Morgunblaðið - 02.03.2003, Side 63

Morgunblaðið - 02.03.2003, Side 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 63 Setjum í annað sæti ekki börn Í samvinnu við barnavöruverslunina Ólavíu og Oliver í Glæsibæ bjóðum við Stofn-félögum tækifæri til að leigja eða kaupa Britax-barnabílstól á sérlega góðum kjörum. T ilb oð til Stofn-félaga T ilb oð til Sto fn- fé la g a afsláttu r eða fyrs ta árið endurgj alds- laust! 40% Kynntu þér Stofn í síma 569 2500 eða á www.sjova.is Bílstólarnir eru afgreiddir hjá Ólavíu og Oliver í Glæsibæ, sími: 553 3366. Stofn-félögum bjóðast endurgjaldslaus afnot fyrsta árið. Britax Freeway (9-18 kg) 490 kr. 5.880 kr. Leiga á mán. Alls á ári Lágmarksleigutími 12 mánuðir. Leiga Verðdæmi Britax Freeway (9-18 kg) 15.990 kr. 9.594 kr. 6.396 kr. Almennt verð Stofn-félagar Afsláttur Kaup Stofn-félagar fá 40% afslátt: Allir Britax-barnabílstólar uppfylla evrópska öryggisstaðalinn ECE 44/03. Verðdæmi                                                                  ! "#$ %  #" & #'    (  ) ) ) !" ( (        (  !"  (     !#$%%& !'(&# )*+ ! *$ ,$-+' $" ( ( ( (    (  (  (  (  (  (       ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (    %&./00')+1 "). 2 %)# 2  #'# ( 3. "##" 4!5/'## #2!"  # #')# ## 5-  5!"/ 5!.(* ")' 6(  .100'+2"'' 76"",,-#" + !& #'( 34 *"$ 34 *"$ 34 *"$ *5. 6'. 78$-+6'. .$*5 +" . $92  -:5*- ;$$. ;$< =!(> ,8> ? $%--(     2  2 2 2 5-  5-  /'.(5( /' 5-  5-  5-  5-  #0 4!5 5-  8..(!$ @*-. $9 +8A 8-)8- ' *) -. @98 7*'- '- +6* 2 2      2 #5! "#(.(5( 4!5 5-  5.  "#(.(5( 4!5 4!5 5.  :+ :) 7B*8- 9C ! *-*5  D--%*+ :8-* @E ;*A 4(B+8 -)8  2 2 2 2  2 5.  4!5 05-  05-  4!5 5-  5.  5-  05-  "##" =" $)+$8+"6.$)+$ 8!   ").  2%!" 6''  0)#$   #(*5 #" ! 5 #!  # #')# ## "( $)+$8+>$)+$9 6   "    # #') #4 6   #(*'  -# #'  (     :&-$)+$1 ")2 %!" '. "##" /'## #2!"  # #')# ## 5-  5!"/ 5!.(*"( !  "#"$$   ! %& '& ()& *& *& +& $& )& %& %& '& ÚTVARP/SJÓNVARP HAM – Lifandi dauðir heitir heimildamynd sem sýnd verður í kvöld í Sjónvarp- inu kl. 20. Myndin fjallar um hafnfirsku rokkhljómsveitina Ham sem var á sínu gullaldar- tímabili sveipuð þvílíkum dýrðar- ljóma að annað eins fyrirfinnst vart í íslenskri tónlistarsögu. Hljómsveitin starfaði á árunum 1988–1994, og lagði þá mark sitt á íslenskt rokklandslag með ögr- andi ásjónu og kraftmiklu rokki. Ham kom síðan aftur saman og spilaði á tveimur endurkomutónleikum á Gauknum, og síðan á undan þýsku þungarokkhljómsveitinni Rammstein síðla sumars 2001 í Laugardalshöll. Ham lagði þegar í stað upp laupana á ný eftir umrædda tónleika. Við þetta tækifæri tóku ágætir menn upp kvikmyndatökuvélar, festu atburðinn á filmu og úr varð heim- ildamyndin HAM – Lifandi dauðir sem segir sögu sveitarinnar allt frá árinu 1988, og er myndin byggð á efni sem hefur safnast upp í gegnum tíð- ina. „Þetta er m.a. byggt á myndum frá lokatónleikunum okkar 1994, end- urkomutónleikunum og myndinni Ham í Reykjavík, sem gefin var út ár- ið 1991. Síðan hafa líka verið tekin upp sérstök viðtöl, efni safnað úr sjónvarpi o.fl. Þetta er heimildar- mynd um rokksköddun, með miklu tónlistarlegu ívafi,“ sagði Óttarr Proppé, söngvari sveitarinnar, þegar myndin var frumsýnd. Höfundur myndarinnar, Þorgeir Guðmundsson, er m.a þekktur fyrir stuttmyndina BSÍ, sem vann til þrennra verðlauna á Stuttmyndadög- um 2001. Framleiðslan er samvinnu- verkefni fyrirtækis hans, Glysgirni, og Markels, í eigu Arnar Marinós Arnarsonar og Þorkels Harðarsonar sem sáu um framleiðslu og fram- kvæmdastjórn myndarinnar. Við gerð heimildarmyndarinnar voru í hljómsveitinni Björn Blöndal, Óttarr Proppé, Sigurjón Kjartans- son, Arnar Geir Ómarsson og Jóhann Jóhannsson. Fleiri höfðu verið í sveit- inni á sínum tíma og einn þeirra, Flosi Þorgeirsson, lék eitt lag með Ham í Laugardalshöllinni. HAM – lifandi dauðir er kvikmynd í fullri lengd, rúmlega 80 mínútur, sem leikstjórinn er ánægður með. „Hér á í hlut fyndnasta rokkhljóm- sveit Íslandssögunnar að mínu mati,“ hefur verið haft eftir Þorgeiri Guð- mundssyni leikstjóra. Heimildamynd um rokksköddun Æstir aðdáendur Hams teygja sig í Sigurjón í Laugar- dalshöll. Og það er ekki hvaða stofa sem er, heldur lögræðistofan sem á frum- málinu nefnist The Practice og sýnd er á Skjá einum á sunnudags- kvöldum. Þættirnir gerast á stof- unni sem staðsett er í Boston og Bobby Donnell hefur komið á legg. Hann hefur á sínum snærum nokkra lögfræðinga og verald- arvanan ritara, og fjalla þættirnir um málin sem þau verja og per- sónuleg viðhorf þeirra sjálfra til ýmissa siðferðilegra aðstæðna sem þau lenda í. Hvernig þau þurfa að fetta lögin og bretta til að ná rétt- lætinu fram, enda mega lögfræð- ingarnir á stofunni ekkert aumt sjá og eru sérlega réttsýnir og góð- hjartaðir. Þættirnir eru margverðlaunaðir, hafa hlotið nokkur Grammy verð- laun auk þess sem aðalleikarinn Dylan McDermott og Camryn Man- heim hafa bæði hlotið Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í þáttunum. EKKI missa af… … Stofunni Lara Flynn Boyle leikur saksókn- arann Helen Gamble í Stofunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.