Morgunblaðið - 30.10.2003, Side 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Einar Sigurbjörnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.)
09.40 Þjóðsagnalestur. Þorleifur Hauksson
les íslenskar þjóðsögur. (4) (Áður flutt sum-
arið 2000).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Línur. Ævar Kjartansson ræðir álitamál
við hlustendur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Morgunþula í stráum
eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögnvaldsson
les. (21:25).
14.30 Þær rjúfa þögnina. Annar þáttur:
Bandaríski höfundurinn Susan Sontag. Um-
sjón: María Kristjánsdóttir. (e).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á laugardags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Sinfónía í d-moll eftir
Juan Arriaga. Goyescas-svíta eftir Enrique
Granados. Tíu basknesk lög eftir Jesús
Guridi. El amor brujo, Ástargaldur eftir
Manuel de Falla. Einsöngvari: Ginesa Ort-
ega. Stjórnandi: Philippe Entremont. Kynnir:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Albertsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Afmælistertan eftir
Kristínu Ómarsdóttur. Leikendur: Pálmi
Gestsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón
Páll Eyjólfsson og Gísli Pétur Hinriksson.
Leikstjóri: Ingólfur Níels Árnason. Hljóð-
vinnsla: Hjörtur Svavarsson. (e).
23.30 Frá leikhúshátíðum. Þriðji og lokaþátt-
ur. Umsjón: Egill Heiðar Anton Pálsson. (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
16.45 Handboltakvöld
Endursýndur þáttur.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e
(4:26)
18.30 Orkuboltinn (8:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
Aðalhlutverk: John Ritter,
Katey Sagal, Kaley Cuoco,
Amy Davidson og Martin
Spanjers. (3:28)
20.20 Andy Richter stjórn-
ar heiminum (Andy Richt-
er Controls the Universe)
Aðalhlutverk leika Andy
Richter, Paget Brewster,
Irene Molloy, Jonathan
Slavin og James Patrick
Stuart. (10:10)
20.45 Heima er best (4:6)
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Aðalhlutverk:
Anthony LaPaglia, Poppy
Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique
Murciano og Eric Close.
(2:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) Að-
alhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. (9:20)
22.45 Beðmál í borginni e.
23.15 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos IV) Aðal-
hlutverk: James Gandolf-
ini, Edie Falco, Jamie
Lynn Siegler, Steve Van
Zandt, Michael Imperioli,
Dominic Chianese, Joe
Pantoliano o.fl. Nánari
upplýsingar um þættina er
að finna á vefslóðinni
www.hbo.com/sopranos. e.
(9:13)
00.10 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma og Greg
(Home Is Where The Art
Is) (8:24) (e)
13.05 Jamie’s Kitchen
(Kokkur án klæða) (e)
13.55 Fear Factor (Mörk
óttans 3) (8:28) (e)
14.40 U2
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 George Lopez
(Guess Who’s Coming to
Dinner, Hon) (13:28)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Jag (Drop Zone)
(20:25)
20.55 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (11:23)
21.40 Oz (Öryggisfangelsið
5) Stranglega bönnuð
börnum. (8:8)
22.40 Hunter: Return to
Justice (Hunter: Leiðin til
réttlætis) Aðalhlutverk:
Fred Dryer, David Grant
Wright og Stepfanie
Kramer. 2002.
00.20 Harlan County War
(Róstur í námubæ) Aðal-
hlutverk: Holly Hunter,
Stellan Skarsgård og Ted
Levine. 2000. Bönnuð
börnum.
02.00 Tigerland (Tígra-
heimur) Aðalhlutverk:
Colin Farrell, Matthew
Davis, Clifton Collins og
Jr. Leikstjóri: Joel Schu-
macher. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
03.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Madonna: Truth or
Dare Heimildamynd frá
1991 um stjórstjörnuna
Madonnu.
18.00 The Specialist
Spennutryllir með Sylv-
ester Stallone og Sharon
Stone í aðalhlutverkum.
Stallone leikur fyrrverandi
leyniþjónustumann sem
ákveður að hjálpa konu að
hefna sín á mafíuni. (e)
20.00 The General’s
Daughter Dóttir mikils
metins herforingja finnst
myrt. Rannsóknarlög-
reglumaður á vegum hers-
ins eru fengnir til þess að
rannsaka glæpinn. Fljót-
lega berast spjótinn að
meðlimum hersins. Með
aðalhlutverk fara John
Travolta og Madeline
Stowe.
21.55 Unforgettable Eig-
inkona David Crane var
myrt á hrottalegan hátt og
morðinginn ófundinn.
David ákveður að nota ný
lyf sem gera honum kleift
að upplifa minningar ann-
ars fólks og freista þess að
komast að því hver myrti
eiginkonu hans. Í aðal-
hlutverkum eru Ray
Liotta og Linda Fiorent-
ino.
00.05 C.S.I. Grissom og fé-
lagar hans í Réttarrann-
sóknardeildinni eru fyrstir
á vettvang voðaverka í Las
Vegas og fá það lítt öf-
undsverða verkefni að
kryfja líkama og sál
glæpamanna til mergjar, í
von um að afbrotamenn-
irnir fá makleg málagjöld.
CSI er einn vinsælasti
sjónvarpsþáttur í heimi og
margverðlaunaður. (e)
00.50 Madonna: Truth or
Dare Heimildamynd frá
1991 um stjórstjörnuna
Madonnu. (e)
16.10 Enski boltinn
(Blackburn - Liverpool)
18.00 Olíssport Liðsmenn
íþróttadeildar Sýnar færa
okur nýjustu fréttir úr
heimi íþróttanna og fá
gesti í heimsókn. Íþróttir
eru mörgum hjartans mál
og í Olíssportinu er leitast
við að koma sem flestum
sjónarmiðum á framfæri.
