Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sjúkra-, aðhalds-, flug- og nudd- sokkar. Græðandi, losar þig við fótrakann SOLIDEA BAS ET COLLANTS 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 1. Grikkir kenndir við fagra konu. (8) 4. Brjáluð keppni. (7) 7. Höggva af m.a. fimmtíu og einn útlim. (6) 8. Kurt ei sinnir sið. (8) 10. Skinn úr Ni. (9) 12. Jarm með blómi vinnur verðlaun. (7) 13. Minnka líkneski. (6) 14. Hrekkjabragð í rúmi. (6) 18. Flinkir í pípulögnum. (6) 19. Ruglaður dóni við Kína finnur annað land. (8) 21. Afhendi jagara. (12) 24.Fótboltafélag ásamt hljómsveit með sári? Já, sjúkdóm. (10) 26. Nefnilega saga af því að káfa. (7) 28. Bein sem er ekki inni finnst úti á landi. (8) 30. Og hafa fimmtíu fundið fyrir blæ. (7) 31. Sit og lek niður fyrir framan ætt. (6) 32. Tómlegur lífsferill snýst einvörðungu um peninga. (6) Lóðrétt 1. Lélegt verklag við tilbúning Kvasirs. (10) 2. Söngur fjölkunnugs skólapilts lýsir veðurfari. (8) 3. Þær eru duttlungafullar í MS og MR þó að þær fái A öðru hverju. (8) 4. Kapp á brjáluðu misseri. (6) 5. Hljóð sem gefur til kynna bilun? (5) 6. Dönsk stúlka. (3) 9. Stutt ferðalag í Reykjavík. (6) 11. Hann er löngum svefnsæll. (7) 15. Efa sem enskan stjórnanda. Það er vafamál. (9) 16. Hann er langlyndur og góðviljaður. (9) 17. Einskær borg með erlent heiti. (5) 20. Hræða að nóttu. (4) 22. Mergð rata í eldamennsku. (9) 23. Afkima held ég að finni pottþétt. (8) 25. Finna bíl í Finnlandi og munað. (6) 26. Söngur fótboltafélags kemur inn sem fjármunir. (7) 27. Jarmi einn bókstaf með glæsibrag. (6) 29. Finna kjána að samþykkja. (5) 1. Hvar voru úrslit Músíktilrauna haldin? 2. En úrslit Gettu betur? 3. En úrslitin í Söngvakeppni framhaldsskólanna? 4. Hvað heitir ekkja John Lennon? 5. Hvar gerist Píanistinn? 6. Á hverju tekur fagtímaritið For- um? 7. Hvaðan er kvikmyndin Faðmaðu mig máni? 8. Hvaða heimsfræga tónlistar- manni var Lisa Marie Presley eitt sinn gift? 9. Hver leikstýrði myndinni And- köf? 10. Hvernig tónlist spilar Exos? 11. Í hvaða sveit fer Gypie Mayo fimum höndum um gítarinn? 12. Hvaða mánaðardag kemur næsta plata Papanna út? 13. Hver fer með burðarrulluna í Solaris? 14. Hvað heitir söngkona Cardigans? 15. Hvaða grallarar eru þetta? 1. Í Austurbæ.2. Í Smáralind 3. Í Íþróttahöllinni á Akureyri. 4. Yoko Ono.5. Í Póllandi. 6. Ljós- myndun. 7. Danmörku. 8. Michael Jackson. 9. Jean-Luc Godard. 10. Tæknó. 11. The Yardbirds. 12. 17. júní. 13. George Clooney 14. Nina Person. 15. Hljómsveitin Delta 9. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Hnitmiðað, 4. Blindsker, 7. Sneglinn, 8. Velvakandi, 11. Kinnhestur, 13. Hósanna, 14. Bakkelsi, 16. Hálsmál, 17. Efnalaug, 18. Margarín, 20. Orðafar, 22. Garantera, 24. Ein- mitt, 26. Fangavist, 28. Þarmar, 29. Rokk- tónlist, 30. Fingurbjörg. Lóðrétt: 1. Hans klaufi, 2. Tálkn, 3. Innvensluð, 5. Lalla, 6. Eldtunga, 9. Kansellí, 10. Gull- hamrar, 12. Vélarvana, 13. Himnastigi, 15. Kvarða, 19. Foreldri, 21. Ritningin, 23. Revía, 25. Máski, 26. Fontur, 27. Sement, 28. Þorri. Vinningshafi krossgátu Lilja S. Jóhannesdóttir, Sólvöllum 11, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Frida, eftir Barböru Mujica, frá JPV útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 3. apríl Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 24. mars 2003. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 265 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 256 Valur Magnússon – Jón Karlsson 248 Árangur A–V: Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 267 Tómas Jóhannsson – Bragi Jónsson 263 Ingibjörg Stefánsd. – Guðm. G. Guðm. 261 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 27. mars. Spilað var á 10 borð- um. