Morgunblaðið - 02.03.2003, Side 52

Morgunblaðið - 02.03.2003, Side 52
52 SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ         LÁRÉTT 1. Feill hjá dreng? (10) 5. Trjágrein á húsi? (7) 9. Tól og agn mynda veiðarfæri. (6) 10. Uppstökkur sat hest inn fyrir. (7) 12. Helgidómur uppsprettna finnst í mannslíkama. (7) 13. Nam arf úr öfugri átt. (6) 14. Fiskur með mikið hár? (5) 16. Um sjávargyðju kveða illvirki? (8) 17. Gaman sem einn á. (9) 19. Vindur rómsins. (8) 21. Mergur málsins er fjöldinn? (7) 24. Byggð fyrir erkióvin Mikka og hetju úr Tímanum? (12) 25. Sennilega það þegar dauðir liggja. (7) 27. Fæða Hannibals og okkar hinna. (10) 29. Samt í mismunandi tíð? Nei, á sama tímapunkti. (8) 30. Kostnaður vökvasöfnunar er vopn? (9) 31. Þau héldu íslenskum fjöldamorðingja og við notum þau enn. (8) LÓÐRÉTT 1. Mannleg úlfynja? (10) 2. Nei, lík stúlku sem birtist í þjóðsögum. (6) 3. Ö, drógust menn að konu. (8) 4. Kúlulegu get breytt í akkeri. (8) 6. Veri kona með erlent nafn. (8) 7. Stirt lag á sporði. (7) 8. Hlaupinn finnur plöntuna. (7) 11. Neita að barna? (5) 15. Grískur guð með ama skapar tónskáld. (7) 18. Áfengi herguðs er hvalur? (7) 20. Finnboga mín, út að finna gráðu. (10) 21. Galdra innan um lyf? (10) 22. Frásögn af Helíosi er tæmandi frásögn. (10) 23. Flottur í smágerðu dufti? (9) 26. Partí hjá Gísla. (4) 28. Fyrir austan að setja bát í hús. (6) 1. Hvað fékk Norah Jones mörg Grammy- verðlaun? 2. Hvert er rétt nafn S. Husky Hoskulds? 3. Hvað heitir leik- félag Menntaskólans við Sund? 4. Hvaða heitir nýjasta mynd Romans Pol- anskis? 5. Hvað heitir knattspyrnu- stjóri Manchester United? 6. Hvaða fornfræga sveit leikur á Broadway hinn 27. mars? 7. Hvað eru meðlimir hljóm- sveitarinnar Skítamórals margir? 8. Hvers lensk er popp- stjarnan Kazem al-Sahir? 9. Hvar fer Sólrisu- hátíðin fram? 10. Á hvaða sjónvarpsstöð starfa þessir menn? 1. Átta stykki. 2. Steinar Höskuldsson. 3. Thalia. 4. Píanistinn. 5. Alex Ferguson. 6. The Yardbirds. 7. Fimm. 8. Írösk. 9. Á Ísafirði. 10. Á PoppTíví Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LÁRÉTT: 1. Sómasamlegur. 2. Hallarekstur. 9. Veitandi. 11. Snæðingur. 12. Pilsvargur. 13. Heitingar. 14. Áhersla. 15. Örnafn. 17. Skipa- skurðir. 19. Vana. 22. Plutóníum. 23. Lúsa- blesi. 24. Skúffaður. 25. Akrein. 26. Þríhorn. 27. Sjónsvið. LÓÐRÉTT: 1. Sjávarpláss. 2. Skrautvasi. 3. Moldvarpa. 4. Glansar. 5. Forvitinn. 6. Lát- bragð. 7. Skagfirskur. 10. Inflúensa. 11. Hnapphelda. 15. Örskammur. 16. Hirðstjóri. 18. Sólskríkja. 19. Völuskrín. 20. Vinafár. 21. Blindni. Vinningshafi krossgátu Elín Sigurjónsdóttir, Vanabyggð 2 F, 600 Akureyri. Hún hlýtur í vinning bókina Napóleonsskjölin, eftir Arnald Indr- iðason, frá Vöku Helgafelli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU           Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 6. mars Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 26. febrúar. Miðlung- ur 220. Beztum árangri náðu: NS Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 263 Páll Guðmundss. – Filip Höskuldsson 259 Jóna Kristinsd. – Sveinn Jensson 257 Karl Gunnarsson – Ernst Backman 241 AV Guðlaugur Árnas. – Jón Páll Ingibergss. 245 Kolbrún Guðmundsd. – Viggó Sigurðss. 