Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 44
KVIKMYNDIN Stormviðri var frumsýnd í Bíóinu í Vestmannaeyjum á fimmtudags- kvöldið. Leikstjóri myndarinnar Sólveig Anspach og aðalleikkonan Didda Jónsdóttir voru viðstaddar sýninguna og fengu hlýleg- ar móttökur. Kvikmyndin var að stórum hluta tekin í Vestmannaeyjum síðla árs 2002 og tóku heimamenn virkan þátt í tökunum. Að sýningu lokinni færði forseti bæj- arstjórnar Guðrún Erlingsdóttir Sólveigu bókagjöf og blómvönd frá bæjarbúum en meðal annarra sem viðstaddir voru sýn- inguna voru Bergur Elías Ágústsson bæj- arstjóri og þeir bæjarbúar sem komu að gerð myndarinnar með einum eða öðrum hætti. Stormviðri var tekin til sýningar á höf- uðborgarsvæðinu á föstudag er myndin var sýnd á boðssýningu í Háskólabíói en almenn- ar sýningar hófust þar á myndinni í gær. Stormviðri í Eyjum Frumsýningargestir tóku Sólveigu og Stormviðrinu hennar fagnandi. Guðrún Erlingsdóttir, forseti bæj- arstjórnar, færði Sólveigu og Diddu blóm og bókagjöf að sýningu lokinni.Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Bergur Elías Ágústsson. Morgunblaðið/Sigurgeir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 45 MÍR Kvikmyndin Kósakkar eftir skáldsögu Tolstojs kl. 15 . Myndin er rússnesk og frá 1961. Sýnd í tilefni þess að nú í mánuðinum eru liðin 175 ár frá fæðingu Tolstojs. Ljós- myndasýning hefur einnig verið sett upp í salarkynnum MÍR af þessu til- efni. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SJÖTÍU ára gömul kona í Los Angel- es hefur höfðað mál á hendur tónlist- armönnunum Dr. Dre og Eminem fyrir að hafa notað tónlistarbút án heimildar. Konan, Harlene Stein, tel- ur að tónlistarmennirnir hafi notfært sér tónlist frá eiginmanni sínum, Ron- ald, á breiðskífu Eminem, sem nefnist Slim Shady. Harlene segir að í laginu „Guilty Conscience“ sé að finna bút úr laginu „Pigs Go Home“, sem Ronald samdi fyrir kvikmyndina Getting Straight frá 1970. Lögmaður Harlene segir að á breiðskífunni sé ekki vitnað til höf- undar lagbútsins né hafi fjölskylda hennar fengið greiðslu fyrir notkun á hljóðbútnum. Hljóðar málshöfðunin upp á allt að því 160 milljónir króna. Þá fer Harlene fram á það að útgáfu- fyrirtækið, sem dreifði Slim Shady, hætti dreifingu á „Guilty Conscience“ með hljóðbútnum, að sögn ananova- .com. Sjötíu ára kona höfðar mál gegn Eminem Reuters Er Eminem í vondum málum? ÁLFABAKKI kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. KRINGLAN kl. 8 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 2, 4, 6 og 8. KEFLAVÍK kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 10. AKUREYRI kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10. AKUREYRI kl. 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára.  ÓHT RÁS 2  SG DV MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Yfir 41.000 gestir KRINGLAN kl. 6 og 8. B.i. 12. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. FRUMSÝNING Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado.  DV Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. KVIKMYNDIR.IS  L.A. TIMES  BBCI KEFLAVÍK kl. 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI ATH! EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16 ÁRA Frábær tónlist,m.a. lagið Timeslike these meðFoo Fighters KVIKMYNDIR.IS AKUREYRI kl. 6. B.i. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.