Morgunblaðið - 30.10.2003, Síða 41

Morgunblaðið - 30.10.2003, Síða 41
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 41 TVE IR MÁNUÐ IR Á VERÐ I E INS EKKERT STOFNGJALD Allir þeir sem gerast áskrifendur að SKJÁTVEIMUR fyrir 1. nóvember fá myndlykil og 2 mánuði í áskrift fyrir aðeins 2.995 kr. eða 2.495 kr. með áskriftarpökkum Símans. www.skjar2.is Tryggðu þér áskrift í síma 800 7474 eða í verslunum Símans. " # $  !%& -+; < -4; , #                                                   -,;-.<-5;-. ) 1 ;       -5;-.<-*; .    -            ! "##     # $  %     &  ' '  # $ ( !%& -+;<-4; )  < 9 =:> (       ! ) "  $ *  #  #  $  -,;-.<-5;-. .  1 5 9 =:> +,#    #  # # ")# $  !%& -+;<-4; *+$ # ,%#9 =:>   -     !   .  -/ $   # #.-' -+;4<-; =  = 0 +1+2 3  "  #  #  #  !  ##  .##  #    )/ 4 #   . #. #   0 +1+2     5 #    .#  /3  #  /-$ !    "   /"  -,;-. ? -*; 8  %     @ ; 6  /    7## /. #-"   /   +   #  ! . ' 3 .  .  89# . 8  7##   ' 3  " . : +    ! 7## 3 %  1   )-" 7##     6   7## /. #-"   /   3 * >  =   -+# $  !%& " .$ ) -4; ? -,; 1           6         #  4 ;   #<  &;    #  (  # #' 3 @ , #A9 >     0 9 =  A " =:  :9  :  7  $A:    " ! !3     !  / %   * #  #   -"3 , ; , @  #   9 7   # " "  <  $ " # " "9 B" % C   2 :2 /"   " ! )  )-"7  * # ;  9   =   : 5 #! ) " !  .   "  #  * 1 ; .   9  !  8DEEF$ 5 #! ) " !  "   " #  0 1 'B  9 % "  2       % 7  :/ )      /   -%%# $  !%& -+; ? -4; 0  ,   $ ; 3 4   #$    . = 4 #    #$ $     "      >??@ )  $  /    /     ).##  /  /    ! #$    . / -,;-. < -5;-. =  >  #  9 =:> ! :   #   -5;-.<-*; 0  ,   , 4 $ 4 , -   " / #           # -   9  # #  &6$   -" /  &  "   "  %      @    9 !   # 9    #  !  #  F    : "       :   %    :   %      :   D :       G * !) ) )!   */) )      E  H   % %  .)) ,+    % C89 000  SVO sem kunnugt er hefur Vigdís Finnbogadóttir staðið dyggan vörð um móðurmál og haldið á loft ljóði listaskáldsins góða „orð áttu enn eins og forð- um mér yndið að veita“. Nú hefir dísum daprast flug. Valkyrjum fallast hendur og hörfa á vígvelli. Frú Vigdís snýr sér að gæluverk- efni sínu, fær einnar milljónar fjárveitingu til þess að sinna hljóðritun þjóðtungna sem eru að „syngja sitt síðasta“ svo til séu heimildir um tilveru þeirra. Mér verður hugsað til æskuára minna austur í Holtum. Það voru hörð ár og kreppa herti tök sín og drap í dróma. Kjöt var sjaldséð á borðum bænda. Undantekning þó ef fyrir kom að sauðkindur yrðu sjálf- dauðar. Það þótti lýsa vel ástandi þegar piltur einn í sveitinni var spurður: „Hvaða matur finnst þér bestur?“ Hann svaraði hiklaust: „Pestarkjöt.“ Það var augljóst. Bless- aður drengurinn fékk bara kjöt þeg- ar svo vildi til að ær úr fjárhópi föður hans hafði orðið úti eða lokið lífi sínu með einhverjum hætti. Þá var kjöt borið á borð á heimili hans. Þjóðhagsskýrslur sýna að fjöldi þjóðtungna fellur úr gildi ár hvert. Orð móðurmálsins hljóðna á tungu og orð sem áður veittu yndi fámennum þjóðflokkum missa flugið og hverfa á vit eilífrar þagnar og gleymsku. Það sefar hvorki sorg né kvíða þótt Vigdís Finnbogadóttir fái fjárveitingu til þess að hljóðrita sjálfdauðar tungur. Það er líkast því að sjóða niður pestarkjöt. Nóg er nú að Íslendingar skuli sýna aulahátt sinn með því að auglýsa: „Íslendingar borða SS- pylsur“. Það gerðu líka Hitler og Himmler. Hvílík smekkleysa. Frú Vigdís ver kröftum sínum bet- ur með því að grípa sverð sitt og halda áfram þeirri skeleggu baráttu er hún fór í fararbroddi þeirra er brýndu Íslendinga til varðstöðu um móðurmál og þjóðtungu. „Orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita“. (Ath. Jónas notar hér ákveðinn greini.) P.S. Það var verið að rifja upp þessa dagana nöfn þeirra sem und- irrituðu áskorun til Bandaríkjahers um að standa við loforð Roosevelts um brottför hersins. Ég minnist með ánægju fundar er við sátum þá á for- eldraheimili þínu. Móðir þín var val- kyrja þótt hún færi með friði. Enn situr herinn í heiði og hermenn kenna stærðfræði í Grindavík. PÉTUR PÉTURSSON þulur. Á að tala íslenskt móðurmál eða sjóða niður sjálfdauðar tungur? Frá Pétri Péturssyni Pétur Pétursson ÁRLEGA er tilkynntur til VÍS fjöldi brunatjóna þar sem eldur hefur kviknað í þvottavélum. Oftast kvikn- ar í út frá rofa eða heila vélarinnar og er ástæðan oft sú að fínlegt ryk safnast fyrir í kringum rafeindabún- að vélarinnar og þarf því oft ekki nema lítinn neista til að eldur verði laus. Í forvarnastarfi VÍS hefur fólk því verið hvatt til þess að láta vél- arnar aldrei vinna á meðan enginn er heima, eða á nóttunni á meðan heim- ilisfólk sefur og slökkva alltaf á vél- inni, þegar ekki er verið að þvo í henni. Þannig er straumurinn rofinn að vélinni og því engin hætta á að rafmagn valdi eldsvoða. Fyrir skömmu kom kona að máli við und- irritaða og sagðist hafa keypt sér- staka „næturþvottavél“ hér á landi og hefði henni verið tjáð af seljanda að vélin væri sérstaklega sniðin að óskum þeirra sem vildu láta hana vinna á nóttunni þar sem hún væri svo hljóðlát. Þessar upplýsingar selj- andans ganga þvert á allar forvarnir gegn bruna í þessum tækjum – enda hefur reynslan leitt í ljós að eldhætta er fyrir hendi ef straumur er á vél- inni. Það skal því ítrekað að besta forvörnin er fólgin í því að láta vél- arnar aldrei vinna á nóttunni eða þegar enginn er heima. RAGNHEIÐUR DAVÍÐSDÓTTIR, forvarnafulltrúi VÍS. Eldhætta í þvottavélum Frá Ragnheiði Davíðsdóttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.