Morgunblaðið - 30.03.2003, Side 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 41
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Blikaás 7 - Hafnarf. - 3ja herb.
Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað glæsileg og vel skipulögð 98 fm
íbúð á fyrstu hæð í góðu litlu fjölbýli. Sérinngangur. Tvær verandir. Fullbúin
glæsileg eign. Gott aðgengi. Örn og Hafdís taka á móti áhugasömum
væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14.00 og 16.00
Vesturbær Rvíkur - Granaskjól 16
Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 17.00
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
Sérlega falleg 100 fm efri sérhæð í
góðu nýstandsettu þríbýli á þessum
vinsæla stað. Nýtt eldhús, rúmgóð her-
bergi, glæsileg stofa með mikilli loft-
hæð. Merbó parket. Flísar á baði. Áhv.
mjög hagstæð lán. Verð 15,9 millj.
Guðlaugur og Inga taka vel á
móti gestum milli kl. 14.00 og
17.00 í dag.
Ráðstefna
utanríkisráðuneytisins og
Sambands íslenskra sveitarfélaga um
nýja stjórnunarhætti hjá ESB
og áhrif þeirra á sveitarstjórnarstigið
á Nordica hótel (áður Hótel Esju)
4. apríl. 2003
Dagskrá:Kl.
13:00-13:15 Setning Halldór Ásgrímsson, utanríkisáðherra.
13:15-13:30 Ávarp Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar
Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13:30-13:50 Staða sveitarstjórnarstigsins innan ESB og áhrif nýrra
stjórnunarhátta.
Steen Illeborg, skrifstofustjóri hjá Landsvæðanefnd
Evrópusambandsins, CoR.
- fyrirspurnir að loknu erindi
13:55-14:15 Hvernig er að vera sveitarstjórnarmaður
á vettvangi ESB?
Knud Andersen, „amtborgmester” á Borgundarhólmi
og formaður dönsku sendinefndarinnar innan
Landsvæðanefndar ESB, CoR.
- fyrirspurnir að loknu erindi
14:20-14:40 Byggðastefna ESB, möguleikar norðlægra svæða
í Evrópu og aðkoma sveitarfélaga.
Seppo Heikkila, framkvæmdastjóri skrifstofu Lapp
lands og Oulosvæðisins í Brussel, fulltrúi í sveitar-
stjórn Kempele í Finnlandi.
- fyrirspurnir að loknu erindi
14:45-15:05 Kaffihlé
15:05-15:25 Eru Evrópumál sveitarstjórnarmál?
Árni Magnússon, varaformaður stjórnar Sambands
íslenskra sveitarfélaga og formaður EES-nefndar
sambandsins.
15:25-15:45 Áætlun Evrópusambandsins um að verða
framsæknasta þekkingarefnahagssvæði heims
árið 2010 (Lissabonáætlunin) og áhrif á íslensk
málefni.
Finnur Þór Birgisson, utanríkisráðuneyti.
15:45-16:05 Hvernig geta EFTA ríkin brugðist við breytingum
innan ESB? Einar Páll Tamimi, forstöðumaður
Evrópustofnunar Háskólans í Reykjavík.
16:05-16:45 Pallborðsumræður undir stjórn ráðstefnustjóra.
Orri Hlöðversson bæjarstjóri í Hveragerði,
Páll Brynjarsson bæjarstjóri í Borgarbyggð,
Ragnhildur Arnljótsdóttir fulltrúi félagsmála- og
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyta í Brussel og
Sigurrós Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi og
nefndarmaður í EES-nefnd sambandsins.
16:45-18:00 Ráðstefnuslit og léttar veitingar.
Ráðstefnustjóri: Helga Jónsdóttir, borgarritari
Ráðstefnugjald er kr. 5.000 en kr. 1.000 fyrir nemendur.
Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga
í síma 515 4900, með myndsendi á númerið 515 4903
eða í gegnum tölvupóstfangið sigridur@samband.is
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
122,5 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Forstofa,
rúmgott hol. Í eldhúsi er eldhúsinnrétting úr
furu, vönduð tæki og flísar á gólfi. Baðher-
bergi með baðkari, sturtuklefa og glugga. 4
svefnherbergi, öll með fataskápum. Stofa og
borðstofa eru samliggjandi. Hæðinni fylgir
stór lóð þar sem er afgirtur timbursólpallur.
Bílskúrsréttur. Verð 14,9 millj. 3726
Hafdís og Hörður taka á móti gestum
í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16
Opið hús - Brekkuland 3 - Mosfellsbæ
81 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í fallegu
húsi. Rúmgóð stofa. Í eldhúsi er snyrtileg
innrétting. Í baðherbergi er baðkar á fótum,
gluggi og lögn fyrir þvottavél. Nýlegt járn á
þaki og veggjum. Einnig eru nýlegar raf-
magns-, skolp- og drenlagnir. Góður garð-
ur. Sérbílastæði. Verð 9,9 millj. 3788
Gerða og Bjarni taka á móti gestum
í dag, sunnudag, milli kl. 16 og 18
Opið hús - Mjóstræti 3
145,9 fm íbúð á 1. hæð. Í holi er stór fata-
skápur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og
gólf. 2 rúmgóð svefnherbergi með fjórföld-
um klæðaskápum. Eldhúsið er hálfopið inn í
stofu. Mikið skápapláss er í eldhúsinnrétt-
ingu og góð tæki. Stórt þvottaherbergi.
