Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 41 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Blikaás 7 - Hafnarf. - 3ja herb. Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað glæsileg og vel skipulögð 98 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu litlu fjölbýli. Sérinngangur. Tvær verandir. Fullbúin glæsileg eign. Gott aðgengi. Örn og Hafdís taka á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Vesturbær Rvíkur - Granaskjól 16 Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 17.00 Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Sérlega falleg 100 fm efri sérhæð í góðu nýstandsettu þríbýli á þessum vinsæla stað. Nýtt eldhús, rúmgóð her- bergi, glæsileg stofa með mikilli loft- hæð. Merbó parket. Flísar á baði. Áhv. mjög hagstæð lán. Verð 15,9 millj. Guðlaugur og Inga taka vel á móti gestum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Ráðstefna utanríkisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um nýja stjórnunarhætti hjá ESB og áhrif þeirra á sveitarstjórnarstigið á Nordica hótel (áður Hótel Esju) 4. apríl. 2003 Dagskrá:Kl. 13:00-13:15 Setning Halldór Ásgrímsson, utanríkisáðherra. 13:15-13:30 Ávarp Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13:30-13:50 Staða sveitarstjórnarstigsins innan ESB og áhrif nýrra stjórnunarhátta. Steen Illeborg, skrifstofustjóri hjá Landsvæðanefnd Evrópusambandsins, CoR. - fyrirspurnir að loknu erindi 13:55-14:15 Hvernig er að vera sveitarstjórnarmaður á vettvangi ESB? Knud Andersen, „amtborgmester” á Borgundarhólmi og formaður dönsku sendinefndarinnar innan Landsvæðanefndar ESB, CoR. - fyrirspurnir að loknu erindi 14:20-14:40 Byggðastefna ESB, möguleikar norðlægra svæða í Evrópu og aðkoma sveitarfélaga. Seppo Heikkila, framkvæmdastjóri skrifstofu Lapp lands og Oulosvæðisins í Brussel, fulltrúi í sveitar- stjórn Kempele í Finnlandi. - fyrirspurnir að loknu erindi 14:45-15:05 Kaffihlé 15:05-15:25 Eru Evrópumál sveitarstjórnarmál? Árni Magnússon, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og formaður EES-nefndar sambandsins. 15:25-15:45 Áætlun Evrópusambandsins um að verða framsæknasta þekkingarefnahagssvæði heims árið 2010 (Lissabonáætlunin) og áhrif á íslensk málefni. Finnur Þór Birgisson, utanríkisráðuneyti. 15:45-16:05 Hvernig geta EFTA ríkin brugðist við breytingum innan ESB? Einar Páll Tamimi, forstöðumaður Evrópustofnunar Háskólans í Reykjavík. 16:05-16:45 Pallborðsumræður undir stjórn ráðstefnustjóra. Orri Hlöðversson bæjarstjóri í Hveragerði, Páll Brynjarsson bæjarstjóri í Borgarbyggð, Ragnhildur Arnljótsdóttir fulltrúi félagsmála- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyta í Brussel og Sigurrós Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi og nefndarmaður í EES-nefnd sambandsins. 16:45-18:00 Ráðstefnuslit og léttar veitingar. Ráðstefnustjóri: Helga Jónsdóttir, borgarritari Ráðstefnugjald er kr. 5.000 en kr. 1.000 fyrir nemendur. Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga í síma 515 4900, með myndsendi á númerið 515 4903 eða í gegnum tölvupóstfangið sigridur@samband.is Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 122,5 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Forstofa, rúmgott hol. Í eldhúsi er eldhúsinnrétting úr furu, vönduð tæki og flísar á gólfi. Baðher- bergi með baðkari, sturtuklefa og glugga. 4 svefnherbergi, öll með fataskápum. Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Hæðinni fylgir stór lóð þar sem er afgirtur timbursólpallur. Bílskúrsréttur. Verð 14,9 millj. 3726 Hafdís og Hörður taka á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Opið hús - Brekkuland 3 - Mosfellsbæ 81 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í fallegu húsi. Rúmgóð stofa. Í eldhúsi er snyrtileg innrétting. Í baðherbergi er baðkar á fótum, gluggi og lögn fyrir þvottavél. Nýlegt járn á þaki og veggjum. Einnig eru nýlegar raf- magns-, skolp- og drenlagnir. Góður garð- ur. Sérbílastæði. Verð 9,9 millj. 3788 Gerða og Bjarni taka á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 16 og 18 Opið hús - Mjóstræti 3 145,9 fm íbúð á 1. hæð. Í holi er stór fata- skápur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. 2 rúmgóð svefnherbergi með fjórföld- um klæðaskápum. Eldhúsið er hálfopið inn í stofu. Mikið skápapláss er í eldhúsinnrétt- ingu og góð tæki. Stórt þvottaherbergi. Tómstundaherbergi. Tvennar svalir. Sér- geymsla. Sér 25 fm herbergi í kjallara með glugga. Verð 18,9 millj. 