Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 59
Lokaorðin á Músíktilraunum Músíktilrauna 2003 átti Vest- mannaeyjasveitin Brútal sem bauð upp á geðþekkt þunglyndisrokk („þetta er lag um þjáningar, það heitir Suffering“). Hljómborð voru vel notuð með rafgítarkeyslunni til að skapa drungalegt andrúmsloft og sveitin stóð sig sérdeilis vel, ekki síðri en undanúrslitakvöldið sem var þó magnað. Dómnefnd og áheyrendur voru sammála um að Dáðadrengir ættu skilið fyrsta sætið, Doctuz lenti í öðru sæti og Amos því þriðja. Doct- uz var svo valin bjartasta vonin og annar gítarleikari sveitarinnar, Gabríel Markan Guðmundsson, var valinn besti gítarleikarinn. Besti hljómborðsleikari / forritari var val- inn Karl Ingi Helgason liðsmaður Dáðadrengja, besti trommuleikari Brynjar Konráðsson í Lunchbox, sem komst ekki í úrslit, og besti söngvari var valinn Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos. Árni Matthíasson Jakob Pálmi Pálmason, gítarleikari Betlehem. Jóhannes Ólafsson, píanóleikari og söngvari í Drain. Páll Fannar, gítarleikari og söngvari Fendrix. Þórður Gunnar Þorvaldsson, gítarleikari og söngvari Amos. Oddur Júlíusson í Doctuz.Trausti Laufdal Aðalsteinsson, „Dr. Tinni“ í Lokbrá. Haukur Már Guðmundsson, söngvari Still Not Fallen. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000  kvikmyndir.com www.regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 12 . Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i. 12 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.30. B.i 16. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12 Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. B.i. 12. HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 6 ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTA MYNDIN SV MBL Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Frábær spennutryllir sem hræðir úr þér líftóruna. HJ MBL HK DV Kvikmyndir.com NICOLE KIDMAN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARS-VERÐLAUN Sýnd kl. 10. B.i. 16.  ÓHT Rás 2 www.laugarasbio.is  RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM SG DV  ÓHT RÁS 2 Frábær svört kómed- ía með stór leikur- unum Jack Nichol- son og Kathy Bates sem bæði fengu til- nefningar til Óskar- sverðlaunanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 3 og 5.30. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Tilboð 400 kr. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Frábær spennutryllir sem hræðir úr þér líftóruna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið er farið í gang með tveim- ur geggjuðum - Steve Zahn og Martin Lawrence!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.