Leikmenn og þjálfarar
sitja fyrir svörum, for-
kólfar félaganna leggja orð
í belg og síðast en ekki síst
fá stuðningsmenn liðanna
að láta ljós sitt skína.
18.30 Western World
Soccer Show (Heims-
fótbolti West World)
19.00 Kraftasport (Suður-
landströllið-Selfoss)
19.30 Toyota-mótaröðin í
golfi
21.00 US PGA Tour - Play-
ers Profile
21.30 Football Week UK
(Vikan í enska boltanum)
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikj-
um úrvalsdeildarinnar frá
deginum áður. Umdeild
atvik eru skoðuð og hugað
að leikskipulagi liðanna.
Spáð verður í sunnudags-
leikina, góðir gestir koma í
heimsókn og leikmenn úr-
valsdeildarinnar teknir
tali, svo fátt eitt sé nefnt.
Umsjónarmaður er Guðni
Bergsson, fyrrverandi
landsliðsfyrirliði í knatt-
spyrnu og leikmaður Tott-
enham og Bolton. Guðna
til aðstoðar er Heimir
Karlsson.
23.45 HM 2002 (Japan -
Tyrkland)
06.00 Free Money
08.00 Where’s Marlowe?
10.00 Happy Texas
12.00 Tumbleweeds
14.00 Star Wars Episode
VI: Return of the Jedi
16.10 Where’s Marlowe?
18.00 Happy Texas
20.00 Star Wars Episode
VI: Return of the Jedi
22.10 Tumbleweeds
24.00 Free Money
02.00 SLC Punk
04.00 BleederSjónvarpið 20.45 Í matreiðsluþáttaröðinni Heima er
bezt heimsækja kokkarnir Jón Arnar og Rúnar valinkunna
Íslendinga og elda með þeim. Gestgjafar þeirra í þætt-
inum í kvöld eru tónlistarhjónin Diddú og Þorkell.
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá miðvikudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.30 Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés - Höf-
uðborgarsvæðið. Þáttur í umsjá unglinga og
Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með
Calexico. Hljóðritað á Benicassimhátíðinni á
Spáni sl. sumar. Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
22.10 Óskalög sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Ginesa Ortega
syngur
Rás 1 19.27 Bein útsending verð-
ur frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld.
Á efnisskránni eru fjögur verk, sin-
fónía eftir Juan Arriaga, Goyescas-
svíta eftir Enrique Granados, tíu
basknesk lög eftir Jesus Guridi og El
amor brujo eða Ástargaldur eftir
Manuel de Falla.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél o.fl. Á
hverju kvöldi gerist eitt-
hvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni. 70
mínútur eru endursýndar
alla virka morgna.
23.10 Meiri músík
Stöð eitt sendir nú út viðstöðulaust dag-
skrá fyrir Euronews. Dagskrárliðir eru alltaf
á heila tímanum: Fréttir, Economia, Frétta-
passinn íþróttir, veðurfregnir, Le Mag og
No Comment eru allt dagskrárliðir á heila
tímanum.
Rás 21 - 471.25 mhz á Faxaflóa-
svæðinu.
19.00 Seinfeld 2 (Heart
Attack) (11:13)
19.25 Friends (Vinir 1)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.55 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir
1)
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 2 (Heart
Attack) (11:13)
23.40 Friends (Vinir 1)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir
1)
01.30 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er
sendur að heiman.
01.55 Wanda at Large
(Wanda gengur laus) Það
er ekki von á góðu þegar
Wanda Hawkins kemst í
ham. Og ekki batnar
ástandið þegar hún gerist
fréttakona á sjónvarps-
stöð.
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin) Daglegt
líf getur reynst mörgum
erfitt en Kyle karlinn læt-
ur ekki slá sig svo auðveld-
lega út af laginu. Damon
Wayans bregst ekki aðdá-
endum sínum.
02.45 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð (e)
20.00 Malcolm in the
Middle
20.30 Still Standing
21.00 The King of Queens
21.30 Will & Grace
22.00 The Bachelor 3
Sjarmatröllið og ást-
arpungurinn Andrew
Firestone er þriðji pip-
arsveinninn til að leita sér
kvonfangs í beinni útsend-
ingu. Andrew er hinn álit-
legasti sveinn og á í mesta
basli við að gera upp hug
sinn til þeirra 25 kvenna
sem girnast hann og hjól-
barðaauðinn.
22.50 C.S.I. Grissom og fé-
lagar hans í Réttarrann-
sóknardeildinni eru fyrstir
á vettvang voðaverka í Las
Vegas og fá það lítt öf-
undsverða verkefni að
kryfja líkama og sál
glæpamanna til mergjar, í
von um að afbrotamenn-
irnir fá makleg málagjöld.
CSI er einn vinsælasti
sjónvarpsþáttur í heimi og
margverðlaunaður.
23.40 Jay Leno
00.30 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir með
New York sem sögusvið.
Þættirnir eru tvískiptir; í
fyrri hlutanum er fylgst
með lögreglumönnum við
rannsókn mála og er þar
hinn gamalreyndi Lennie
Briscoe fremstur í flokki
en seinni hlutinn er lagður
undir réttarhöld þar sem
hinir meintu sakamenn
eru sóttir til saka af ein-
valaliði saksóknara en oft
gengur jafn brösuglega að
koma hinum grunuðu í
fangelsi og að handsama
þá. (e)
01.20 Dr. Phil McGraw (e)
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSINOMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
Popp Tíví STÖÐ EITTI
SKJÁRTVEIR Stöð 3