taka á móti gestum frá kl. 14-17. V. 13,9 m. Áhv. 8,0 m. húsbr. 4366 Mosarimi 13 - íb. 0201 - sérinngangur Falleg nýleg og velskipulögð 82 fm íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Gott hús á frábærum barnvænum stað í Grafarv. Þvotta- aðstaða innan íbúðar. Góðar suð- ursvalir. Þóra og Gunnar taka á móti gestum frá kl. 15-18. V. 11,2 m. /tilboð. 6149 Opið hús Rauðalækur 71 130 fm sérhæð ásamt bílskúr Af sérstökum ástæðum er til sýnis og sölu sérlega björt og töluvert endurnýjuð 130 fm sérhæð á 1. hæð með sérinngangi og 25 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Fjögur svefnherbergi, stórar bjartar stofur, glæsilegt endurnýjað baðherbergi, þak nýlega endurnýjað. Verð 18,9 millj., ekkert áhvílandi. Brunabótam- at 16 millj. Eignin getur verið laus og til afh. strax. Ásdís er með heitt á könnunni og tekur vel á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13.00 og 17.00. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555. Til sölu húseignin Garðavegur 14 á Hvammstanga Um er að ræða steinsteypt hús, 2 hæðir ásamt kjallara, samtals um 460 m². Eldri hluti húss: byggingarár 1956, 2 hæðir, samtals um 260 m². Viðbygging: byggingarár 1973, 1. hæð og kjallari, samtals um 200 m². Í húsinu eru samtals 4 íbúðir, þ.e. 3 íbúðir hver um sig ca. 80 - 90 m² á 1. hæð og 1 íbúð á 2. hæð. Sérinngangur er fyrir allar íbúðirnar. Bílageymsla í kjallara. Húsið málað utanhúss á síðasta ári. Skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Nánari upplýsingar í síma 898 7685. HVAMMSTANGI Opið hús í dag í Eskihlíð 6b Um er að ræða vel skipulagða 60 fm 2 herbergja íbúð á fyrstu hæð í einu af þessum vinsælu fjölbýl- ishúsum í Hlíðunum. Íbúðin er einstaklega hlýleg og sérlega snyrtileg. Fallegt eldhús með kork flísum. Björt og rúmgóð parketlögð stofa m/ útg. út á svalir. Glæsilegt bað- herbergi allt ný flísalagt í hólf og gólf, gluggi. Rúm- gott parketlagt svefnherbergi. Áhv. 5,1 millj. 40 ára húsbr. Verð 9,7 millj. Þú hreinlega verður að skoða þessa því slíkar eignir liggja ekki á lausu! Sif og Helgi taka vel á móti þér milli kl. 14 og 16 í dag og sýna þér eignina. Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is www.holl.is ÞAÐ eru aðeins um tveir mánuðir þar til að veiði hefst í fyrstu ánum á þessu ári. Þeim ám fækkaði mjög um tíma þar sem vorveiðar voru bannaðar, en þeim gæti fjölg- að á ný með þeim formerkjum að veiðimenn sleppi vorfiski aftur í árnar. Nýjungar hjá Strengjum Veiðiþjónustan Strengir hefur sent frá sér söluskrá fyrir vertíð- ina 2003 og kennir þar ýmissa grasa, enda er fyrirtækið með nokkra mjög spennandi kosti fyrir stangaveiðimenn á sínum snærum, bæði lax- og silungsveiðivalkosti. Til dæmis er á sömu opnunni boðin veiðileyfi í þær víðfrægu sjó- ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Strengir með at- hyglis- verðar nýjungar Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.