Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Daglegt flug til Kaupmannahafnar Iceland Express flýgur til Kaupmannahafnar alla daga. Skoðaðu og bókaðu á IcelandExpress.is eða komdu á söluskrifstofuna Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga. Lág fargjöld. Engin bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN BÓNUS Gildir 15.–18. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali BBQ svínakótilettur .......................... 908 Nýtt 908 kr. kg Kók í dós, 500 ml ................................ 59 75 118 kr. ltr Prins pólo, 30 st. ................................. 899 999 30 kr. st. Bónus lambalærisneiðar ...................... 1.169 1.599 1.169 kr. kg Bónus kryddlegið lambalæri ................. 689 1.099 689 kr. kg Bónus rauðvínsl. svínalærisn................. 599 998 599 kr. kg Gold kaffi, 500 g ................................. 149 155 298 kr. kg Bónus samlokur .................................. 99 Nýtt 99 kr.st. Burtons toffypopps kex, 125 g .............. 89 109 712 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir 22. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Bounty................................................ 59 75 983 kr. kg Twix king size ....................................... 89 105 1.047 kr. kg Pringles rauður, 200 g.......................... 199 249 995 kr. kg Paprikustjörnur, 90 g............................ 179 195 1.989 kr. kg Sóma hamborgari ................................ 279 295 Leppin orkudrykkur .............................. 179 218 358 kr. ltr 11-11 Gildir 15.–21. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet kryddl. lambalæri ................... 1.049 1.499 1.049 kr. kg Gourmet lamb special .......................... 1.392 1.989 1.395 kr. kg Kea hvítlauks grillsósa, 250 ml ............. 175 220 700 kr. ltr Fyrirtaks ömmu buritos......................... 375 Nýtt 375 kr. pk. Hatting mini hvítlauksbrauð, 10 st. ........ 198 309 20 kr. st. Myllu möndlukaka ............................... 259 391 259 kr. st. Merrild kaffi Noir, 500 g........................ 358 498 716 kr. kg Kit Kat, 3 í pk. ..................................... 159 226 53 kr. pk. FJARÐARKAUP Gildir 15.–17. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Sjófryst ýsa roðlaus/beinlaus................ 598 982 598 kr. kg Steiktar fiskbollur................................. 598 1.845 598 kr. kg Grill lambalærisneiðar 1. fl. .................. 1.349 1.568 1.349 kr. kg Ný fersk bleikja.................................... 399 498 399 kr. kg Merrild special kaffi, 500 g ................... 198 298 296 kr. kg Kucken marmarakaka, 500 g................ 95 210 190 kr. kg HAGKAUP Gildir 15.–18. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Bezt cognac svínahnakkasn. úrb. .......... 769 1.098 769 kr. kg Bezt grísahnakkasneiðar....................... 595 849 595 kr. kg Cadbury’s Brunchbar hazelnut .............. 249 319 42 kr. st. Cadbury’s Brunchbar raisin................... 249 319 42 kr. st. KRÓNAN Gildir 15.–21. maí nú kr. áður kr. mælie.verð SS koníaksl. grísahnakkasneiðar ........... 899 1.198 899 kr. kg Queens hvítlauksbrauð, 1 st. ................ 89 99 89 kr. st. McCain ofnfranskar .............................. 269 348 269 kr. kg Krónu lambalæri ½.............................. 909 298 909 kr. kg Rúbín eðalkaffi, 500 g.......................... 299 349 598 kr. kg Snack a Jacks Crispy Caramel snakk ..... 89 Nýtt 89 kr. pk. Nestlé Lion Bar ís, 500 ml .................... 349 479 698 kr. ltr Nestlé After Eight ís, 500 ml ................. 349 479 698 kr. ltr NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Norðlenska sagaðir hryggir á grillið ........ 674 899 674 kr. kg Ostapylsur ........................................... 831 1.039 831 kr. kg Libbys tómatsósa, 680 g ...................... 129 169 190 kr. kg Smarties ís, 500 ml ............................. 349 398 1.433 kr. ltr Bio-tex grænn color, 850 g ................... 299 389 2.843 kr. kg Johnsons baby sjampoo, 300 ml. ......... 199 288 1.508 kr. ltr Weetabix hunangs, 375 g ..................... 