Morgunblaðið - 02.02.2003, Side 54
FARTÖLVAN, og þá aðallegaPowerBook tölvur Mac-intosh, hefur haft gríðarlegáhrif á þróun tónlistar því
högun hennar er nánast sérsniðin
fyrir tónlistarmenn og auðvelt fyrir
þá að sýsla með tónlist á tölvunni,
ekki síður en að nota hana til að
semja, taka upp og hljóðvinna. Fyrir
vikið eru tónlistarmenn ekki háðir
duttlungum útgáfufyrirtækja, þeir
geta sett saman tónlist og gengið frá
henni að öllu leyti án þess að fara í
rándýr hljóðver, hanna sjálfir umbúð-
ir ef út í það er farið og síðan gefið út
sjálfir eða brennt eftir þörfum. Þró-
unin í þessum geira tónlistar er og
mikil og ör nú um stundir, menn
verða að hafa sig alla við vilji þeir
fylgjast með, vera iðnir á Netinu og
duglegir að kaupa skífur þar því ekki
fást þær hér.
Bandarískt neðanjarðarrokk og
hiphop er vel kynnt hér á landi, en
minna hefur farið fyrir raftónlistinni.
Þar hefur þó síst minna verið að ger-
ast en í rokki og hiphopi og þýska
naumhyggjubylgjan náði líka vestur
um haf og hafði mikil áhrif. Með for-
vitnilegustu tónlistarmönnum
Bandaríkjanna nú um stundir er
Keith Fullerton Whitman, sem sent
hefur frá sér mikið af tónlist undir
mörgum nöfnum. Á síðasta ári gaf
hann út tvær breiðskífur, hvora ann-
arri betri; Playthroughs, sem kom út
undir fullu nafni, Keith Fullerton
Whitman, og svo aðra undir nafninu
Hvratski, Swarm & Dither. Tónlistin
á plötunum er gjörólík, á þeirri fyrr-
nefndu hægfara draumkennd tónlist
unnin upp úr gítarhljómum í tölvu, en
þeirr síðarnefndu, sem var eins konar
safnplata, öllu harkalegri tónlist,
kröftug tilraunakennd og taktföst
tónlist sem menn vilja kalla drill ’n
bass.
Heillast af Handel
Whitman segist hafa hrifist
snemma af tónlist; nefnir að hann
hafi heillast af tónlist Händels á átt-
unda árinu og þá farið að hlusta sig í
gegnum plötusafn heimilisins.
Skömmu síðar komst hann í tæri
við tónlistarforrit á Commodore
Vic20 tölvu og byrjaði að semja eins-
Tónlist á sunnudegi
Árni Matthíasson
Whitman
og Hrvatski
Fartölvuvæðingin hefur skapað nýja kynslóð tón-
listarmanna sem eru engum háðir, geta unnið tón-
listina frá a til ö og þurfa enga milliliði. Keith Full-
erton Whitman, sem einnig kallar sig Hrvatski, er
einn forvitnilegasti tónlistarmaður Bandaríkjanna
nú um stundir.
Hrvatski – Swarm & Dither.
Keith Fullerton Whitman –
Playthroughs.
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20,
Fö 14/2 kl 20, UPPSELT
Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Í kvöld kl 20, Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20
Síðustu sýningar
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14,
Su 9/2 kl 14,
Su 16/2 kl 14
Fáar sýningar eftir
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fi 6/2 kl 20, UPPSELT
Fö 14/2 kl 20, UPPSELT
Lau 15/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 9/2 kl 20, Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Í kvöld kl 20 UPPSELT,
Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20.
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fi 6/2 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 2. feb. kl. 15 og 20
Sun. 9. feb. kl. 15 og 20
Sun. 16. feb. kl. 15 og 20
2. feb. kl. 14. örfá sæti
9. feb. kl. 14. laus sæti
16. feb. kl. 14. örfá sæti
23. feb. kl. 14. laus sæti
Ljós
í myrkrinu
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í bláu röðinni í Háskólabíói
fimmtudaginn 6. febrúar kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einleikari: Ásgeir Steingrímsson
Jón Ásgeirsson: Trompetkonsert
Atli Ingólfsson: Orchestra B
Hróðmar I.Sigurbjörnsson: Sinfónía
Jónas Tómasson: Sinfóníetta I
Myrkir músíkdagar
eftir Sigurð Pálsson
Í kvöld 2/2 Hátíðarsýning UPPSELT
fim. 6. feb. kl. 20
fös. 7. feb. kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi
Sýnt í Smiðjunni - s. 551 1971
föst 7.2 kl. 21, UPPSELT
lau 8.2 kl. 21, UPPSELT
fim 13.2 kl. 21, UPPSELT
föst 14.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti
lau 15.2 kl. 21. UPPSELT
fim 20.2 kl. 21, UPPSELT
föst 21.2 kl. 21, UPPSELT
lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti
fim 27.2 kl. 21, Örfá sæti
föst 28.2 kl. 21, Laus sæti
lau 1.3 kl. 21, Laus sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Aukasýningar:
sun.2/2 kl.16 UPPSELT
mán.3/2 kl.20 UPPSELT
þri.4/2 kl.20 UPPSELT
sun.16/2 kl.16 Laus sæti,
mán.17/2 kl. 20 Laus sæti
Miðalsala í Hafnarhúsinu
alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
fös. 14. feb. kl. 10
sun. 16. feb. kl. 14 upppselt
sun. 9. mars kl. 14
PRUMPUHÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
fim. 6. feb. kl. 10 uppselt
mið. 12. feb. kl. 13.30 uppselt
þri. 18. feb. kl. 10 uppselt
lau. 22. feb. kl. 14 uppselt
sun. 2. mars kl. 14
HEIÐARSNÆLDAN
eftir leikhópinn
þri. 11. feb. kl. 10.30 uppselt
mið. 14. feb. kl. 13 uppselt
fim. 20. feb. kl. 14 uppselt
sun. 23. feb. kl. 14 uppselt
þri. 25. feb. kl. 10 og 14 uppselt
sun. 2. mars kl. 14 nokkur sæti laus
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Sunnudagur 2. febrúar kl. 20
TÍBRÁ: Tónlistin byggir brýr
Fiðlusnillingurinn
Szymon Kuran
og Júlíana Rún
Indriðadóttir
píanó flytja
virtúósaverk eftir
Wieniawski og
eitt af frægustu
fiðluverkum
Szymanowski
(flutt í fyrsta sinn í heild á Íslandi) auk
verka eftir flytjandann sjálfan, Szymon
Kuran. Verð kr. 1.500/1.200.
Fimmtudagur 6. feb. kl. 20.30
Óður til Ellyjar
Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsæl-
ustu lög Ellyjar Vilhjálms ásamt valin-
kunnum tónlistarmönnum úr fremstu
röð, Eyþóri Gunnarssyni, Borgardætrum,
Sigurði Flosasyni, Eyjólfi Kristjánssyni,
Stefáni Hilmarssyni o.fl. Endurfluttir
vegna fjölda áskorana. NOKKUR SÆTI
LAUS.
Verð kr. 2.000.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 7/2 kl 21 Örfá sæti
Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti
Fös 14/2 kl 21
Lau 22/2 kl 21
Fös 28/2 kl 21
Lau 1/3 kl 21