Morgunblaðið - 02.02.2003, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 02.02.2003, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag, sunnudag, milli kl. 14-16 sýnir Þórhildur, fallega sérhæð á 1. hæð í 3- býli, auk sérgeymslu og sérþvottahúss (samtals u.þ.b. 70 fm). Tvö góð svefn- herbergi, stofa og eldhús. Lítið baðher- bergi með glugga, nýlega flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 5 millj. hjá Byggsj. rík. V. 9,9 m. 3669 Opið hús Hrísateigur 5 - lítil sérhæð Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala LAUFRIMI - RVK - RAÐH. Nýkomið í einkas. sérl. fallegt, einlyft endaraðh. m. innb. bílskúr, samtals ca 140 fm. Vandaðar innrétt- ingar. Suðurgarður. Góð staðs. í enda botnlanga. Áhv. húsbr. Verð 18,9 millj. 83230 BAUGANES - RVÍK Nýkomið í sölu reisulegt einbýli 2 hæðir og ris ásamt bílskúrum 150 fm. Eignin hefur öll verið meira en minna endurnýjuð á mjög smekklegan hátt, samliggjandi stofur, 3 herbergi, suðursvalir, baðherbergi, gestasnyrting. Möguleiki á tveimur íbúðum. Gróin og fallegur garður með palli og heit- um potti. Verð 22,9 millj. 95575 VESTURTÚN - ÁLFTAN. Nýkomið í einkasölu á þessum friðsæla og barn- væna stað mjög gott einbýli á einni hæð með inn- byggðum bílskúr samtals 137 fm. 3 herbergi, falleg- ur gróin garður. Ákveðin sala. verð 19,9 millj. 88542 KALDASEL - RVÍK - EINB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt einb. með bílskúr samtals 330 fm. 4 rúmgóð svefnherb. Arinn. Sér- smíðaðar innréttingar. Parket og nátttúruflísar. Frá- bær staðsetning. og útsýni. Eign í sérflokki. Myndir á netinu. Verð tilboð. 92797 VESTURGATA - RVK. - SÉRHÆÐ Nýkomin í sölu 112 fm íbúð, efri hæð í tvíbýli. Eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. leigutekjur. 3 svefnherbergi. Aukaherbergi á neðri hæð. Sér- inngangur. Ákv. sala. Verð 12,4 millj. 90792 MELALIND 4RA - KÓP. Nýkomin á einkasölu glæsileg 120 fm íbúð á efstu hæð í litlu óvenju vönduðu fjölb. auk 28 fm bíl- skúrs. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar, mjög gott skipulag og frábær staðsetning. Toppeign. Áhv. húsbréf. Verð 18,9 millj. 93230 GULLSMÁRI - KÓP. Í einkasölu sérlega falleg 86 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli mjög vel staðsettu. Fallegar innrétting- ar, flísalagt bað, stórar suðursvalir. Verð 13,4 millj. 94769 LINDASMÁRI - KÓP. - GLÆSILEG 3ja herb. 93 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum. Parket. Rúmgóð herberbergi. Frábær staðsetning. Áhvílandi húsbréf. Verð 13,9 millj. 84426 VESTURBÆR RVÍK. - BÍLSKÚR Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúðahúsi auk bílskúrs á þessum vinsæla stað. Suðursvalir. Ræktaður garður. Verð 11,2 millj. HAMRABORG - KÓP. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað mjög góð 60 fm íbúð á efstu hæð (8. hæð) í góðu lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Einstakt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Stæði í sameiginlegri bílageymslu. Verð 9,5 millj. 93790. Laus strax. SALAHVERFI - KÓP. - NÝJAR ÍBÚÐIR Lómasalir 10-12. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb., og þvottaherb. Vandaðar Modulia inn- réttingar og góð tæki. Til afhendingar í maí/júní 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði. Glæsi- legar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars einnig á hraun- hamar.is. Traustur verktaki. LYNGBREKKA - KÓP. - SÉRH. Nýkomin í einkas. mjög falleg ca 110 fm neðri sérh. í tvíb. Sérinng. Allt sér. Útsýni. Góð staðsetning. Áhv. húsbréf 9 millj. Verð 13,7 millj. FÍFULIND - KÓP. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg ca 110 fm íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli, svalir, sérþvottaher- bergi. Góð staðsetning. Áhvílandi hagst. lán 6,8 millj. Verð 15,5 millj. MÖÐRUFELL - RVÍK Glæsileg 78 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Nýtt parket á gólfum, glæsilegt nýstandsett bað- herbergi, nýviðgerð sameign. Verð 9,6 millj. 