Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ UNDANFARIÐ hefur borið nokkuð á forvitnilegum ungum rokksveitum, eins konar end- urnýjun; síð- rokksæðið búið en skilur eftir sig góða þjálfun í uppbyggingu laga og framvindu eins og heyra má til að mynda á nýrri stuttskífu hljómsveitarinnar Jan Mayen. Jan Mayen leikur rokk sem sver sig í ætt við það ferskasta sem berst frá Bandaríkjunum um þessar mundir, minnir á sveitir eins og Rapture og Liars – ekki leiðum að líkjast. Tónlistin er hrátt, pönkað poppað rokk með danskeim á köflum, mjög skemmtileg blanda. Ekkert er getið um hljóðgervla eða hljóm- borð á umslagi en víða eru hljóð þessleg, hugsanlega vel skældir gítarhljómar. Valgeir er ekki mikill söngvari, en góður þegar hann kemst á flug. Það er þó óneitanlega galli hve hann er með óskýran fram- burð á enskunni, oft erfitt að skilja textana. Gítarsamspil hans og Ágústs er gott og hljómsveitin stendur sig reyndar öll geysivel, einna best í Shut Up/Down og The Next Victim, myljandi keyrsla, gott gítarurg og fínn samleikur bassa og trommu. Lokalag skífunnar, Nonsense, er líka mikið stuðlag, örugglega frá- bært tónleikalag. Þennan fimm laga disk er ekki rétt að meta sem breiðskífu, vænt- anlega fyrst og fremst hugsaður sem kynning á sveitinni, en þetta er líka góð kynning, ber með sér ferskar hugmyndir. Tónlist Hljómsveitin kynnir sig Jan Mayen Jan Mayen Mayen Music Jan Mayen, fimm laga skífa samnefndrar sveitar. Hljómsveitina skipa Ágúst Boga- son gítarleikari, Sigursteinn Kristjánsson bassaleikari, Valgeir Gestsson gítarleik- ari og söngvari og Viðar Friðriksson trommuleikari. Mayen Music gefur út. Árni Matthíasson ¡Viva España! Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Philippe Entremont Einsöngvari ::: Ginesa Ortega FIMMTUDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 19:30 Kvikmyndatónleikar Hljómsveitarstjóri ::: Rick Benjamin Edwin S. Porter ::: Lestarránið mikla Buster Keaton ::: Hershöfðinginn LAUGARDAGINN 8. NÓVEMBER KL. 15:00 Kvikmyndatónleikar Hljómsveitarstjóri ::: Rick Benjamin Amerískar gamanmyndir eftir Charlie Chaplin, Harold Lloyd og Buster Keaton TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 30. OKTÓBER KL. 19:30 Juan Arriaga ::: Sinfónía í d-moll E. Granados/Guimovart ::: Goyescas svíta Jesús Guridi ::: Diez melodías vascas Manuel De Falla ::: El amor brujo Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 1/11 kl 14 - UPPSELT, Su 2/11 kl 11 - UPPSELT Su 2/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT, Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14, - UPPSELT Su 23/11 kl 14- UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 14, Lau 6/12 kl 17 - AUKASÝNING Su 7/12 kl 14 - UPPSELT Lau 13/12 kl 14, Su 14/12 kl 14, Lau 27/12 kl 14, Su 28/12 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason 4. sýn í kvöld kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort Fö 7/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Frumsýning fi 6/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Mi 12/11 kl 20, Fi 13/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fö 31/10 kl 20 - UPPSELT Su 2/11 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/11 kl 20 Lau 8/11 kl 20 - UPPSELT, Fö 14/11 kl 20 Su 16/11 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - Mussorgski Barnaherbergið - Söngvar og dansar um dauðann Lau 1/11 kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! HÆTTULEG KYNNI byggt á sögu Laclos í samstarfi við DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA Fö 31/10 kl 20, Lau 1/11 kl 20 Aðeins þessar sýningar PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Lau 1/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 Síðustu sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 31/10 kl 20, Lau 8/11 kl 20, Fö 14/11 kl 20 Lau 22/11 kl 20 Tónleikar laugardagskvöldið 1. nóvember 2003 kl. 20 eftir Kristínu Ómarsdóttur sýn. fim. 30. okt Lokasýning Örfá sæti Sýningin hefst klukkan 20. „Fólk hættir ekki að hugsa um þetta leikrit eftir að ljósin kvikna....;“ Ármann Jakobsson á murinn.is Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús erling Fös 31.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 08.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 14.11 kl. 20 LAUS SÆTI Lau 22.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 28.11. kl. 20 LAUS SÆTI Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í FreyvangiEdda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Sýn. sunnud. 2. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 8. nóv. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 16. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 22. nóv. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 2. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda 150 sýning Í kvöld 30. okt. kl. 21.00. UPPSELT Fös. 31. okt. kl. 21.00. UPPSELT Fös. 14. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti Lau. 15. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti Félagsheimilið Hvolur, Hvolsvelli. Lau. 01. nóv.kl. 21.00. UPPSELT Kiwanishúsið Vestmannaeyjum. Fös. 07. nóv. og 8 nóv. kl. 21.00. WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Ólafía Sýn. mið. 29. okt. kl. 20.00. UPPSELT Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is MIÐVIKUDAGINN 5/11 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI FIMMTUDAGINN 6/11 - kl. 19 ÖRFÁ SÆTI MIÐVIKUDAGUIRNN 12/11 - kl. 19 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI - ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Stúdentaleikhúsið sýnir 1984 Ástarsaga Fös. 31. okt. kl. 20 Sun. 2. nóv. kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala í síma.... studentaleikhus@hotmail.com AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.