Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 41 Vorið 2002 útskrifuðust þrír nem- endur með kerfisfræðigráðu úr fjar- námi að austan og starfa tvö þeirra hjá Tölvusmiðjunni ehf. á Egilsstöð- um í dag. Að auki útskrifuðust tveir nemend- ur vorið 2001 úr fjarnámi að austan. Nánari upplýsingar um uppbygg- ingu fjarnámsins má finna á vefsíðum HR, www.ru.is, og þar er jafnframt hægt að sækja um námið á rafrænan hátt. HÁSKÓLINN í Reykjavík (HR), Fræðslunet Austurlands og Tölvu- smiðjan ehf. hafa gert með sér sam- starfssamning í þeim tilgangi að vinna saman að öflugu fjarnámi í kerf- isfræði fyrir nemendur á Austurlandi. Kerfisfræði er tveggja ára nám með áherslu á hugbúnaðargerð en í fjarnámi er námið tekið á hálfum hraða og hægt að ljúka því á fjórum árum. Hlutverk Fræðslunets Austur- lands í samstarfinu er að kynna námið á Austurlandi og útvega húsnæði undir tölvu- og lesaðstöðu, dæmatíma og vinnulotur. Ef nægjanlegur fjöldi nemenda skráir sig í námið mun Tölvusmiðjan ehf. útvega kennara sem heldur dæmatíma fyrir nemend- ur einu sinni í viku í hverju námskeiði. Jafnframt munu þá kennarar HR halda vinnulotu fyrir austan í stað þess að nemendur þurfi að koma til Reykjavíkur í vinnulotu. Samstarf um fjarnám í kerfisfræði ákveðið Frá vinstri: Líneik Anna Sævarsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslunets Austurlands, Hrafn Loftsson, forseti tölvunarfræðideildar, og Hafsteinn Már Þórðarson, framkvæmdastjóri Tölvusmiðjunnar hf. Háskólinn í Reykjavík og Fræðslunet Austurlands Sölumaður/kona óskast til starfa á fasteignasölu. Leitað er eftir samviskusömum, reglusömum og sjálfstæðum einstaklingi til að bætast í góðan hóp sölumanna. Laun eru árangurs- tengd. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á andres@eign.is fyrir 20. maí nk. með öllum nauðsynlegum upplýsingum. www.or.is Orkuveita Reykjavíkur Kerfisstjórn Orkuveita Reykjavíkur kerfisstjórn óskar eftir að ráða vélfræðing Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Vöktun og stjórnun framleiðslu- og dreifistöðva fyrir heitt og kalt vatn í gegnum kerfiráð Orkuveitunnar í stjórnstöð Menntun og réttindi vélfræðings 4. stig Góð tölvukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 28. maí n.k. Nánari upplýsingar er að hafa á www.mannval.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar, Akranessbæjar, Garðabæjar, Hafnarfjarðarbæjar Borgarbyggðar og Borgarfjarðarsveitar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Það er stefna Orkuveitunnar að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Vöktun og stjórnun varma- og raforkuvers á Nesjavöllum R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Foreldrafélag barna með AD/HD (áður Foreldrafélag misþroska barna) stendur fyrir fræðslufundi í kvöld, fimmtu- dagskvöldið 15. maí, kl. 20:00. Fyrirlesari verður Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur hjá Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar og mun hann fjalla um: Samskipti innan fjölskyldna barna með athyglisbrest með eða án ofvirkni. „Úlfatíminn“ Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst kl. 20. Gengið inn frá bílastæðinu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Stjórnin. TIL SÖLU Garðplöntusala Ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir tré, rósir og runna. Verðdæmi: Gljámispill kr. 290, hansarós kr. 590, alaskaaspir 2—3 m kr. 1.990, himalajaeinir 30—40 cm kr. 990, kanadískar rósir. Opið 10—19, s. 566 7315. TILKYNNINGAR Tilkynning Ræðismáladeild sendiráðs Bandaríkjanna verður lokuð vegna byggingaframkvæmda frá 23. maí til 16. júní nk. Öllum þeim sem eiga erindi við deildina vegna áritana, útgáfu bandarískra vegabréfa eða annarra mála er vinsamlegast bent á að þessa daga verða einungis afgreidd mál í sérstökum neyðartilvikum og tilbúin skjöl afhent. Frekari upplýsingar um lokunina má finna á vefslóð sendiráðsins www.usa.is . Sendiráð Bandaríkjanna. Announcement Due to construction work the consulate of the Embassy of the United States in Reykja- vík will be closed, except for return of docu- ments already processed, from May 23 to June 16, 2003. All those needing visa, passport or any other service from the consulate, please be avised: Only cases involving humanitarian emergencies will be accepted during this period. Detailed information can be found on the embassy website at www.usa.is. Embassy of the United States. ÝMISLEGT Hármódel óskast Sunnudaginn 18. maí óskum við eftir hármódelum vegna sýningar Aidan Fitzgeralds, þekktasta hárgreiðslumeist- ara Írlands. Þeir sem hafa áhuga, 17 ára og eldri, vinsamlegast hafið samband í síma 588 8808. Ármúla 22 – 108 Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00. Lofgjörðarsamkoma. Umsjón starfsfólk gistihússins. Allar hjartanlega velkomnir. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.