99 Nýtt 3.788 kr. kg Santa maria tacosósa mild, 200 g ........ 178 209 1.124 kr. kg NÓATÚN Gildir 15.–21. maí nú kr. áður kr. mælie.verð SS Mexico helgarsteik .......................... 1.118 13.98 1.118 kr. kg Toro mexikönsk tómatsúpa ................... 129 179 129 kr. pk. Tilda Amer. Long Grain hrísgrjón ............ 129 170 129 kr. kg Mozzarella rifinn ostur, 160 g ................ 139 204 868 kr. kg Orginal appelsínudjús, 2 ltr ................... 299 379 149 kr. ltr Abba túnfiskpasta, 145 g ..................... 199 259 199 kr. st. Abba laxapasta, 145 g......................... 199 259 199 kr. st. Pågens bruður grófar eða fínar, 400 g.... 129 198 322 kr. kg SAMKAUP Gildir 15.–20. maí nú kr. áður mælie.verð Göteb. Ballerina kremkex ...................... 89 107 494 kr. kg Göteb. Singoalla kremkex ..................... 129 169 678 kr. kg Göteb. Braco súkk.kex .......................... 129 169 737 kr. kg Göteb. Condis ..................................... 129 169 1.290 kr. kg Göteb. Remi ........................................ 129 139 1.290 kr. kg Nestle Smarties ................................... 189 224 1.112 kr. kg Nestle Rolo, 3x52 g ............................. 199 249 1.275 kr. kg Freyja rískubbar ................................... 498 559 1.171 kr. kg O&S rjómaostur m/kryddbl., 110 g ....... 109 135 990 kr. kg O&S fjölskylduostur ............................. 822 968 822 kr. kg O&S Havarti krydd. 32% BPK................ 969 1.140 969 kr. kg Kjötsel svínakótilettur krydd. ................. 790 989 790 kr. kg Kjötsel svínakótilettur hvítlauksmarin. .... 790 989 790 kr. kg SELECT Gildir 1. maí–29. maí nú kr. áður mælie.verð Elitesse King Size................................. 75 95 Milky Way, 26 g.................................... 40 50 Maarud skrúfur, 100 g.......................... 185 235 Örville popp orginal.............................. 155 198 Hersheys Rally..................................... 80 99 Homeblest .......................................... 140 175 Haribo spælegg ................................... 105 135 Sure kastanier ..................................... 105 140 Syrlige kastanier .................................. 105 140 Kaffi + hnetuvínarbrauð........................ 245 308 Select langborgari................................ 245 240 SPAR Bæjarlind Gildir til 19. maí eða m. birgðir endast nú kr. áður mælie.verð Nautahamborgarar, 10 st. frosið ........... 598 649 60 kr. st. Gourmet lambalæri villikryddað ............. 1.073 1.430 1.073 kr. kg Grísakótilettur, rauðvínslegnar............... 1.046 1.395 1.046 kr. kg MB hvítlauksbrauð, 2 st., fín/gróf .......... 218 249 109 kr. st. Oetker pítsur, 350 g ............................. 358 391 1.023 kr. kg Merrild Café Noir skyndik., 100 g .......... 498 557 4.980 kr. kg Big kremkex, 500 g .............................. 158 236 316 kg. kg ÚRVAL Gildir 15.–20. maí nú kr. áður mælie.verð Göteb. Ballerina kremkex ...................... 89 107 494 kr. kg Göteb. Singoalla kremkex ..................... 129 169 678 kr. kg Göteb. Braco súkk.kex .......................... 129 169 737 kr. kg Göteb. Condis ..................................... 129 169 1.290 kr. kg Göteb. Remi ........................................ 129 139 1.290 kr. kg Nestle Smarties ................................... 189 224 1.112 kr. kg Nestle Rolo, 3x52 g ............................. 199 249 1.275 kr. kg Freyja rískubbar ................................... 498 559 1.171 kr. kg O&S rjómaostur m/kryddbl., 110 g ....... 109 135 990 kr. kg O&S fjölskylduostur ............................. 822 968 822 kr. kg O&S Havarti krydd. 32% BPK................ 969 1.140 969 kr. kg Kjötsel svínakótilettur krydd. ................. 790 989 790 kr. kg Kjötsel svínakótilettur hvítlauksmarin. .... 790 989 790 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Maítilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Risahraun Góu .................................... 59 80 Prins Póló stórt .................................... 