Tómstundaherbergi. Tvennar svalir. Sér-
geymsla. Sér 25 fm herbergi í kjallara með
glugga. Verð 18,9 millj. 3507
Sigurður, sölumaður, tekur á móti gestum
í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16
Opið hús - Naustabryggja 55 - Íbúð 101
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Stórglæsilegt 188 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr á einum besta stað borgarinar. Í eld-
húsi er nýleg innrétting með gegnheilli
granítborðplötu og nýlegum tækjum. Stofan
er björt og rúmgóð og snýr út í garð. Sjón-
varpshol. Fjögur svefnherbergi. Baðherbergi
er endurnýjað, nýleg tæki og flísalagt í hólf
og gólf. Þvotthús. Gegnheilt eikarparket.
3932. Sjón er sögu ríkari.
Skildinganes
140 fm glæsileg íbúð á tveimur hæðum með
vönduðum innréttingum. Á neðri hæð er
m.a. eldhús, svefnherbergi og sérþvottahús.
Á efri hæð eru stórar parketlagðar stofur og
svalir. Áhv. húsbréf. Verð 19,9 millj. 3542
Bryggjuhverfi
Til sölu ein rótgrónasta og glæsilegasta
blómabúðin í dag, sem selur fjölbreytta
blómaflóru og mjög vandaða gjafavöru.
Verslunin er sérlega vel staðsett. Traustur
kúnnahópur. Góð velta. Föst verkefni.
Starfsemin er í traustu ca 100 fm leigu-
húsnæði. Fullkominn blómakælir. Allar
innréttingar, tæki og tól til rekstursins
fylgja í kaupunum, auk þess sem lager
fæst keyptur með. Heildarverð m/lager
12,0 millj. Upplýsingar gefur Björgvin í
síma 698 2567.
Blómstrandi verslun
Skúlagata 17 - Sími 595 9000
Hlíðarsmári 15 - Kópavogur - Sími 595 9090
holl@holl.is - www.holl.is
Opið virka daga kl. 9-18
laugard. kl. 12-14
Rangar tölur
Mishermt var í viðskiptablaði
Morgunblaðsins á fimmtudag að
uppsöfnuð raunávöxtun Lífeyris-
reiknings Íslandsbanka væri 34,5%.
Hið rétta er 26,7%. Við það breytist
meðalraunávöxtun frá 1999 í 6,10%
úr 7,7% eins og stóð í töflu sem fylgdi
greininni Ávöxtun og áhætta.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
U-listi féll niður
Í frétt í blaðinu í gær um könnun á
fylgi flokka í Suðurkjördæmi féll nið-
ur fylgisprósenta Vinsti grænna.
Samkvæmt könnuninni fengi flokk-
urinn 3,4% og engan mann kjörinn.
LEIÐRÉTT
BÚTAKLÚBBURINN Saman-
saumaðar heldur sýningu á verkum
sínum í Listasafni Borgarness í gær,
laugardag. Af því tilefni var Björg-
unarsveitinni Brák afhent verk eftir
félaga til eignar.
Listasafnið er til húsa í Safnahúsi
Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4–6,
Borgarnesi, og verður sýningin opin
frá 13–18 alla virka daga og til kl. 20
á þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um. Sýningin stendur til 9. apríl og
eru allir velkomnir.
Bútaklúbbur-
inn Saman-
saumaðar sýnir
Málfundir um öryggismál sjó-
manna verða haldnir víða um land á
árinu. Fyrsti fundurinn verður hald-
inn í húsnæði Björgunarsveitarinnar
Þorbjarnar í Grindavík mánudaginn
31. mars kl. 20–22.30.
Landhelgisgæslan er meðal þeirra
stofnana og félagasamtaka sem
skipuleggja fundina. Þeir eru haldn-
ir í tengslum við langtímaáætlun í
öryggismálum sjófarenda. Aðrar
stofnanir og félagasamtök sem
standa að fundunum eru: Sam-
gönguráðuneyti, Siglingastofnun Ís-
lands, Slysavarnafélagið Lands-
björg, Landssamband smábáta-
eigenda, Sjómannasamband Íslands,
Farmanna- og fiskimannasamband
Íslands, Vélstjórafélag Íslands og
Landsamband íslenskra útvegs-
manna.
Raunverulegir kostir í kvikri
verðlagningu og stýringu tekna
Opinn fyrirlestur í boði MBA-
námsins í Háskóla Íslands verður
mánudaginn 31. mars kl. 12–13 í
Námunni, húsi Endurmenntunar við
Dunhaga 7. Fyrirlesari er
Christopher K. Anderson, lektor við
Richard Ivey School of Business,
University of Western Ontario í
Canada.
Opinn fyrirlestur um sambúð kyn-
þátta og fólks af ólíku þjóðerni í
Bandaríkjum 21. aldar verður hald-
inn á morgun, mánudaginn 31. mars
kl. 12–13.15, í Lögbergi stofu 101.
Fyrirlesari verður Dominic J. Pul-
era og fer hann fram á ensku.
Fjallað verður m.a. um félagslega
skilgreiningu og sköpun kynþátta-
hugtaksins; hvernig það hefur
þróast, hvernig mismunur er milli
landa og tímabila, hvernig kynþættir
eru flokkaðir í Bandaríkjunum o.fl.
Fyrirlesturinn er á vegum Stofn-
unar stjórnsýslufræða og stjórnmála
við Háskóla Íslands.
Á MORGUN
Sunita Gandhi framkvæmdastjóri
Íslensku menntasamtakanna
heldur fyrirlestur á vegum Rann-
sóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 2.
apríl kl. 16.15, í salnum Skriðu í
Kennaraháskóla Íslands v/
Stakkahlíð og er öllum opinn. Fyr-
irlesturinn snýst um að endurskoða
hlutverk og markmið menntunar.
Kynnt verður jákvæð og framsækin
stefna sem endurskilgreinir mögu-
leika menntunar á nýrri og betri öld
og fl. Fyrirlesturinn fer fram á
ensku.
Á NÆSTUNNI