94119 Til kaups eða leigu óskast 550 – 700 fm skrifstofuhúsnæði Mjög traust þjónustufyrirtækií Reykjavík vantar 550 – 700 fm skrifstofu- húsnæði í Reykjavík undir starfsemi sína. Til greina kemur hvort sem er kaup eða langtímaleiga. Húsnæðið þarf m.a. að uppfylla neðangreind skilyrði: • Fullbúnar niðurstúkaðar skrifstofur að stærstum hluta húsnæðisins • Gott aðgengi þ.m.t. fyrir hreyfihamlaða • Vel staðsett með tilliti til aðkomu og almenningssamgangna • Næg bílastæði Um er ræða fallega 2ja her- bergja 54 fm íbúð í kjallara í þrí- býli. Parket. Fallegar innrétting- ar. Sérinngangur. Sérhiti. Allar hitalagnir nýjar. Rafmagn nýlegt að mestu. Frábær staðsetning í vesturbænum. Gjörið svo vel að líta inn. Agla tekur vel á móti ykkur. GRENIMELUR 15 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 Sími 568 5556 Vesturgarðar/Köllunarklettsvegur Sala/Leiga Gott samt. 841 fm iðnaðarrými með innkeyrslu og vörumóttöku á 1. hæð og verksmiðjusal á 2. hæð. Rýmið er laust nú þegar og til afh. strax. Húsið hefur nýl. verið einangrað og álklætt. Ýmis skipti athugandi. Vaxandi staðsetning. Ótrúlega hagstætt leiguverð. Kynntu þér málið í hvelli! Verð 48 millj. (1335) Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is www.holl.is Heimilisfang: Básbryggja 1 - 3. hæð Stærð íbúðar: 114,1 fm Áhvílandi: 11,3 millj. Verð: 19,1 millj. Sérlega falleg íbúð á 2 hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Opin og björt stofa samtengd við glæsilegt eldhús með fyrsta flokks mahóní-innréttingum og Siemens-tækjum. Þrjú svefnherbergi með stórum skápum úr mahóní ásamt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Á efri hæðinni er stórt rými aðeins undir súð sem er notað sem sjónvarps- herbergi. Þvottahús innan íbúðar og tvennar svalir. Mjög góð eign sem vert er að skoða. Opið hús frá kl. 17-19 Básbryggja 1 - 3. hæð Opið hús í dag - Básbryggja 1 - 3. h. Gunnar Borg gsm 690 9988 Gunnar@remax.is Fundur hjá Aglow Reykjavík. Aglow Reykjavík, kristileg samtök kvenna, halda fund mánudaginn 3. febrúar kl. 20 í Skipholti 70, efri hæð. Gestur fundarins verður Sól- veig Traustadóttir, úr landsstjórn Aglow á Íslandi, sem segir frá lífi sínu og trúargöngu. Mirjam Ósk- arsdóttir mun sjá um lofgjörðina. Þátttökugjald er 700 kr. og hefst fundurinn með kaffi og köku. At- hygli er vakin á nýjum fundarstað. Allar konur eru velkomnar og hvattar til að taka með sér gesti. Nýtt hugleiðslunámskeið hjá miðstöð búddista. Mánudaginn 3. febrúar hefst nýtt þriggja vikna námskeið í Karuna, miðstöð búdd- ista í Bankastræti 6, 4. hæð. Kennt verður næstu þrjú mánudagskvöld. Kennari er Elín Agla. Kennt er kl. 20–21.30, gjald 800 kr. en 500 kr. fyrir nema og atvinnu- lausa. Búddanunnan Gen Nyingpo kennir námskeið á sama stað og tíma nema á þriðjudagskvöldum þar sem farið er í gegnum eitt meginrit búddískra fræða. Á MORGUN Forvarnaverkefnið „Hættu áður en þú byrjar“ verður með fræðslu- fundi fyrir foreldra um fíkniefnamál. Verða fundir sem hér segir: 3. febr- úar kl. 20–22 í Réttarholtsskóla, for- eldrar nemenda í 9. bekk.4. febrúar kl. 20–22 í Hvassaleitisskóla, for- eldrar nemenda í 8. og 9. bekk,5. febrúar kl. 20–22 í Langholtsskóla, foreldrar nemenda í 9. bekk, 6. febr- úar kl. 20–22 í Hlíðaskóla, foreldrar nemenda í 8. og 9. bekk. Aðstandendahópur geðsjúkra, sem berjast mun fyrir réttindum geðsjúkra og aðstandenda þeirra, verður stofnaður fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20 í samkomusal í húsi iðjuþjálfunar að Kleppi. Hádegisfundur í Norræna húsinu. Skúli Sigurðsson vísindasagnfræð- ingur og Stefán Pálsson sagnfræð- ingur flytja erindi þriðjudaginn 4. febrúar í hádegisfundaröð Sagn- fræðingafélags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur. Erindið nefnist „Foruga fagra borg“. Fundurinn fer fram í Nor- ræna húsinu og stendur frá kl. 12:05 til 13:00. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um sögu og skipulagsmál. Á NÆSTUNNI Jafnréttisnefnd Framsókn- arflokksins og Landssambands framsóknarkvenna, boða til ráð- stefnu með yfirskriftinni: Hleypa konur körlum inn? Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 3. febr- úar, kl. 16.–17.30 í Norræna húsinu. Anna Margrét Jóhannesdóttir, stjórnsýslufræðingur og fv. formað- ur jafnréttisnefndar, fjallar um hug- myndafræði samþættingar í flokks- starfi. Ingólfur V. Gíslason, doktor í félagsfræði, kallar erindi sitt: Kven- legir eiginleikar? og Steinunn Hjartardóttir félagsráðgjafi kallar erindi sitt: Að skapa sátt milli at- vinnulífs og fjölskyldulífs. STJÓRNMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.