Morgunblaðið - 30.11.2003, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn
Blandon, prófastur flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Rias
kammerkórinn og hljómsveitin Akademie
für Alte Musik í Berlín flytja mótettur eftir
Johann Sebastian Bach; René Jacobs
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Listakonan Júlíana Sveinsdóttir.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju.
Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Skírn eftir Guð-
mund Steinsson. Meðal leikara: Halldóra
Björnsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Arnbjörg
Valsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó
Gunnarsson og Erlingur Gíslason. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr
segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson.
(Aftur á laugardag).
15.00 Norðlenskir draumar: Fimmti þáttur.
Rithöfundar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir og Pétur Halldórsson.
(Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald vísindanna. Jón Ólafsson,
Svanborg Sigmarsdóttir og Ævar Kjart-
ansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Þau koma þrátt fyrir allt. Jólahald
og undirbúningur. Umsjón: Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Karólína Eiríks-
dóttir. Hvaðan kemur lognið ? Einar Krist-
ján Einarsson leikur á gítar Atriði úr óp-
erunni Någon har jag sett Ingegerd
Nilsson syngur með Hljómsveit Hundada-
gahátíðar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
(Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Frá því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson.
(Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
(Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Salvar Geir Guð-
geirsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
(Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Disneystundin (7:10)
10.50 Nýjasta tækni og
vísindi e.
11.05 Vísindi fyrir alla e.
11.20 Spaugstofan e.
11.50 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.55 Í brennidepli e.
13.35 Eyjan svarta e.
14.15 Af fingrum fram e.
15.00 Mósaík e.
15.40 David Attenborough
í Kastljósinu e.
16.10 Lífshættir spendýra
(The Life of Mammals) e.
(1:10)
17.00 Markaregn Sýndir
verða valdir kaflar úr
þýska fótboltanum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Karl Sundlöv (4:4)
18.40 United Leikin bresk
barnamynd.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Heimsmeistaramót
íslenska hestsins 2003
20.50 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen IV)
Breskur myndaflokkur um
ungan gósserfingja í
skosku Hálöndunum og
samskipti hans við sveit-
unga sína. Aðalhlutverk:
Alastair MacKenzie, Rich-
ard Briers og Susan
Hampshire. (1:10)
21.45 Helgarsportið
22.10 Helgarfrí Frönsk
gamanmynd frá 2001 um
þrjá karla sem þurfa að sjá
um börn sín í sumarfríinu
eftir að konur þeirra
stinga af en eru gersam-
lega ófærir um það. Leik-
stjóri er Patrick Aless-
andrin og aðalhlutverk
leika Richard Berry,
Charles Berring og Jean-
Pierre Darroussin.
23.40 Kastljósið e.
24.00 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
13.50 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 11 - Sagan fram til
þessa) (e)
15.00 Lífsaugað (e)
15.40 Eldsnöggt með Jóa
Fel (e)
16.10 Sjálfstætt fólk (Jón
Ólafsson) (e)
16.45 Friends (18:23) (e)
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 60 Minutes
20.25 Í svörtum fötum Nýr
þáttur um hljómsveitina Í
svörtum fötum.
21.05 Viltu vinna milljón?
Vinsælasti spurninga-
leikur landsins. Hver vinn-
ur fimm milljónir hjá Jón-
asi R. Jónssyni? Nú geta
sjónvarpsáhorfendur
heima í stofu tekið þátt í
spurningaleiknum með því
að senda SMS en nánari
upplýsingar verða gefnar í
þættinum.
21.55 Six Feet Under
(Undir grænni torfu 3)
Bönnuð börnum. (10:13)
22.50 Curb Your Enthus-
iasm (Rólegan æsing 2)
(5:10)
23.20 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 11 - Sagan fram til
þessa) (e)
00.25 The Whole Nine
Yards (Vafasamur ná-
granni) Stórskemmtileg
grínmynd þar sem
Matthew Perry fer á kost-
um í hlutverki taugaveikl-
aðs tannlæknis sem á sér
þá ósk heitasta að skilja
við konuna sína. Aðal-
hlutverk: Bruce Willis,
Rosanna Arquette og
Matthew Perry. Leik-
stjóri: Jonathan Lynn.