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Júlíus Guðm. – Hannes Ingibergss. 270 Albert Þorsteinsson – Bragi Jónsson 259 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 248 Árangur A–V: Sæmundur Björnsson – Olíver Kristóf. 269 Alda Hansen – Jón Lárusson 259 Leifur Jóhanness. – Aðalbjörn Bened. 253 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tví- menning á tólf borðum fimmtudaginn 27. marz. Meðalskor 220. Beztum árangri í NS náðu: Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 307 Ernst Backman – Karl Gunnarsson 276 Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 271 Óla Jónsdóttir – Anna Jónsdóttir 235 AV Viðar Jónss. – Sigurþór Halldórsson 265 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 254 Valdimar Lárusson – Einar Elísson 245 Örn Sigurjónsson – Viggó Sigurðsson 232 Spilað mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 25. mars var spilaður Mitc- hel-tvímenningur hjá eldri borgurum í Hafn- arfirði. Spilað var á níu borðum sem er mjög gott. Úrslit urðu þessi. Norður/suður riðill Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 269 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 247 Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 244 Austur/vestur riðill Guðmundur Guðm. – Sigurlín Ágústsd. 266 Ólafur Guðmundss. – Kristján Þorlákss. 236 Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 235 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni í Sigfúsarmótinu lauk fimmtudag- inn 20. mars sl., en þá var fjórða og síðasta kvöldið í mótinu. Þessi pör skoruðu mest um kvöldið: Þröstur Árnason – Ríkharður Sverriss. +55 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +38 Ólafur Steinason – Gísli Þórarinsson +13 Anton Hartmannsson – Pétur Hartm. +9 Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. +3 Lokastaða efstu para: Kristján M. Gunn. – Björn Snorras. +128 Anton Hartmannsson – Pétur Hartm. +66 Þröstur Árnason – Þórður Sig. /Ríkharður Sverris. +60 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson /Gísli Þórarinsson +31 Gísli Hauksson – Magnús Guðm. +16 Fimmtudaginn 27. mars sl. hófst keppni í þriggja kvölda barómeter tvímenning sem nefnist Íslandsbankamótið. Spiluð er tvöföld umferð, 4 spil á milli para í hvorri umferð, og 12 pör taka þátt í mótinu. Þessi pör skoruðu mest fyrsta kvöldið: Gunnar Þórðars. – Auðunn Hermannss. +17 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson +16 Sigfinnur Snorrason – Eyjólfur Sturl. +11 Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. +7 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +6 Mótinu verður framhaldið fimmtudaginn 3. apríl nk. Daníel Halldórsson og Ragnar Björnsson efstir hjá Hreyfli Daníel Halldórsson og Ragnar Björnsson sigruðu í Butler tvímenn- ingnum eftir hörkukeppni en síðasta kvöld keppninnar var sl. mánudags- kvöld. Úrslitin réðust í síðustu um- ferðinni en tvö pör voru með 75 stig fyrir síðustu spilin. Lokastaða efstu para: Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 90 Valdimar Elíasson - Arnar Arngrímss. 79 Ingvar Hilmarss. - Jón Egilsson 63 Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 36 Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 25 Síðasta keppni félagsins í vetur verður vortvímenningur. Hann hefst nk. mánudagskvöld í Hreyfilshúsinu, þriðju hæð, kl. 19.30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.