Morgunblaðið - 02.03.2003, Síða 17

Morgunblaðið - 02.03.2003, Síða 17
FJÖLBREYTT SKEMMTIDAGSKRÁ: 13.00 Kynnar hátíðarinnar, Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir, bjóða gesti velkomna. 13.10 HONK – ljóti andarunginn. Brot úr gamansöngleik Borgarleikhússins. 13.30 Jóhanna Guðrún syngur. 14.00 Eldmóður, nýbakaðir sigurvegarar Freestyle 2003. 14.30 Sigurvegarar úr söngvakeppni Samfés 2003 taka sigurlagið. 15.15 Suður-amerísk sveifla með Íslandsmeisturum og Norðurlandameisturum í dansi. 15.30 Birgitta Haukdal og Andri Guðmundsson úr hljómsveitinni Írafár. 16.00 Stuðmenn – hljómsveit allra landsmanna. S P R E L L I H O R N • Geiri trúður sprellar með börnunum • Grímur, blöðrur og annar óvæntur glaðningur fyrir börnin F Ó T B O L T A H O R N • Fótboltaþrautir með KSÍ • Kvennalandsliðið áritar veggspjöld • Verðlaun fyrir klára krakka • Leikir og þrautir B Í L A B R A U T ÞÚ GÆTIR UNNIÐ FERÐ Taktu þátt í skemmtilegri getraun og þú gætir unnið helgarferð með hótelgistingu fyrir tvo til Kaupmannahafnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.