Morgunblaðið - 02.12.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.12.2003, Qupperneq 51
Bono og Beyoncé sungu samangóðgerðartónleikar í Höfðaborg MIKILL fjöldi heimsfrægra tónlistarmanna kom fram á fimm klukkustunda löngum góð- gerðartónleikum sem fram fóru í Höfðaborg á laugardag. Tilefni tónleikanna var að minna á og safna fé til handa baráttunni gegn útbreiðslu al- næmis. Undir lok tónleikanna steig fram á sviðið sérlegur verndari þeirra, Nelson Man- dela, fyrrverandi forseti S-Afríku, en yfir- skrift tónleikanna var talan 46664, fanga- númer Mandela, sem hann hafði er hann var pólitískur fangi á Robben-eyju í 18 ár, vegna baráttu hans gegn aðskilnaðarstefnu suður-afrískra stjórnvalda. Meðal hápunkta á tónleikunum var þegar Bono úr U2 og Beyoncé úr Destiny’s Child tóku saman þjóðlagið „American Prayer“ við undirleik þeirra The Edge úr U2 og Dave Stewart úr Eurythmics. Meðal annarra sem fram komu má nefna Brian May og Roger Taylor úr Queen, sem fluttu nýtt lag „In- vincible Hope“. Stewart og Bono höfðu einnig samið saman lag, sérstaklega fyrir þetta tilefni, „Long Walk To Freedom“ sem þeir tileinkuðu Joe Strummer, fyrr- verandi söngvara The Clash, en áður en hann lést í desember hafði hann verið einn þeirra sem skipulögðu tónleikana. Fleiri eru sýktir af alnæmisveirunni í S-Afríku en í nokkru öðru landi en talið er að í heiminum öllum séu nú 42 millj- ónir sýktar. Allur ágóði af tónleikunum mun renna beint til baráttunnar gegn útbreiðslu al- næmis en upptökur frá tónleikunum verða bæði gefnar út á mynd- og hljóm- diskum auk þess sem nú þegar er hægt að nálgast einstaka lög á Netinu gegn gjaldi. Reuters Beyoncé Knowles var meðal þeirra sem skinu skærast á tónleikunum. AP Það var Bono sem studdi hinn 85 ára gamla Nelson Mandela á sviðið og föðmuðust þeir innilega. Vel heppnaðir AP Yusuf Islam, sem áður kallaði sig Cat Stevens kom fram á tónleikunum. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6 og 8. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com„Salt er stórkostleg“ BÖS FBL. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 6 og 10. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14. www .regnboginn.is  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! bílar Áskrifendum Morgunbla›sins b‡›st smáaugl‡sing í bla›inu Bílar fyrir a›eins 995 kr. Fólkið sem þú vilt ná til les sama blað og þú! Ertu a› hugsa um a› selja bílinn flinn? Far›u árangursríkustu lei›ina og augl‡stu hann í bla›inu Bílar. Pantanafrestur er til kl. 12 á flri›judögum. Panta›u núna í síma 569 1111 e›a sendu tölvupóst á augl@mbl.is -alltaf á miðvikudögum „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma-heimilinu í martröð? Will Ferrell Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 8 og 10.45. B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.