55 85 Pastabakki .......................................... 269 305 Fresca 0,5 ltr....................................... 99 140 ÞÍN VERSLUN Gildir 15.–21. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri .......................................... 799 1.099 799 kr. kg Lambahryggur ..................................... 799 1.099 799 kr. kg Grillsagaður lambaframpartur ............... 499 Nýtt 499 kr. kg Goða pylsur......................................... 599 799 599 kr. kg Libbys tómatsósa, 680 g ...................... 159 169 222 kr. kg Festival sinnep, 450 g.......................... 139 157 305 kr. kg Steiktur laukur, 200 g .......................... 69 87 345 kr. kg Pop Secret, 298 g................................ 149 179 491 kr. kg Chocolate Cookies, 225 g .................... 149 179 655 kr. kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Svínakjöt, lamb og bleikja á tilboðsverði SAMKEPPNISSTOFNUN segir breytingar á meðalverði almennt litlar milli mánaða á ávöxtum og grænmeti í nýjustu verðkönnun sinni á þessum vörum. Verðkönn- unin var gerð 8. maí síðastliðinn og eru niðurstöður bornar saman við meðalverð 8. apríl síðastliðinn. „Meðalverð á innfluttri papriku heldur þó áfram að hækka en það hækkaði verulega í síðasta mán- uði. Þá var einnig hægt að fá græna íslenska papriku í nokkrum verslunum en hún var mun dýrari en sú innflutta,“ segir ennfremur. Meðalverð milli mánaða á papr- iku heldur áfram að hækka, hækk- ar nú um 5–18% milli apríl og maí. Hækkun á meðalverði papriku milli mars og apríl nam 10–28% í þarsíðustu verðkönnun Sam- keppnisstofnunar. Hvað aðrar breytingar á með- alverði varðar hækkar ananas til að mynda um 6%, jonagold epli um 7% og greipaldin um 9%. Meðal- verð á bláberjum hækkar síðan um 21%, um 24% á jarðarberjum og 29% á vatnsmelónum. Þá hækk- ar jöklasalat um 8%, skalottulauk- ur um 11%, perlulaukur um 15% og salatlaukur um 18%. Meðalverð lækkar líka í nokkr- um tilvikum. Kartöflur lækka til að mynda um 4–5%, íslenskar agúrkur lækka um 7%, lárpera um 10%, hvítkál og rauðlaukur um 11%, innfluttar gulrætur um 17% og blaðlaukur um 19%, svo dæmi séu tekin. Verðmunur er mikill milli versl- ana á þessum vörum og vekur Samkeppnisstofnun athygli á því að verð í einstökum verslunum er birt á heimasíðu stofnunarinnar, www.samkeppni.is. Verð á papriku hækkar áfram Morgunblaðið/Jim Smart Meðalverð á papriku hefur hækkað undanfarna tvo mánuði. Mánaðarleg verðkönnun SamkeppnisstofnunarBORGARNESKJÖTVÖRUR hafa framleitt grillkjöt til fjölda ára og hefur varan verið í stöðugri þróun, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu. „Síðasta nýjungin er samstarf við fyrirtækið Kötlu um kryddblöndur sem innihalda húðað salt. Saltið er húðað jurtafitu, sem er náttúrulegt efni og hefur engin áhrif á bragð. Húðað salt er þeim eiginleikum gætt að það byrjar ekki að virka fyrr en kjötið er matreitt. Saltið dregur því ekki safa úr kjöt- inu sem tryggir að það verði safa- ríkt. Einnig kemur þetta í veg fyrir að saltið leysist upp í kjötsafanum og tryggir að kjötið verði ekki of salt,“ segir í tilkynningunni. Nýjar vörur með húðuðu salti frá Borgarneskjötvörum eru lambagrillkótilettur, lambaframhryggsneiðar, lamba- lærissneiðar, lambamjaðmasteik og lambagrillleggir. Endurbætt grillkjöt MEDICO kynnir nýjung frá Max Fact- or, „More Lashes“-augnháralit, sem gerir augnhárin tvöfalt þykkari, að því er segir í tilkynningu frá innflytjanda. Augnháraliturinn er hannaður í sam- vinnu við förðunarfræðinga Max Factor og er markmiðið að búa til maskara sem þykkir án þess að klessa augnhárin sam- an, segir ennfremur. „Maskarinn greiðir í gegnum hvert og eitt augnhár, jafnvel þau allra minnstu, án þess að þau klessist. Burstinn á „More Lashes“ er sérstaklega hannaður eins og augn- háragreiða og er sagður hafa svokallað „flexolipid“-kerfi. Í upplýsingum frá framleiðanda segir jafnframt að maskarinn sé prófaður af augnlæknum og henti fyrir við- kvæm augu. Þá er hægt að hreinsa hann af augunum með sápu og vatni. NÝTT Maskari sem tvöfalda á augnhár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.