2000. Bönnuð börnum.
02.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.40 Spænski boltinn
(Osasuna - Real Madrid)
12.30 Boltinn með Guðna
Bergs
13.45 Enski boltinn (Ars-
enal - Fulham) Bein út-
sending.
15.55 Enski boltinn
(Chelsea - Man. Utd.) Bein
útsending.
18.00 NFL (St. Louis -
Minnesota) Bein útsend-
ing.
21.00 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikj-
um úrvalsdeildarinnar frá
deginum áður. Umdeild
atvik eru skoðuð og hugað
að leikskipulagi liðanna.
Spáð verður í sunnudags-
leikina, góðir gestir koma í
heimsókn og leikmenn úr-
valsdeildarinnar teknir
tali, svo fátt eitt sé nefnt.
22.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu, fréttaþáttur)
23.00 Enski boltinn (Enski
boltinn - endursýndur leik-
ur)
00.50 Dagskrárlok
14.15 Live and let Die
16.15 Yes, Dear (e)
16.40 Will & Grace Will &
Grace eru bestu vinir í
heimi og sigla saman
krappan sjó og lygnan. (e)
17.05 Everybody loves
Raymond Debra er „ham-
ingjusamlega“ gift Ray-
mond Romano, íþrótta-
pistlahöfundi. (e)
17.30 Empire of the Sun
Með aðalhlutverk fara
Christian Bale, John
Malkovich, o.fl.
20.00 Charmed
20.45 It’s Good to be... Er
eitthvað sem þú vilt vita
um stjörnurnar í Holly-
wood? Í þættinum er allt
látið flakka og ekkert
dregið undan.
21.10 True Hollywood
Stories Er eitthvað sem
þú vilt vita um stjörnurnar
í Hollywood? Í þættinum
E! Tv er er allt látið flakka
og ekkert dregið undan.
22.00 Angela’s Ashes Í að-
alhlutverkum eru Emily
Watson og Robert Carlyle.
00.25 Queer as Folk (e)
01.00 Dagskrárlok
16.00 Freddie Filmore
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
00.00 Gunnar Þor-
steinsson
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 18.00 Í Silfri Egils eru þjóðmálin í brennidepli
og þar verða sjónvarpsáhorfendur oft vitni að snörpum
umræðum. Forystumenn í stjórnmálum og atvinnulífinu
eru í hópi gesta sem annars koma úr ýmsum áttum.
06.00 Four Weddings And
A Funeral
08.00 Down to Earth
10.00 The Greatest Story
Ever Told
13.10 Say It Isn’t So
14.45 Rugrats in Paris:
The Movie
16.05 Down to Earth
18.00 Say It Isn’t So
20.00 Four Weddings And
A Funeral
22.00 Bones
24.00 The Body
02.00 The Forsaken
04.00 Bones
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval
landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku. 11.00
Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 14.00 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir.
Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um-
sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Skírn
Rás 1 13.00 Fyrir viku endurflutti
Útvarpsleikhúsið leikrit Guðmundar
Steinssonar, Þjóðhátíð. Í dag verður
hins vegar frumflutt leikrit hans,
Skírn, í leikstjórn Stefáns Bald-
urssonar. Meðal leikara eru Halldóra
Björnsdóttir, Kjartan Guðjónsson,
Arnbjörg Valsdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Þröstur Leó Gunnarsson o.fl.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
16.00 7,9,13 (e)
17.00 Geim TV
20.00 Popworld 2003
Þáttur sem tekur á öllu því
sem er að gerast í heimi
tónlistarinnar hverju
sinni.
