Morgunblaðið - 02.12.2003, Blaðsíða 36
KIRKJUSTARF
36 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
SAMTÖKIN gangast fyrir fræðslu-
fundum um mál sem tengjast sorg
og líðan syrgjanda við missi eða
erfiðleika af ýmsu tagi. Alltaf er
prestur og eða djákni á fundunum
og gefst þá fólki tækifæri til að
ræða einslega við sálusorgara ef á
þarf að halda.
Jólafundur félagsins verður
haldinn þiðjudaginn 2. desember
kl. 20.00 í Safnaðarheimili Selfoss-
kirkju (efri hæð).
Fyrirlesari að þessu sinni verður
sr. Gunnar Björnsson, sókn-
arprestur í Selfosskirkju. Fyr-
irlesturinn nefnir hann:
„Þegar allt gengur úrskeiðis, og
allt fer í steik“.
Það verður áhugavert að heyra í
sr. Gunnari.
Nú nálgast sá tími ársins sem
einstaklingar sem misst hafa ást-
vin á árinu eru hvað viðkvæmastir.
Fram undan er undirbúningur
jólanna og umhugsunin um jólin
sem verða án ástvinarins valda
kvíða. Gott getur verið að deila
kvíðanum með öðrum sem standa í
svipuðum sporum.
Fundurinn eru öllum opinn,
byrjað er á fræðsluerindi og síðan
fara fram umræður um efni fyr-
irlestursins eða annað sem fund-
argestum kann að liggja á hjarta
um efni sem tengd eru sorg og
sorgarviðbrögðum.
Boðið verður upp á kakó, kaffi
og smákökur. Við endum síðan
með bænastund í kirkjunni.
Allar nánari upplýsingar veitir
formaður félagsins, Eygló J. Gunn-
arsdóttir djákni, í síma 482 3575
eða 694 4875.
Geisli, samtök
um sorg og
sorgarviðbrögð
Morgunblaðið/Ómar
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa
milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal
kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund
kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni
bænastund. Allir velkomnir.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi
kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur,
altarisganga, fyrirbænastund. Léttur
málsverður á sanngjörnu verði að helgi-
stund lokinni.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa,
kaffi og spjall.
Háteigskirkja, eldri borgarar. Fé-
lagsvist mánudaga kl. 13, brids mið-
vikudaga kl. 13. Bridsaðstoð á föstu-
dögum kl. 13. Þátttaka tilkynnist til
Þórdísar í síma 511 5405. Aðventuferð
verður farin að Hjalla í Ölfusi sunnudag-
inn 30. nóvember. Farið verður frá Setr-
inu kl. 13. Skráning í síma 511-5405.
Laugarneskirkja. TTT-starfið kl. 16:15.
(5.–7. bekkur). Umsjón Þorkell Sigur-
björnsson, Sigurbjörn Þorkelsson og
Andri Bjarnason. Fullorðinsfræðsla
Laugarneskirkju kl. 19:30. Í kvöld og
þriðjud. 9. des. mun sr. Bjarni Karlsson
fjalla um sorgina og reynslu trúarinnar í
tengslum við hana. Gott að koma.
Gengið inn um dyr bakatil á austurgafli
kirkjunnar. Aðgangur ókeypis og allir
velkomnir. Þriðjudagur með Þorvaldi kl.
20:30. Þorvaldur Halldórsson leiðir lof-
gjörðina við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar á flygilinn og Hannesar Guð-
rúnarsonar sem leikur á klassískan
gítar. Gengið er inn um aðaldyr kirkju,
eða komið beint inn úr Fullorðins-
fræðslunni. Kl. 21 fyrirbænaþjónusta
við altarið í umsjá bænahóps kirkjunn-
ar.
Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15:00.
Vetrarnámskeið. Litli kórinn – kór eldri
borgara kl. 16:30. Stjórnandi Inga J.
Backman. Allir velkomnir.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar
kl. 10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16:00.
Starf fyrir 10–12 ára kl. 17:30.
Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf
með tíu til tólf ára börnum í safn-
aðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með
tíu til tólf ára börnum í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefn-
um má koma til sóknarprests í viðtals-
tímum hans.
Digraneskirkja: Kirkjustarf aldraðra.
Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Léttur máls-
verður. Helgistund í umsjón sr. Magn-
úsar Guðjónssonar. Samverustund,
Safnaðarstarf
Hið árlega aðventukvöld
Sálarrannsóknarfélags Suður-
nesja verður haldið fimmtudag-
inn 4. des. kl. 20 í húsi félagsins
við Víkurbraut 13, Keflavík.
Margt verðu til skemmtunar.
Einar Júlíusson syngur o.fl. Hitt-
umst hress. Ókeypis aðgangur.
Stjórnin.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Heilsuhringurinn.
Áskriftarsími 568 9933.
Til sölu lítið notuð 3 ára Whirl-
pool uppþvottavél. Á sama stað
fæst gefins gott skrifborð,
175x80 cm og skrifborðsstóll.
