Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Tónleikar undir yfirskriftinni Hljóðaskipti fimmtu- dagskvöld kl. 20. Þar mætast ólíkir menningarheimar bæði videó og tón- list. Fram koma Alphanon og vinir, Axon, ásamt videólistamönnunum Frímanni og Vali Rafni.  AMSTERDAM: Buff spilar fimmtu- dagskvöld kl. 22 til miðnættis. Dj Johnny föstudagskvöld með rokk og stemningu níunda áratugarins. Rokk- sveitin Sixties spilar laugardagskvöld.  ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20 til miðnættis.  BROADWAY: Útgáfutónleikar Greifanna föstudagskvöld í tilefni af nýrri tvöfaldri geislaplötu. Ball á eftir. Lokahóf HSÍ laugardagskvöld. Stór- dansleikur með Skítamóral á eftir. Á litla sviðinu Le’ Sing - syngjandi þjón- ar. Ásbyrgi: American Graffiti - Gömlu góðu lögin frá ’57–’67. Dans- leikur á eftir með Heiðursmönnum.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Gilitrutt leikur laugar- dagskvöld.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópa- vogi: Hermann Ingi trúbador spilar fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin 3- some spilar föstudags- og laugardags- kvöld. Garðar á efri hæðinni.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklar leika föstudags- og laugardags- kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Opið í „pool“ fimmtudagskvöld. Buff spilar föstu- dagskvöld. Frítt inn. Sóldögg leikur fyrir dansi laugardagskvöld. Opið í „pool“ sunnudagskvöld. Klíkumót í „pool“ mánudagskvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtanalögga fimmtudags- og föstudagskvöld. Þór Bæring laugardagskvöld.  GRANDROKK: Whool, Myrk, Solid IV, Lokbrá, Innvortis fimmtudags- kvöld kl. 22. Pan, Whole Orange, Core Blooming, Sensei, Líkþorn föstudags- kvöld kl. 22. Hölt hóra, Botnleðja, Maus, Dáðadrengir, Vínyll laugar- dagskvöld kl. 22. Temað þetta kvöldið er Evróvisjón og kynnir er Stjáni stuð.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Tónleikar, KK og Þorleifur Guðjóns- son föstudagskvöld kl. 22. Hljómsveit- FráAtilÖ KK og Þorleifur Guðjónsson spila á Græna hattinum á Akureyri á föstu- dagskvöldið. Morgunblaðið/Golli Miðvikud. 14. maí kl 13.30 Sunnud. 18. maí kl 14 Sunnud. 25. maí kl 14 www.sellofon.is lau 17. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 18/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20, ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 17/5 kl 14-SÍÐASTA SINN MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20 - UPPSELT ALLRA SÍÐASTA SÝNING DANSLEIKHÚS JSB Lau 17/5 kl 14, Þri 20/5 kl 20 ATH: Aðeins þessar sýningar SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 17/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: SÝNINGUM LÝKUR Í MAÍ GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 18/5 kl 20 - Aukasýning ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20, Su 1/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins FROSTI-Svanavatnið (lokakafli) eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins 2.sýn í kvöld kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR TVÖ HÚS eftir Lorca Frumsýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Hátíðarsýn. lau. 17.5 kl.20 UPPSELT sun. 18. maí kl. 20 mið. 21. maí kl. 20 fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is Leikfélag Hólmavíkur sýnir: Sex í sveit eftir Marc Camoletti í leikstjórn Skúla Gautasonar. Föstudaginn 16. maí kl. 21.00 í Félagsmiðstöðinni Óðali, Borgarnesi. Laugardaginn 17. maí kl. 20.30 í Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, Reykjav- ík. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.500 fyrir full- orðna, kr. 800 fyrir 6-16 ára og 67 ára og eldri. Frítt fyrir yngri en 6 ára. Miðapantanir á báðar sýningar í síma 865 3838. Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Fös. 30. maí kl. 20 Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 5 .0 3 „Thank you for the Music“ Örfá sæti laus! AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Hl jó m sv ei ta rs tjó ri: M ar tin Y at es W es t E nd In te rn at io na l La ug ar da ls hö ll fö st ud ag in n 16 . m aí k l. 19 :3 0 la ug ar da gi nn 1 7. m aí k l. 17 :0 0 Þú getur keypt miða á www.sinfonia.is eða í síma 545 2500 SKAPARI Stjörnustríðsmyndanna, George Lucas, er nú að vinna í því að stofna nýtt kvikmyndafyrirtæki sem eingöngu mun fást við gerð tölvu- teiknimynda. Fyrirtækið á að bera heitið Lucasfilm Animation og verður nokkurs konar armur út frá tækni- brellufyrirtækinu Industrial Light & Magic, sem er einnig í eigu Lucasar. Síðarnefnda fyrirtækið er talið með þeim fremstu á sínu sviði, enda Lucas enginn nýgræðingur í tæknibrellu- bransanum. Nýja fyrirtækið er í startholunum og enn hefur ekkert verið gefið upp um hvert verði fyrsta verk þess, en víst má telja að aðdáendur Stjörnu- stríðs og Lucasar muni fylgjast grannt með gangi mála. Lucas hefur margoft komið að gerð tölvuteiknimynda en í frétt Reuters segir að hann hafi að undanförnu sár- lega vantað fyrirtæki til að framleiða slíkar myndir. Risarnir á þessu sviði eru án efa fyrirtæki Stevens Spiel- bergs Dreamworks, sem gerði Maura (Antz) og myndina um góðlega tröllið Skrekk (Shrek) og Pixar, sem gerði Leikfangasögurnar tvær (Toy Story 1 og 2) og Pöddulíf (Bugs life). Lucas átti þátt í að koma Pixar af stað því það spratt upp úr tölvudeild Lucas- film, sem er eins konar móðurskip í fyrirtækjaflota Lucasar. Lucas seldi Pixar til Apple fyrir litlar 10 milljónir dollara fyrir um 17 árum síðan. Vel- gengni Pixar hefur verið slík að það hefur meira en þrjúhundruðfaldast að verðgildi og er nú metið á 3.200 millj- ónir dollara. Nú er að sjá hvort Lucasfilm Animation, nýjasta afsprengi Lucas- samsteypunnar, tekst að skáka Pixar. Reuters George Lucas mundar tökuvélina. Lucas vill gera tölvu- teiknimyndir Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.