Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 55
hinni áströlsku Nicole Kidman, sem auðvitað mun heiðra hátíðina með nærveru sinni, en síðast þeg- ar hún kom – fyrir tveimur árum til að kynna Rauðu mylluna – stal hún senunni gjörsamlega með út- geislun sinni og reisn. Aðrar myndir í keppninni sem augu manna beinast að eru mynd Gus van Sants Fíll (Elephant); mynd Hectors Babencos Carandiru, þá Sundlaugin (The Swimming Pool) eftir Francois Ozon, Bjarta fram- tíð (Akarui Mirai) eftir Kurosawa Kiyoshi og svo auðvitað Falda fljótið (Mystic River) eftir Clint Eastwood en hann hefur löngum verið í uppáhaldi hjá aðstand- endum hátíðarinnar. Fulltrúi Íslands í opinberri dag- skrá hátíðarinnar er svo auðvitað Stormviðri (Stormy Weather) eft- ir Sólveigu Anspach en hún er sýnd í dagskránni „Un Certain Regard“, sem er flokkur fyrir nýja og upprennandi leikstjóra. Myndin var að stórum hluta tekin í fæðingarbæ Sólveigar, Vest- mannaeyjum, og eru Íslendingar í nokkrum af helstu hlutverkum, þ.á m. Didda, Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurðsson. Formleg frumsýning myndarinnar verður næstkomandi þriðjudag. Aðrar íslenskar myndir sem kynntar verða sérstaklega á há- tíðinni hjá kvikmyndamiðstöð og á markaði eru m.a. Hafið, Maður eins og ég, Salt, Fálkar og Nói albínói og má gera ráð fyrir að aðstandendur þessara mynda verði viðstaddir hátíðina. Það er siður hér í Cannes að nota tilefnið til að minnast verka gömlu meistaranna. Eins og sagði í upphafi er röðin komin að Fell- ini, kvikmyndagerðarmanni sem sannarlega tilbað kvikmyndir og fagnaði þeim í hverri mynd sem hann sendi frá sér. „Lifi kvik- myndirnar! Lifi kvikmyndirnar!“ er yfirskrift Cannes-hátíðarinnar. Vonandi verður hægt að taka undir með aðstandendum og Fell- ini er yfir lýkur 25. maí en þá verður Gullpálminn eini og sanni afhentur. tulip TENGLAR ..................................................... www.festival-cannes.org skarpi@mbl.is Reuters Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida veifar til fjöldans af rauða dreglinum. Hún fór með aðalhlutverkið í upprunalegri gerð Fanfan la tulip frá 1952. Reuters Meg Ryan á sæti í dómnefnd þetta árið. Hér er hún ásamt formanni dómnefndar, franska leikstjór- anum Patrice Chereau. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 55 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30. B.i 12 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 HOURS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.30. B.i 12. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 16. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið  HK DV SV MBL Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr.Sýnd kl. 8 og 10.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. ÞÝSKA fyrirsætan Claudia Schiffer, Matthew Vaughn, eig- inmaður hennar, og Caspar, þriggja mánaða gamall sonur þeirra, sluppu ómeidd úr árekstri í vesturhluta Lundúna í dag. Aðstoðarmaður Shiffers, sem ók bílnum, og barnfóstra sluppu einnig án meiðsla. Engan sakaði heldur í hinum bíln- um. Schiffer, sem er 32 ára, eignaðist Caspar í janúar en þau Vaughn giftu sig fyrir hálfu ári. Vaughn er kvikmyndafram- leiðandi og framleiddi m.a. myndina Lock, Stock and Two Smoking Barrels. Claudia Schiffer í hættu Reut er s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.