Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 VESTURGATA 2 - EINSTÖK FASTEIGN OG REKSTUR KAFFI REYKJAVÍKUR 1.315 fm einstök eign og veitingastaður á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris, er í góðu ásigkomulagi og hefur fengið gott viðhald. Staðsetning hússins er mjög góð og liggur vel bæði fyrir gangandi og bílaumferð. Í húsinu er rekinn landsþekktur veitinga- staður, KAFFI REYKJAVÍK, sem fylgir í kaupunum. Veitingarekstur er í kjallara, á allri fyrstu hæð og hluta annarrar hæðar. Einnig er á 2. hæð og í risi gott skrifstofuhúsnæði sem auðvelt er að nýta sér með aðkomu í gegnum stigahús sem snýr að Tryggvagötu. Fjöldi bílastæða. Möguleiki á byggingarrétti á lóð Tryggvagötumegin. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 3437 nánu samstarfi við Svein Runólfs- son sem jafnan hefði verið Poka- sjóði innan handar varðandi ráð- gjöf, skipulagningu og framkvæmd verkefna sem ráðist hefði verið í og verk hans einkennst af þekkingu, áhuga og gífurlegu kappi. Umhverfisverðlaunin eru nú veitt í sjöunda sinn en athygli vekur að aldrei hafa þau áður verið veitt einstaklingi. Í ávarpi sínu sagði Siv Friðleifsdóttir að Sveinn hefði helg- að ævistarf sitt því að koma um- hverfismálum í gott horf og væri uppgræðsla landsins eitt aðalverk- efnið í þeim málaflokki. Landgræðslu- stjóri heiðraður Hellu. Morgunblaðið. Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs Umhverfisverðlaun Ungmennafélags Ís- lands og Pokasjóðs voru veitt á fimmtu- dag í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra af- hjúpaði og afhenti Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra úti- listaverk eftir Odd Hermannsson lands- lagsarkitekt. Ungmennafélag Ís- lands og Pokasjóður hafa átt gott samstarf undanfarin ár að verk- efnum sem varða um- hverfismál. Í ung- mennafélagshreyf- ingunni er m.a. unnið að því að styrkja sam- búð landsmanna við landið, bæta umgengni og efla skilning á starfsemi lífríkisins. Pokasjóður úthlutar styrkjum til verkefna sem heyra undir umhverf- ismál, menningarmál, íþróttir o.fl. Tekjur hefur sjóðurinn af sölu plastburðarpoka í á annað hundrað verslunum víða um land. Í máli Björns Jóhannssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins, kom fram að úthlutað hefði verið úr sjóðnum samtals 200 milljónum frá stofnun hans árið 1995 til verkefna á sviði umhverfismála. Stærstu verkefnin sem unnið hefði verið að á vegum sjóðsins væri uppgræðsla á Hólasandi og undir Hafnarfjalli. Sagði Björn það hafa verið gert í Við afhjúpun umhverfislistaverksins í Gunnars- holti. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og eiginkona hans Oddný Sæmundsdóttir, Sif Frið- leifsdóttir umhverfisráðherra, Björn Jóhanns- son, framkvæmdastjóri Pokasjóðs, og Björn Jónsson, formaður stjórnar UMFÍ. Morgunblaðið/Anna Ólafsdóttir ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.