Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 28
FRÉTTIR 28 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir KRINGLUNNI 4-12,s. 800 6000s. 585 0600 GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNES 258,7 fm 8 herbergja þ.a. 5 svefnherbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi útivistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks innréttingum og gólfefnum. STÓRGLÆSILEG EIGN. ÁSETT VERÐ 37,9 M. Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Til leigu 300 til 600 fm gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð og 130 fm lager- húsnæði með innkeyrsludyrum í kjall- ara. Skrifstofuhúsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innangengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykjavíkur. Til afhendingar strax. Tilv. 15114 Borgartún 33 Til leigu 588 - 741 fm. nýtt og glæsi- legt iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Hús- næðið skiptist í um 475 fm. lagerhús- næði með mikilli lofthæð og 2 stórum innkeyrsludyrum. Um 50 fm - 70 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Stór malbikuð lóð. Til afhendingar strax. 31195 Klettháls 1a Til sölu eða leigu mjög vel staðsett lager- og verslunarhúsnæði í endabili á besta stað í Skeifunni. Laust strax. Góð bílastæði. Um er að ræða jarð- hæð 253,6 fm með stórum inn- keyrsluhurðum og 2. hæð að stærð 124 fm með sérinngangi. Einnig til leigu jafn stór eining við hliðina á þessari. Skeifan 3 Til sölu eða leigu 130 fm mjög gott endurnýjað skrifstofuhúsnæði í einu til þrennu lagi. LAUST STRAX. TILBOÐ Tilv. 15112 Hamraborg 3 Mjög góð 4ra herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Góðar innr. Dúkur og flísar á gólfi. Þrjú góð svefn- herbergi. Snyrtilegt eldhús með hvítl- akkaðri innréttingu, beyki-köntum og háf. Opið inn í stofu. Góð geymsla inni í íbúð. VERÐ 13,9 m. HELGA BJÖRG TEKUR VEL Á MÓTI YKKUR MEÐ KAFFI Á KÖNNUNNI. SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI GULLSMÁRI 3, KÓP. - OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 16-18 www.eigna.is – eigna@eigna.is – sími 530 4600 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Vel staðsettur bústaður 43 fm auk svefnlofts við Vatnsendahlíð þ.e. norðan megin vatns. Lóðarmörk við Skógræktina. 60 fm verönd. Til afhendingar strax. V. 7,9 m. 5553 SKORRADALSVATN KRABBAMEINSFÉLAG Íslands og Friendtex á Íslandi hafa skrifað undir samstarfssamning sem felur í sér að sölumenn Friendtex bjóða viðskiptavinum sínum að styrkja Krabbameinsfélagið með því að kaupa litla bangsa, en allur ágóðinn rennur til félagsins. Friendtex er heimasölufyrirtæki sem selur tísku- fatnað á Norðurlöndum. Höfuð- stöðvar fyrirtækisins eru í Herning í Danmörku. Nánari upplýsingar um samstarfið eru á vefsíðunni friend- tex.is. Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, og Ragnar Á. Ragnarsson, framkvæmdastjóri Friendtex á Íslandi, undirrita samning. Leggur Krabba- meinsfélaginu lið Bílinn og Vistvernd í verki Vist- vernd í verki stendur fyrir opnum fundi í ráðhúsi Reykjavíkur á bíl- lausa deginum á morgun, mánu- daginn 22. september kl. 16.30. Fjallað verður um hvernig gera má samgöngur í höfuðborginni greiðari og vænni fyrir umhverfið. Tveir þátttakendur segja frá ýms- um aðferðum við að skipuleggja betur samgöngur og leiðir til að takmarka mengun vegna bílferða. Fulltrúi frá Íslenska fjallahjóla- klúbbnum ræðir um hjólreiðar í borginni og framkvæmdastjóri Fé- lags íslenskra bifreiðaeigenda fjallar um bílamenningu og akstur. Fundurinn er öllum opinn og að- gangur ókeypis. Á MORGUN Á FUNDI hreppsnefndar Hríseyj- arhrepps sem haldinn var 9. sept- ember sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: „Hreppsnefnd Hríseyjarhrepps skorar hér með á ríkisstjórn og sjávarútvegsráðherra að standa nú þegar við gefin fyrirheit um línu- ívilnun og aukningu byggðakvóta sem landsfundir ríkisstjórnarflokk- anna samþykktu fyrir kosningar síðastliðið vor og skýrt er kveðið á um í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar. Löngu er tímabært að styðja af alvöru við hinar dreifðu byggðir víða um land, sem orðið hafa fyrir barðinu á stórum fyr- irtækjum, sem slegið hafa eign sinni á veiðiréttinn, sameign þjóð- arinnar, og fært hann til milli staða eftir eigin geðþótta í nafni hagræð- ingar. Afleiðingin er sú, að hvert byggðarlagið á fætur öðru verður sem rjúkandi rúst með atvinnulausa íbúa og verðlausar eignir. Hinir sömu aðilar hafna síðan öllum úr- bótum til handa strandbyggðum með þeim rökum að verið sé taka af þeim þeirra eign. Það er einnig krafa okkar að Alþingi Íslendinga taki á þessum málum um leið og það kemur saman í haust og tryggi mörgum byggðarlögum víða um land áframhaldandi tilveru.“ Standa á við loforð um línu- ívilnun HALDINN var stofnfundur Fé- lags áhugamanna um .net (.NET User Group Iceland) í húsakynn- um Opinna kerfa, að Höfðabakka 9, 11. september s.l. Á fundinn mættu um 90 manns frá yfir 30 fyrirtækjum sem öll eiga það sameiginlegt að nýta sér .net tæknina frá Microsoft. Félagið er byggt að fyrirmynd erlendra not- endahópa og er félagi í alþjóð- legum samtökum .net hópa (INETA - International .NET Association). Markmið félagsins er að skapa vettvang til samskipta milli þeirra sem eru að vinna með .net tæknina, miðla upplýsingum um og auka útbreiðslu .net á Íslandi. Í því skyni mun félagið standa fyrir fundum mánaðarlega, annan fimmtudag í mánuði, segir í fréttatilkynningu. Stjórn félagsins var kjörin á fundinum og hana skipa Gunnar Leó Gunnarsson, Sæmundur Valdimarsson, Gísli Rafn Ólafsson og Markús Guðmundsson. Að loknum kosningum hélt Gísli Rafn Ólafsson fyrirlestur um hvers er að vænta í næstu útgáfum af Vis- ual Studio.net, SQL Server og Windows hugbúnaðinum. Þeir sem hafa áhuga á að ger- ast félagar geta sent póst á netugi@gridland.net og fá þeir þá sendar upplýsingar um dagskrá og staðsetningu næsta fundar. Félag áhugamanna um .net á Íslandi stofnað Gísli Rafn Ólafsson hélt fyrirlestur á fundinum. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.