Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 46
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 47 Sólhattur FRÁ Fyrir heilsuna H á g æ ð a fra m le ið sla Nr. 1 í Ameríku NÁMSAÐSTOÐ grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli íslenska - stærðfræði - enska - danska - spænska - þýska - franska - eðlisfræði - efnafræði - bókfærsla o.fl. Nemendaþjónustan sf. www.namsadstod.is Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19 virka daga                                                  ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) ) %& (  ! #$ (    ( ! %&   (  ( ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/-* (& ( (   (   (  (  (  ( ( * * * #$$ ! ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )  +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (      )011*,$-    ! " #$     %&'(  &) *& "      !        +   # ! '(          0211*-3!4-(/$&**!$ 23""--.#" , !& #'( 56 &( 56 &( 56 &( 70#$8*0 94(/-$8*0 0(7 -$& 0#("3#$ $/:$7/ ;((0 ;$$($< =%+> .4!> ? $( !$//$+      "##" "##" !4 14.  40  4.  4.  4/  4.  3''1 14.  5!4 /" ##' 400+%!( @/0 (" $-4A 4/,4/ $* !,$! $/0 @$!"4 9*/ */ -$8 4.  14.  "#(/(4( 4.   14.  4.  4.  5!4 4/  4/  14.  :$$-$ :$, 9$B4/$ :$4B$ %! /7#$ C// - :4/$ @$$D ;A 6+B$-4 $/,4   4.  14.  4.  14.  5!4 5!4 4/  14.  14.  14.  4/  4.  =&#(,$-(  " $ 3") %( 4. 4!" "##" 3''  #/'"(+'  .# #'  )3  # #'( :&80(,$-(4-!!(,$-(7! *  #!"#!  #)3 * %( 40   3''1#!  #*!"  #) # ## 14. (+ "  '"#) . ## #(       :)/(,$-(7!  #!"#!  # %)#* #!   #(8#!  #*!"  # #')# ## 14. (9 " /'"(+/4 #" ! 4#!  #) # ## "  ( #,       #$ # #, ## --. --/ -.   ! "  # $   ! # ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 2 sýnir í kvöld fimm- tugustu og fimmtu Emmy- verðlaunahátíðina, þar sem meðal annars eru veittar viðurkenningar fyrir bestu sjónvarpsþættina, leikara, leikstjóra, handritshöfunda og fleira. Alls eru veittar við- urkenningar í níutíu og ein- um flokki. Bandaríkin eru höfuðból sjónvarps- og kvik- myndaframleiðslu heimsins. Er þar framleitt gríðarlegt magn afþreyingarefnis á ári og því úr nógu að moða fyrir bandarísku Sjónvarpsaka- demíuna, sem heldur hátíð- ina. Meðal nýlegra sigurveg- ara á Emmy-verðlaunahá- tíðinni má nefna Vesturálm- una, Beðmál í borginni, Frasier og Ally McBeal. Í ár eru áberandi í tilnefningum Beðmál í borginni, Will og Grace, Vesturálman, 24, Sopranos og Mal- colm in the middle. Bill Cosby hlýtur einnig sérstök Bob Hope-mannúðar- verðlaun fyrir störf sín að mannúð- armálum. Emmy-verðlaunin eru nokkurs konar systurhátíð Óskarsverð- launahátíðarinnar, sem haldin er af bandarísku Kvikmyndaakademí- unni, og hafa gárungar bent á að skondin skírskotun er á milli þeirra og sparibauka sem voru við lýði á Ís- landi á níunda áratugnum. Á undan útsendingunni verður sérstök upphitun, þar sem stjörn- urnar ganga inn rauða dregilinn og eru yfirheyrðar um allt frá klæða- burði til nýrra maka. Kynnar Emmy-verðlaunanna eru Bryan Cranston og Jane Kaczmarek úr þættinum Malcolm in the middle, sem hlotið hefur fjölda viðurkenn- inga. EKKI missa af… Krakkarnir í Friends eru nú engin unglömb lengur, enda hafa þættirnir nú gengið í ára- tug við gríðarlegar vinsældir. Segja má að Friends hafi verið áskrifendur að Emmy- verðlaunum undanfarin ár. …hátíð sjónvarps- stjarnanna Emmy-verðlaunin verða sýnd á Stöð 2 klukkan 23.30 í kvöld. Reuters RÍKISÚTVARPIÐ Rás 1 flytur í dag útvarpsþátt- inn Trönur, þar sem Sverrir Guðjónsson tekur fyrir Magnús Kjartansson listamann og gerir list hans og tilvist skil. Magn- ús Kjartansson útskrifað- ist úr Myndlista- og hand- íðaskóla Íslands árið 1972 og nam síðan við Det Kongelige danske Kunst- akademi í Kaupmanna- höfn. Magnús hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum. Stíll Magnúsar er nokkuð óhefð- bundinn, einkennist af samtíningi úr ýmsum áttum og hefur hann verið sagður í nokkurri uppreisn gegn hefð- bundnum „trönumálverkum“, sem myndar skondinn samhljóm við nafn þáttarins. Magnús hefur lýst yfir nokkurri andúð á því sem hann kallar aðþrengingu listarinnar og varar við ofhönnun, ofsmíðun og ofmeðvitun listamanna. Þátturinn Trönur á Rás 1 Skyggnst inn í heim listamannsins Magnús Kjartansson myndlistarmaður er viðfangsefni þáttarins Trönur. SKJÁREINN sýnir í kvöld viðtals- þáttinn Maður á mann í umsjón Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Þátturinn er gjarnan nefndur arf- taki stjórnmálaumræðuþáttarins Silfurs Egils, sem hefur verið reglulegur hluti af dagskrá Skjá- seins síðustu árin en var sleginn af nú í haust. Í Maður á mann tekur Sigmund- ur Ernir fyrir einn þjóðþekktan einstakling og fer í saumana á hans lífi og opinberar hinar fjölmörgu hliðar persónunnar sem ekki sjást endilega í fréttatímum og opinberu lífi. Sigmundur Ernir hefur mikla reynslu af sjónvarpsviðtölum og er lunkinn við að draga fram áður óþekktar hliðar viðmælenda. Sig- mundur varar við því að fólk búist við drottningarviðtölum og segir silkihanskana hvergi sjáanlega. Þeir sem vilja kynnast fólkinu sem stýrir landinu betur og skilja hugarheim þess, finna hér prýðilegt tækifæri. Maður á mann á Skjá einum Beinskeytt spjall að hætti Sigmundar Ernis Sigmundur Ernir Rúnarsson tekur gesti sína á beinið, maður á mann. Maður á mann er á dagskrá Skjás eins í kvöld klukkan 22:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.