Morgunblaðið - 21.09.2003, Side 38

Morgunblaðið - 21.09.2003, Side 38
38 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 1. Elskulegur Galli. (8) 5. Meiða skepnu? (7) 8. Hár naðra? (12) 10. Næstum því Sir Kay. (5) 13. Öfugur og óþekktur er fannbarinn. (8) 14. Hljómar eins og að hafa hana, þessa frægu borg á hrað- bergi. (6) 16. Slíkar hafa kjark hunda. (9) 17. Með geðsmuni úr málmi. (10) 18. Tónskáld sem fékk systra vink. (10) 19. Fimm drauga tal um erfiðleika. (8) 23. Illa gerð tilgerð. (6) 25. Blossar sem er kastað á vegg. (6) 26. Drjóli gefur neftóbak. (4) 29. Breyta barnakofa í eldunartæki. (9) 30. Húð skepna flyst stundum á okkur. (7) 31. Góð árstíð til að spila að hluta spil um íslenskt mál en heldur köld. (11) 32. Það sem nef Gutta líktist. (9) Lóðrétt 2. Gef ryk með hljóðfæri. (5) 3. Klukka hengd á nef fíls breytist í dýr. (10) 4. Fjárfesta í fótboltaliði eða versluninni. (11) 5. Kostnaðarsöm hamingja hjá sérstöku gæludýri. (8) 6. Sá sem er fugl er hann vaknar. (10) 7. Tala um krakka. (9) 9. Drap Lincoln bogaskot eða smáhögg frá líkamshluta. (11) 11. Barn ánamaðka. (11) 12. E. coli, er saurgar 50, fjölgar sér. (10) 15. Hópur ungra manna með áhuga á pólitík sem tileinkar sér klæðaburð fótboltamanna. (13) 19. Staður fyrir lík við kastala. (10) 20. Horn geitarinnar Amalþeiu er yfirfullt. (9) 21. Ávextir jarðar. (9) 22. Söngur um Sunnu við brottför hennar. (8) 24. Kemur urgur í Daníel þannig að hann verði ruddi? (6) 27. Finna væna kisu. (6) 28. Árás að viðburði. (6) 1. Hverjir verða kynnar á væntanlegri Edduhátíð? 2. Hvað heitir ný plata The Thrills? 3. Hvers lensk er sveitin Hundred Reasons? 4. Hvaða ár var gullár kvikmyndanna samkvæmt nýlegri könnun? 5. Hvað heitir framhaldsmynd Stellu í orlofi? 6. Hver er aðalstarfi Diane von Furstenberg? 7. Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, kom til landsins að veiða um daginn. Hvað var hann að veiða? 8. Hver leikstýrir myndinni Líf Davids Gale? 9. Hvað heitir söngkona Stuðmanna? 10. Hver samdi lagið „Don’t Try To Fool Me“? 11. Hvað heitir breska myndin Sweet Sixteen upp á íslensku? 12. Hver leikur Línu Langsokk í nýjustu uppfærslu þessa sí- gilda verks hérlendis? 13. Hvað heitir leikstjóri Í takt við tímann, nýju Stuðmannamynd- arinnar? 14. Hvað heitir ný plata Kentár? 15. Hver er leikarinn og hvert er hlutverkið? 1. Eva María Jónsdóttir og Sveppi (Sverrir Þór Sverrisson). 2. So Much For The City. 3. Hún er bresk. 4. Árið 1939. 5. Stella í framboði. 6. Hún er fatahönnuður. 7. Þorsk. 8. Alan Parker. 9. Ragnhildur Gísladóttir. 10. Jóhann G. Jóhannsson. 11. Sextán. 12. Ilmur Kristjánsdóttir. 13. Ágúst Guðmundsson.14. Blús á Grandrokk. 15. Þröstur Leó Gunnarsson sem Mikki refur í Dýr- unum í Hálsaskógi. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Drepa tittlinga, 8. Krækja, 9. Ung- verskar, 10. Hengilmæna, 11. Hænublundur, 12. Tvískinnungur, 13. Regnský, 14. Nýgræð- ingur, 18. Svolgra, 20. Snjólaug, 23. Normal, 24. Söfnuður, 26. Heilnóta, 27. Meginefni, 28. Flæðarmál, 29. Hitler, 30. Veigra. Lóðrétt: 1. Daufheyrist, 2. Engan veginn, 3. Tár- klökkur, 4. Tjaldsvæði, 5. Grunnlitir, 6. Þrálátur, 7. Ljónsmunnur, 10. Hrossagaukur, 15. Gests- auga, 16. Svínahirðir, 17. Ilmreynir, 19. Alla- balli, 21. Jafningur, 22. Lausafé, 25. Hámeri, 26. Halli._ Vinningshafi krossgátu Regína Vigfúsdóttir, Víðilundi 129, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Synir duftsins eftir Arnald Indriðason frá Vöku-Helgafelli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 25.september Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Á UMDÆMISÞINGI Kiwanisum- dæmisins Ísland - Færeyjar sem haldið var laugardaginn 30. ágúst sl. var samþykkt að styrkja Geðhjálp í tilefni Viðeyjarsunds bræðranna Jó- hannesar Páls og Ara Gunnarssona sem syntu til minningar um bróður sinn. Með sundinu var safnað áheit- um til styrktar Geðhjálp. Samþykkt var á umdæmisþinginu að styrktarsjóður Kiwanis styrkti Geðhjálp með kr. 50.000 og kom Sig- ursteinn Másson, formaður Geð- hjálpar, á umdæmisþingið og tók við styrknum og voru honum einnig af- hent 1.000 eintök af Lífsvísi sem er í bókamerkisformi og þar eru leið- beiningar til að sporna gegn sjálfs- vígum. Lífsvísirinn er unninn í samstarfi við landlæknisembættið. Lífsvísis verkefnið er landsverkefni Kiwanis. Sigursteini var einnig kynntur und- irbúningur að K-degi Kiwanis, en ágóði af sölu Kiwanislykilsins á K- deginum hefur alltaf runnið til geð- verndarmála. Kiwanis styrkir Geðhjálp Frá afhendingu á áheiti til Geðhjálpar og afhendingu á Lífsvísinum, frá vinstri Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, Björn Ágúst Sigurjónsson, formað- ur Styrktarsjóðs Kiwanis, og Gylfi Ingvarsson úr verkefnisnefnd Lífsvísis. BORGARHOLTSSKÓLI bar sigur úr býtum í keppninni sem Office 1 og Bylgjan efndu til og kallaðist „Skólasöfnun“. Nemendafélag skól- ans er því 42" plasmasjónvarpi rík- ara eftir keppnina en hún gekk út á það að nemendur söfnuðu stigum fyrir skólann sinn með því að kaupa skólavörurnar í Office 1. Mennta- skólinn í Kópavogi hreppti annað sætið og fær Sony-skjávarpa að gjöf en Fjölbrautaskólinn í Ármúla hafnaði í þriðja sæti og hlýtur Sony stafræna myndavél að launum. Borgarholtsskóli vann Baldur Orri Rafnsson frá Borgarholtsskóla, Guðjón Elmar Guðjónsson frá Office 1, Daníel Ingi Þórisson frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Ragnar Þorvarðarson frá Menntaskólanum í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.