Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.08.2003, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 6. Bæklaður í flösku. (11) 8. Stuðningsmenn Saddam bila í pakist- anskri borg. (9) 10. Bálför í lok apríl fyrir hvítleitan. (7) 11. Krá okkar er skreytt í sérkennilegum stíl. (6) 12. Fuglar passa í að þjálfa. (9) 13. Ferð Nætur endurtekin í loftfari. (9) 15. Geta fór hjá lögreglumönnum. (7) 16. Tímamælir krumma? (12) 18. Á þennan stað sóttu kafarar Bizet. (8) 21. Þar fegra erfingjar. (8) 25. Hreyfa örlagadís til þess eins að skrá í bókhald. (9) 27. Gjöf á öld Bandaríkjanna er 1000 í stað 500. (6) 29. Í Paragvæ minn er smeðjulegur. (6) 30. Öryggistæki unnið úr líkamshluta kisu? (10) 31. Grefur kisa þessi? (11) 32. Stormur af fuglum í áköfum átökum? (8) Lóðrétt 1. Eignarnám ver á stúdíói. (10) 2. Það sem Siggi átti að finna. (13) 3. Jón Agnar vill ekki fúslega. (8) 4. Sá sem ríkir með Háum og Jafnháum.(6) 5. Olía breytist í góðmálm. (10) 6. Ætt líður undir lok hjá samkynhneigðum. (10) 7. Fífl eru til á fótum dýra. (7) 9. 501 skó tek á dansstað. (8) 14. Traðka þar til fer í þúsund parta. (6) 17. Kveikt í tré til að fá ónýtt. (9) 19. Ljóðabók gefin út á vegum íslensks út- gáfufyrirtækis? (9) 20. Ákaflega með Caps Lock niðri. (8) 22. Vorboðinn ljúfi, fuglinn trúr. (7) 23. Tanngarð Orra má finna í alræmdri borg. (7) 24. Dómur á sóða. (6) 26. Bætti við þegar þú fékkst gagnslaust spil. (5) 28. Að skamma samherja í Bridds fyrir raup. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 14. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Lárétt: 4. Belladonna, 7. Túkani, 9. Ellihrumur, 11. Koja, 12. Eyðslukló, 13. Kurteisi, 14. Elgfróði, 15. Naut, 17. Bilbugur, 21. Urta, 22. Greiða, 23. Drumbur, 26. Keðjuverslun, 27. Ægir, 28. Fingurgómar, 30. Pían- isti, 31. Gæsagangur, 32. Noktúrna, 33. Sálarstríð, 34. Hanskann. Lóðrétt: 1. Strekkingur, 2. Vinaminni, 3. Ágengir, 4. Bollaleggja, 5. Afurðir, 6. Ampúla, 8. Kokhraustur, 10. Hnegg, 16. Smaragðsgræn, 18. Beitukóngur, 19. Rad- ísa, 20. Haukur í horni, 22. Glerungur, 24. Óreiðan, 25. Göfugast, 29. Alræði. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi vikunnar er: Ragnhildur Haraldsdóttir, Lynghaga 2, 107 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Dauðarósir eftir Arnald Indriðason. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. 1. Hvar glímdi Dorrit for- setafrú á dögunum? 2. Hver fer með burðarrull- una í Löggiltri ljósku? 3. En í myndinni Sjóræn- ingjum Karíbahafsins: Bölvun svörtu perl- unnar? 4. Hvar var Innipúkinn hald- inn? 5. Hvar gerist nýjasta leikna myndin um æv- intýri Ástríks og Stein- ríks? 6. Hvað hafa Muse gefið út margar hljóðversskífur til þessa (Hullabaloo telst ekki með)? 7. Hvert er rétt nafn lista- mannsins Eberg? 8. Hvert er íslenskt heiti hryll- ingsmyndarinnar Wrong Turn? 9. Hvað eru Íslands- lagaplöturnar orðnar margar? 10. Hver er aðalstarfi Kate Moss? 11. Hvað eru liðsmenn hljómsveitarinnar Ókind- ar margir? 12. Hvaðan er sveitin Græni bíllinn hans Garðars? 13. Hvað varð leikkonan Marie Trintignant, sem lést á dögunum, gömul? 14. Hvar er veitingastaðurinn Græni hatturinn? 15. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Á móti Ungmennafélags Íslands á Ísafirði. 2. Reese Witherspoon. 3. Johnny Depp. 4. Í Iðnó. 5. Í Egyptalandi. 6. Tvær. 7. Einar Tönsberg. 8. Hjáleiðin. 9. Sex. 10. Hún er fyrirsæta.11. Fjórir.12. Hún er frá Bíldudal.13. Fjörutíu og eins árs. 14. Á Akureyri. 15. Tube. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Morgunblaðið/Jim Smart LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.