3507 Sigurður, sölumaður, tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Opið hús - Naustabryggja 55 - Íbúð 101 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Stórglæsilegt 188 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr á einum besta stað borgarinar. Í eld- húsi er nýleg innrétting með gegnheilli granítborðplötu og nýlegum tækjum. Stofan er björt og rúmgóð og snýr út í garð. Sjón- varpshol. Fjögur svefnherbergi. Baðherbergi er endurnýjað, nýleg tæki og flísalagt í hólf og gólf. Þvotthús. Gegnheilt eikarparket. 3932. Sjón er sögu ríkari. Skildinganes 140 fm glæsileg íbúð á tveimur hæðum með vönduðum innréttingum. Á neðri hæð er m.a. eldhús, svefnherbergi og sérþvottahús. Á efri hæð eru stórar parketlagðar stofur og svalir. Áhv. húsbréf. Verð 19,9 millj. 3542 Bryggjuhverfi Til sölu ein rótgrónasta og glæsilegasta blómabúðin í dag, sem selur fjölbreytta blómaflóru og mjög vandaða gjafavöru. Verslunin er sérlega vel staðsett. Traustur kúnnahópur. Góð velta. Föst verkefni. Starfsemin er í traustu ca 100 fm leigu- húsnæði. Fullkominn blómakælir. Allar innréttingar, tæki og tól til rekstursins fylgja í kaupunum, auk þess sem lager fæst keyptur með. Heildarverð m/lager 12,0 millj. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 698 2567. Blómstrandi verslun Skúlagata 17 - Sími 595 9000 Hlíðarsmári 15 - Kópavogur - Sími 595 9090 holl@holl.is - www.holl.is Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 Rangar tölur Mishermt var í viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að uppsöfnuð raunávöxtun Lífeyris- reiknings Íslandsbanka væri 34,5%. Hið rétta er 26,7%. Við það breytist meðalraunávöxtun frá 1999 í 6,10% úr 7,7% eins og stóð í töflu sem fylgdi greininni Ávöxtun og áhætta. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. U-listi féll niður Í frétt í blaðinu í gær um könnun á fylgi flokka í Suðurkjördæmi féll nið- ur fylgisprósenta Vinsti grænna. Samkvæmt könnuninni fengi flokk- urinn 3,4% og engan mann kjörinn. LEIÐRÉTT BÚTAKLÚBBURINN Saman- saumaðar heldur sýningu á verkum sínum í Listasafni Borgarness í gær, laugardag. Af því tilefni var Björg- unarsveitinni Brák afhent verk eftir félaga til eignar. Listasafnið er til húsa í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4–6, Borgarnesi, og verður sýningin opin frá 13–18 alla virka daga og til kl. 20 á þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um. Sýningin stendur til 9. apríl og eru allir velkomnir. Bútaklúbbur- inn Saman- saumaðar sýnir Málfundir um öryggismál sjó- manna verða haldnir víða um land á árinu. Fyrsti fundurinn verður hald- inn í húsnæði Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík mánudaginn 31. mars kl. 20–22.30. Landhelgisgæslan er meðal þeirra stofnana og félagasamtaka sem skipuleggja fundina. Þeir eru haldn- ir í tengslum við langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda. Aðrar stofnanir og félagasamtök sem standa að fundunum eru: Sam- gönguráðuneyti, Siglingastofnun Ís- lands, Slysavarnafélagið Lands- björg, Landssamband smábáta- eigenda, Sjómannasamband Íslands, Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Vélstjórafélag Íslands og Landsamband íslenskra útvegs- manna. Raunverulegir kostir í kvikri verðlagningu og stýringu tekna Opinn fyrirlestur í boði MBA- námsins í Háskóla Íslands verður mánudaginn 31. mars kl. 12–13 í Námunni, húsi Endurmenntunar við Dunhaga 7. Fyrirlesari er Christopher K. Anderson, lektor við Richard Ivey School of Business, University of Western Ontario í Canada. Opinn fyrirlestur um sambúð kyn- þátta og fólks af ólíku þjóðerni í Bandaríkjum 21. aldar verður hald- inn á morgun, mánudaginn 31. mars kl. 12–13.15, í Lögbergi stofu 101. Fyrirlesari verður Dominic J. Pul- era og fer hann fram á ensku. Fjallað verður m.a. um félagslega skilgreiningu og sköpun kynþátta- hugtaksins; hvernig það hefur þróast, hvernig mismunur er milli landa og tímabila, hvernig kynþættir eru flokkaðir í Bandaríkjunum o.fl. Fyrirlesturinn er á vegum Stofn- unar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Á MORGUN Sunita Gandhi framkvæmdastjóri Íslensku menntasamtakanna heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 2. apríl kl. 16.15, í salnum Skriðu í Kennaraháskóla Íslands v/ Stakkahlíð og er öllum opinn. Fyr- irlesturinn snýst um að endurskoða hlutverk og markmið menntunar. Kynnt verður jákvæð og framsækin stefna sem endurskilgreinir mögu- leika menntunar á nýrri og betri öld og fl. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Á NÆSTUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.