241 Steindór Árnason – Einar Markússon 239 Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 237 Bridsfélag Hreyfils Nú er aðeins einu kvöldi ólokið í Board-A-Match sveitakeppninni og er einvígi milli sveita Sigurðar Ólafssonar og Daníels Halldórsson- ar um efsta sætið. Sveit Sigurðar er með 300 stig en sveit Daníels 292. Næstu sveitir eru „Ég segi það ekki“ með 249 og sveit Birgis Kjart- anssonar með 237. Sveitin Gestapó er fimmta með 228 Sveitin „Ég segi það ekki“ skoraði mest síðasta mánudag eða 97 stig. Sveit Sigurðar Ólafssonar var með 93 og sveit Daníels Halldórssonar með 91. Síðasta umferðin verður spiluð næsta mánudagskvöld í Hreyfils- húsinu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Óvænt úrslit í aðalsveitakeppni BR Fjórða kvöldið af fimm var spilað þriðjudaginn 24. febrúar. Sveitin Tíminn og vatnið gerði sér lítið fyrir og skaust í efsta sætið með góðum sigri á SUBARU-sveitinni í 8. um- ferð. Staða efstu sveita er þessi: Tíminn og vatnið 157 Íslenskir aðalverktakar 156 SUBARU-sveitin 143 Guðmundur Sv. Hermannsson 142 Gylfi Baldursson 134 2 umferðir eru eftir og í síðustu 2 umferðunum verða eftirfarandi leik- ir á dagskrá: Tíminn og vatnið – Guðm. Sv. Hermannsson Íslenskir aðalverktakar – Gylfi Baldursson Gylfi Baldursson – Tíminn og vatnið Strengur – Íslenskir aðalverktakar Eitt kvöld er eftir af Aðalsveita- keppninni og þriðjudaginn 11. mars byrjar Aðaltvímenningur félagsins. Stendur hann yfir í 5 kvöld. Tekið er við skráningu í tölvupósti til keppn- isstjori@bridgefelag.is Föstudaginn 21. febrúar var spil- aður Monrad barómeter með þátt- töku 25 para. Spilaðar voru 7 um- ferðir með 4 spilum á milli para. Harpa Fold Ingólfsdóttir og María Haraldsdóttir gerðu sér lítið fyrir og unnu annað föstudagskvöldið í röð. Þær unnu sér inn rauðvínsverð- laun auk þess að taka Verðlauna- pottinn með sér heim. Efstu pör voru: Harpa Fold Ingólfsd. – María Haraldsd. 62 Steinberg Ríkarðss. – Vilhjálmur Sig. jr. 56 Gísli Hafliðason – Guðmundur Magnúss. 50 Eggert Bergsson – Jón Stefánsson 48 Þorsteinn Karlsson – Guðni Ingvarsson 46 Guðrún Jóhannesd. – Kristjana Steingr. 36 Að tvímenningnum loknum var spiluð miðnætursveitakeppni með þátttöku 6 sveita. Harpa Fold Ing- ólfsdóttir og María Haraldsdóttir voru ennþá sjóðandi heitar og mynduðu sveit með Guðlaugi Sveinssyni og Þórði Björnssyni og þessi sveit vann með 53 vinningsstig í 3 leikjum. Jafnar í 2. sæti voru sveitir Unnars Atla Guðmundssonar og Halldóru Magnúsdóttur. Föstudagskvöld BR eru röð eins- kvölds tvímenninga sem byrja kl. 19 á föstudögum í húsnæði BSÍ, Síðu- múla 37. Spilaðir eru Mitchell og Monrad barómeter-tvímenningar til skiptis. Alltaf eru forgefin spil og öll úrslit eru sett inn á heimasíðu fé- lagsins www.bridgefelag.is auk þess sem efstu pör komast í textavarpið á síðu 326. Keppnisstjórar eru Sigurbjörn Haraldsson og Björgvin Már Krist- insson og taka þeir á móti öllum með bros á vör. Engu skiptir hvort menn eru vanir eða óvanir, stakir eða í pörum, tekið er vel á móti öllum. Allir spilarar velkomnir. Guðbjörn og Steinþór með aðra hönd á Súgfirðingaskálinni Um síðustu helgi var spiluð þriðja umferð um Súgfirðingaskálina á tví- menningsmóti Súgfirðingafélagsins með þátttöku 14 para. Úrslit urðu eftirfarandi en meðalskor var 156 stig. Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 182 Ólafur Ólafsson – Jónas Ágústsson 174 Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 172 Már Hinriksson – Guðm. Gissurarson 167 Guðbjartur Halldórss. – Gísli Jóhannss. 165 Guðrún Jóhannesdóttir – Gróa Guðnad. 165 Heildarstaðan er svona: Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 444 Guðrún Jóhannesdóttir – Gróa Guðnad. 437 Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 425 Ólafur Ólafsson – Ellert Ólafsson/Jónas 407 Valdemar Ólafss. – Viggó Guðmss./Karl 387 Jóhann M. Guðmss. – Þorvarður Guðm. 386 Síðasta lota verður spiluð sunnu- daginn 6. apríl í sal Stangveiðifélags Reykjavíkur. Keppnin er í 4 lotum og gilda þrjár bestu loturnar til verðlauna. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.