Morgunblaðið - 16.07.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.07.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2003 47 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.40, 6.15, 8.30 og 10.10. Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins! YFIR 24.000 GESTIR! All ra s íð. sýn . www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6. kl. 8 og 10. B.i. 16. FORSÝNING FORSÝND Í KVÖLD KL. 8. Sýnd kl. 6, 9 og 10:30. Sýnd kl. 6.30, 9 og 11. www.laugarasbio.is YFIR 24.000 GESTIR!  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV GRÆNA byltingin er hafin enn einu sinni. Að þessu sinni er það hvorki Kermit né Shrek heldur sjálfur Hulk hinn ógurlegi sem her- tekið hefur bíóhús landsins. Ofurhetjan græna mætti á svæð- ið á 5 staði fyrir helgina síðustu og lagðist hreint ágætlega í íslenska bíóáhugamenn. Yfir helgina, frá föstudegi til sunnudags, sáu 6.300 manns myndina en í það heila er myndin komin nálægt 10 þúsund síðan hún var frumsýnd á fimmtu- deginum. Verður það að teljast býsna góður árangur og end- urspeglar ágætt gengi mynd- arinnar vestra þar sem hún er komin í 119 milljónir dala. Árang- urinn er líka góður miðað við árs- tíma, þegar stór hluti landsmanna er á faraldsfæti, sér í lagi um helg- ar. „Við erum alveg sáttir en við vissum líka að þetta yrði erfitt þar sem við erum að tala um geysi- öfluga ferðamannahelgi. Eftir allt saman komu yfir 23.000 bílar í bæ- inn seinnihluta sunnudagsins sem auðvitað segir manni hversu marg- ir flúðu rigninguna í bænum yfir helgina. Það sem gladdi okkur hins vegar að sjá var að myndin fær eð- alfína dóma og er þetta í fyrsta skipti sem svona ofurhetjumynd fær virkilega stjörnudóma hjá fjöl- miðlum,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Hann segir kynningarherferðina ekki síst hafa miðast að því að ná inn eldri áhorendum enda sé Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, sá er gerði Crouching Tiger, Hidden Dragon. Í myndinni sé líka einvala- lið leikara; Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Connelly og refirnir Nick Nolte og Sam Elliot. „Þetta virðist hafa skilað sér því áhorfendahópurinn er óvenju breiður, af svona mynd að vera. En auðvitað eru það samt krakkarnir sem hrífast hvað mest af græna ris- anum, byltingarkenndu tæknibrell- um og öllum hasarnum.“ Á meðan græna hættan skeytir skapi sínu á bíógestum svífa Englar Kalla enn hátt á lofti og voru komnir í 21 þúsund gesti á aðeins 10 sýningardögum, sem er aldeilis góður árangur. „Fólk er gjörsamlega að missa sig yfir Englunum og fjölmennir svo um munar í kvikmyndahúsin. Englarnir blása á fúla-á-móti- kvikmyndagagnrýnendur sem skilja ekki skemmtun sem þessa, og hinn almenni bíógestur er greini- lega hjartanlega sammála Engl- unum í þeim slag,“ segir vígreifur Jón Gunnar Geirdal hjá Smárabíói og Regnboganum um gengi Engl- anna og segist hann búast við að framhaldið slái út fyrstu myndina sem endaði í 30 þúsund gestum. Hulk er vinsælasta myndin í bíóhúsum landsins Nú er það grænt Grænn af reiði. Hulk þreif Englana niður af himnum í bræðiskasti.                              !" # !    !  %"% !  &  '  # ' (' ) &(  *   #+#  #'  $,  -$                              !" #  $  %& '(   )* +&  & ,  $     * -  "  !./0 ! .  !       !  $ !#                 . / 0 1 2 3  .. 4 .5 . 5 . .3 .1 ./ .4  "   0 1 / 0 2  . 5  1 2 1 . 3 5 / .2               !    "     #  $  %  678- ""9:"  9; - 6"9<="7 679 = 67  = 679>  9 = 679 67:"  9; - 6"  = 679>    = 679?  9; - 6"  678- ""9; 9:"  9@-AB 9?   678- ""9; 9:"    = 679 = 679 67:"$967B:"$9?67 <C $ <="7 67  67;   678- ""  678- ""9<="7 67 <="7 67  678- ""9:"  9; - 6"  678- ""9<="7 67 <="7 67  67;  >  9:"   = 679 67:"    = 679>    678- ""9B' 7 Vídalín Rokksveitin Ókind verður með tónleika kl. 21. Óvæntir gestir koma einnig fram. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is BRESKI söngvarinn John Lydon, öðru nafni Johnny Rotten, segir að pönksveitin Sex Pistols hafi áhuga á því að spila í Bagdad í Írak til þess að sýna íbúum borg- arinnar ókosti lýðræðis. „Við verð- um að sýna þeim öfga lýðræðisins þar sem fólkinu er ætlað að búa við slíkt fyrirkomulag. Að öðrum kosti veit það ekki hvað er framundan,“ segir Lydon. Hann segir að Sex Pistols viti að fáein vandamál fylgi lýðræði. „Það minnsta sem við getum gert er að segja frá þeim,“ er haft eftir Lydon á ananova.com. Hljómsveitin er að undirbúa sig fyrir tónleikaferðalag í 13 borgum í Bandaríkjunum í ágúst og september. …Kínverskir aðdáendur Harry Potter geta orðið sér úti um kafla og útdrátt úr nýj- ustu bókinni, Harry Potter og Fön- ixreglan, á kínversku þremur mán- uðum eftir að bókin kom út á enskri tungu. Útgefandi bókarinnar þar í landi segir að þýðingin sé lé- leg en óttast engu að síður að dreifing kínversku útgáfunnar komi niður á sölu bókarinnar á kín- versku í október. Hann kveðst hins vegar ekki hafa bolmagn til þess að koma í veg fyr- ir dreifinguna á Netinu. Svo virðist sem netútgáfan innihaldi fjóra fyrstu kaflana og útdrátt úr næstu 34 köflum. Útgefendur JK Rowl- ing, höfundar Harry Potter, í Bret- landi, eru uggandi vegna þess hve margir dreifa textum, köflum og jafnvel allri bókinni á eigin tungu, en slík mál hafa komið upp í tals- verðum mæli í Pakistan. Þá var birting á innihaldi bókarinnar bönnuð á þýsku vefsvæði. Fyrstu fjórar bækurnar um Ha-li Bo-te, eins og Harry Potter heitir á kínversku, hafa selst í fjórum milljónum eintaka frá því að þær komu út í október 2001. Þá hafa fimm þúsund eintök selst af fimmtu bókinni sem kom út í júní. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.