21.00 Pepsílistinn
23.00 Súpersport (e)
23.05 Lúkkið Tískulöggan
og dragdrottningin Skjöld-
ur Eyfjörð fjallar um allt
milli himins og jarðar í
tísku- og menningarþætt-
inum Lúkkinu. (e)
23.25 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
20.25 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
21.10 Fóstbræður Sig-
urjón Kjartansson, Jón
Gnarr og fleiri fóstbræður
leika lausum hala. Aðal-
hlutverk: Helga Braga
Jónsdóttir, Hilmir Snær
Guðnason, Benedikt Erl-
ingsson, Sigurjón Kjart-
ansson og Jón G. Krist-
insson. 1997.
21.40 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.05 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
22.30 MAD TV Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá
á baukinn, jafnt forsetar
sem flækingar.
23.15 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
00.40 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.25 Fóstbræður Sig-
urjón Kjartansson, Jón
Gnarr og fleiri fóstbræður
leika lausum hala. Aðal-
hlutverk: Helga Braga
Jónsdóttir, Hilmir Snær
Guðnason, Benedikt Er-
lingsson, Sigurjón Kjart-
ansson og Jón G. Krist-
insson. 1997.
01.55 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
02.20 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
02.45 MAD TV Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá
á baukinn, jafnt forsetar
sem flækingar.
SKJÁRTVEIR
12.30 Jay Leno (e)
14.00 Dateline (e)
15.00 Queer eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gagnkyn-
hneigðum körlum góð ráð
um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyn-
inu... (e)
16.00 Judging Amy (e)
17.00 Innlit/útlit Innlit/
útlit þarf vart að kynna.
Þátturinn hefur nú göngu
sína 5. árið í röð og ekkert
lát er á vinsældum hans.
Vala Matt hefur með að-
stoð valinkunnra fagurkera
frætt íslenska sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr, farið í
heimsóknir inn á heimili af
öllum stærðum og gerðum
og spjallað við hönnuði og
hugmyndasmiði. (e)
18.00 The Bachelor 3
Sjarmatröllið og ástar-
pungurinn Andrew Fire-
stone er þriðji piparsveinn-
inn til að leita sér
kvonfangs í beinni útsend-
ingu. (e)
19.00 Still Standing (e)
19.30 Malcolm in the
Middle Frábærir þættir
um ofvitann Malcolm og
snarklikkaða fjölskyldu
hans. Rifjaðu upp kynnin
við hinn unga Malcolm, því
SKJÁREINN sýnir Mal-
colm frá upphafi. (e)
20.00 Keen Eddie
21.00 The Practice
22.00 Maður á mann
22.50 Popppunktur (e)
23.50 Family Guy Teikni-
myndasería um xxx fjöl-
skylduna sem á því láni að
fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka... (e)
00.20 Banzai (e)
Stöð 3
ÞÁ er komið að fjórðu þátta-
röðinni um Hálandahöfðingj-
ann eða Monarch of the Glen.
Sögusviðið er skosku hálöndin
og segir af ungum óðalseig-
anda, Archie, sem skyndilega
er kallaður aftur til ættaróð-
alsins Glenbogle. Áður hafði
hann rekið móðins veit-
ingastað í Lundúnum og var
heldur tregur til að fara aftur
til heimahaganna í fyrstu. Í
Archie verður nú til að því er
virðist ósættanleg togstreita,
þar sem náttúru- og borg-
arbarn heyja mikla hildi en
einnig kemur upp hin siðferð-
islega spurning um að láta
drauma sína rætast eða þá að
vera fastur fyrir og sinna fjöl-
skylduhefðum.
Með önnur helstu hlutverk
fara þau Richard Briers og Sus-
an Hampshire en þættirnir eru
framleiddir af BBC í Skotlandi
fyrir BBC 1 sjónvarpsstöðina.
Hálandahöfðinginn snýr aftur
Upp til hálandanna
Alastair Mackenzie
fer með hlutverk Há-
landahöfðingjans.
Hálandahöfðinginn er á
dagskrá í kvöld kl. 20.50.