Morgunblaðið - 30.11.2003, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.11.2003, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 1. Tilgangsleysi þess að senda fjármuni austur á land? (13) 6. Taka af nemanda? (6) 9. Baug affermi með óstöðuglyndi. (10) 10. Uppáhaldsmatur Mostraskeggs? (5) 11. Greiðir oss fyrir 12 x 12. (5) 12. Les bók um taóisma og einn af áhrifamönnum hans. (6) 13. Verst að villti hópurinn sótti á þetta landsvæði. (6,7) 14. Uppáhaldssvefnfarir eru löngun. (11) 15. Sveitarfélag kennt við rok hefur her. (10) 18. Er „Grunur orga lið“ dæmi um þetta? (13) 19. Spil kennt við óperettu? (6) 21. Dvöl langt í burtu þýðir að viðkomandi er ekki hér. (8) 23. Ær til hátíðabrigða eru varaforði? (7) 26. Hælbúnaður aðalsmanns í garði? (12) 28. Sköpun eins og það að búa til grjót. (6) 29. Vökvi lifrar veldur bölsýni þegar hann breytir um lit. (10) 30. Dýrkar göfugar. (6) 31. Veitingar eða terta sem KR-ingar fá? (12) Lóðrétt 2. Móðir Mínosar er finnst á stóru landsvæði. (6) 3. Smánarlegur söngur um Guð? Alls ekki, trúarsöngur ákveðins hóps. (11) 4. Hneig sá sem flýtur eða rann hann þykkur. (13) 5. Skipun felst í því að stafa „ráð“ nokkrum sinnum (11) 7. Vél stjórnmálaaflsins. (13) 8. Þéttur skógur er annað heiti Svartaskógar. (9) 12. Skattur á birtu sem var undanfari safnaðargjalda. (10) 16. Lofa leið nyrst í Skandinavíu. (7) 17. Klunni vanur að vera aðeins þekktur að góðu. (11) 20. Allt það sem er ekki Ovis aries? (8) 22. Refurinn hefði frekar átt að segja að þau væru súr. (8) 24. Skrautgras? (8) 25. Oddi tekur með sér vit frá formanni. (7) 27. Tvíburabróðir Skapta. (6) 1. Hvaða hljómlistarmenn tóku þátt í verkefninu „Órafmögnuð vegavinna“, sem klárað var fyrir stuttu? 2. Hvar hélt Brain Police útgáfu tónleika? 3. Hvaða Bretaprins eignaðist dóttur fyrir stuttu? 4. Hver er heimabær Birgittu Haukdal? 5. Hver er svalasti maður í heimi samkvæmt vikublaðinu NME? 6. Á hvaða hljóðfæri lék George Harrison? 7. Hver leikur aðalhutverkið í Dulá? 8. Hvaða tveir leikarar eru orðaðir við hlutverk Jamie Oliver í væntanlegri kvikmynd sem byggð verður á ferli þessa vinsæla sjónvarpskokks? 9. Hvað heitir ný plata Ebergs? 10. Hvað er versta lag allra tíma samkvæmt tónlistartímaritinu Q? 11. Á hvaða öld gerist myndin Lífið og ekkert annað (La vie et ri- end’autre)? 12. Hvað heitir hinn alræmdi og ill- kvittni dómari í amerísku Stjörnuleitinni? 13. Hver leikur Köttinn með höttinn? 14. Hvaða félagsmiðstöð sigraði í Stíl 2003? 15. Hvaða æringjar eru þetta? 1. Hera, Santiago og Geir Harðarson. 2. Á Nasa. 3. Játvarður. 4. Húsavík. 5. Justin Timberlake. 6. Gítar. 7. Sean Penn. 8. Ewan McGregor og Orlando Bloom. 9. Plastic Lions. 10. „Agadoo“ með Black Lace. 11. Tuttugustu öldinni. 12. Simon Cowell. 13. Mike Myers. 14. Mekka. 15. Þetta eru Sveppi og Auddi, umsjónarmenn 70 mínútna á Popptíví. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 4. Blásýra, 5. Bátsskel, 8. Sölsuðu, 10. Jesúíti, 11. Pappaklæddur, 13. Íraskar, 14. Gufuketill, 17. Líkanið, 18. Reiðver, 19. Ríkisepli, 22. Haftyrðill, 25. Barlómur, 27. Krankleiki, 28. Gatstíll, 29. Gólfteppi, 30. Óðfræði. Lóðrétt: 1. Risapöndur, 2. Filippí, 3. Gauraleg, 4. Blæjubíll, 5. Bulla, 6. Sandsteinn, 7. Kjör- gripir, 9. Búsýsla, 12. Áróðri, 15. Forboð, 16. Æðastrengur, 20. Kærustupar, 21. Sjósetning, 22. Hörkutól, 23. Rakleið, 24. Letiblóð, 25. Birg- itta, 26. Ruglaðir._ Vinningshafi krossgátu Vinningshafi krossgátu er: Þorbjörg Jón- asdóttir, Núpasíðu 6a, 603 Akureyri Hún hlýtur í verðlaun bókina Óvinurinn eftir Emmanuel Carrere í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Bókin er gefin út af PPV útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 4. des- ember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN ÞAÐ er gott verkefni sem þau Benedikte Torsteinsson og Friðrik Á. Brekkan hafa tekið sér fyrir hendur. Þau komu á fund í Lions- klúbbi Nesþinga á Hellissandi og einnig var tekið á móti þeim á sal grunnskólans á staðnum. Verk- efnið var að kynna Grænland og Grænlendinga í nútíð og fortíð fyrir Söndurum. Benedikte sem er fyrverandi félagsmálaráðherra á Grænlandi og bæjarfulltrúi sagði frá þróun í atvinnuháttum, skóla- haldi o.fl. á mjög greinargóðan hátt. Friðrik setti upp fjölþætta og fallega myndasýningu af fólki og landsháttum. Heimsóknirnar þeirra í Grunn- skólann á Hellissandi og Lions- klúbb Nesþinga eru áætlaðar sem upphaf að áframhaldandi heim- sóknum og kynningum á Grænlandi í klúbbum og skólum um land allt. Það kom í ljós að þörf var á þessari fræðslu. Upplýst var um atburði frá liðinni tíð og stöðu mála nú sem fáir höfðu höfðu heyrt um. Þau upplýstu að í undirbúningi væri að bjóða upp á fjögurra daga skoðunarferðir til Græn- lands næsta sumar. Grænlandskynning Hellissandur.Morgunblaðið. Benedikte í hópi nemenda í Grunn- skólanum á Hellissandi. Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.