Upplýsingar í síma 662 6161.
Til sölu fallegur skápur og sófa-
borð með reyklitaðri glerplötu.
Selst ódýrt.
Uppl. í s. 587 1365 og 899 0298.
Til sölu antik svefnherbergis-
húsgögn á hagstæðu verði.
Uppl. í síma 562 6292.
Grjónastólar, frábær jólagjöf.
Þrjár stærðir. Verð frá kr. 7.000.
Bólstrum einnig allar gerðir hús-
gagna. Hafðu samband eða líttu
við á heimasíðuna.
HS Bólstrun, s. 544 5750.
www.bolstrun.is/hs
Í Spásímanum 908 6116 er spá-
konan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa,
tímapantanir í sama síma 908
6116/823 6393.
Til leigu á Garðaflöt 16, Garð-
abæ, 120-240 fm. Húsnæði fyrir
verlsun, skrifstofur eða léttan
iðnað. Fjöldi bílastæða. Laust nú
þegar. Uppl. í síma 893 8166.
Til leigu að Trönuhrauni 10, Hf,
166 fm iðnaðar- verslunar- eða
þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Flís-
alagt gólf og innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 895 9780.
Til leigu 2ja herbergja íbúð
(55 fm) í Hafnarfirði. Leigist frá 1.
febrúar nk. Uppl. í síma 565 1982
eftir kl. 12.00 á daginn.
Til leigu 20 fm herbergi með
sérinngangi í Kópavogi.
Verð 25 þús á mán. Upplýsingar
í síma 820 4390.
Til leigu 100 + fm á svæði 101,
gæti hentað sem geymslu-
húsnæði, lager og léttiðnaðar-
húsnæði. Laust strax. Uppl. í síma
697 3832.
Stúdíóíbúð í góðu ástandi til
leigu fyrir reglusaman og traust-
an leigjanda. Upplýsingar í síma
864 7670 og 553 4430 í dag og
næstu daga.
Skólafólk! Herbergi til leigu,
með aðgangi að baði, eldhúsi,
stofu, ADSL og þvottavél, frá 2.
des. Svæði 109. Leiga kr. 28 þús.
á mán. Uppl. í síma 894 5265.
Gisting í Brautarholti. Sértilboð:
2ja manna herbergi með hús-
gögnum á Gistiheimili í Brautar-
holti til leigu til lengri eða skemri
tíma, öll aðstaða. Sími 860 2991.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu við
Hlemmtorg. Sími 893 5366.
Getum ennþá bætt við okkur
smíði á sumarhúsum fyrir næsta
vor, (eigum nokkrar teikningar.)
Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180.
Frábært beitiland Til sölu í Land-
eyjum u.þ.b. 100 ha. Verðtilboð,
hagstæð fjármögnun. Möguleiki
á að fá minni spildu. Uppl. gefur
Óskar í s.553 7380 og 898 2590.
Næsta skyndihjálparnámskeið
Reykjavíkurdeildar Rauða kross
Íslands sem er helgarnámskeið
verður haldið 5. 6. og 7. des. Upp-
lýsingar og skráning í síma 568
8188 frá kl. 8-16.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
Leikmenn óskast
Utandeildarliðið FC ICE óskar eftir
sterkum leikmönnum, 18 ára og
eldri. Vantar í allar stöður. Verða
að hafa getu. S. 697 8526
Til sölu tveir stálskjalaskápar
sem nýir á 10 þúsund kr. hvor.
Upplýsingar í síma 553 2549.
Til sölu sjö leðurstólar, ætlaðir
við fundarborð, auk forstjórastóls
úr leðri. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 863 1211.
Til sölu antikstóll, barnavörur og
annað smádót.
Upplýsingar í símum 551 5201
og 557 9519.
Parketlistar
Smelltir parketlistar, spónlagðir
MDF. Flestar viðarteg.
LISTINN, Akralind 7
sími 564 4666, www.listinn.is
Blómabúð til sölu gott tækifæri
til að láta drauminn rætast.
Upplýsingar í síma 845 4285.
Veislubrauð
Brauðstofa
Áslaugar
Búðargerði 7
Sími 581 4244 og 568 6933
OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15
og laugardaga frá kl. 9-13
Matarbrauðsneiðar • Pinnamatur
Snittur • Brauðtertur • Samlokur og fleira
í 17 ár
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
www.stifluthjonustan.is
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
GÍTARINN EHF.
ÞJÓÐLAGA-
GÍTARAR
FRÁ KR. 15.900
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18 og
laugard. og sunnud. til jóla
www.gitarinn.is
Íbúð til leigu 2ja herb. íbúð á
Skeggjagötu til leigu. Laus strax.
52 þús. á mánuði.
Uppl. í s. 557 2492 og 860 1972.
Til sölu búslóð. Upplýsingar í
síma 896 3589.
Lítið notuð indesit þvottavél til
sölu. Kostaði ný 60 þús. Selst á
20 þús. Uppl. í síma 896 3389.
www.nudd.is