Morgunblaðið - 02.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.12.2003, Blaðsíða 53
FJÖLDI manns mætti þegar listamaðurinn Egill Sæbjörnsson opn- aði sýningu sína „Í garðinum“ í Galleríi Hlemmi á laugardag. Á sýningunni má sjá mörg forvitnileg verk, myndbands- og tón- verk auk ýmissa ljósmynda og teikninga og gerðu gestir góðan róm að verkunum. Aðalverkið á sýningunni nefnist „Við erum blóm“ og vakti það mikla athygli gesta. Hafsteinn Gunn- ar Hafsteins- son, Dagur Egg- ertsson og Guðmundur Steingrímsson ræða málin. Gestir virða fyrir sér verkin á sýning- unni. Egill Sæ- björnsson mynd- og tónlist- armaður við opnun sýn- ingarinnar. Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu í Galleríi Hlemmi Fjölmenni í garðinum 1 2 3 1 2 3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 53 Kvikmyndir.isSV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.10. ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnileg- an stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com SV. Mbl “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. B.i. 10. Roger Ebert The Rolling Stone  AE. Dv “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Frumsýnd 4 desember EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.05. Ísl. tal. kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis.  Kvikmyndir.com Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! KRINGLAN Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16. MEÐ ÍSLENSKU TALI Jólapakkinn í ár.  Skonrokk FM909 „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. 29.11. 2003 3 4 0 1 6 7 7 1 6 1 1 13 17 21 28 30 26.11. 2003 9 16 17 22 30 35 5 29 EINFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! TALIÐ er að um 100 þúsund manns hafi safnast saman á götum Well- ington, höfuðborgar Nýja- Sjálands, í gær til að fagna heimsfrumsýningu á loka- kafla Hringadróttinssögu- þríleiksins, Hilmir snýr aft- ur. Leikstjóri kvikmyndar- innar, Peter Jackson, er nýsjálenskur og myndirnar þrjár voru allar teknar upp í Nýja-Sjálandi. Forsætisráðherrann, Helen Clark, leiddi fjöldann mikla í skrautlegri skrúðgöngu um götur Wellywood – eins og gár- ungar kalla nú borgina vegna tengsla hennar við kvikmyndaiðnaðinn – sem endaði við 470 metra langan rauðan dregil utan við Embassy-leikhúsið, þar sem sýningin fór fram. Allar stjörnur myndarinnar tóku þátt í skrúðgöngunni sem var eins gott fyrir þá fjölmargu aðdáendur sem höfðu lagt það á sig að gista heilu næturnar fyrir utan leikhúsið til að fá örugglega að sjá goðin sín ljóslifandi. Margir þeirra allra hörðustu höfðu meira að segja lagt á sig ferðalag til að upplifa hátíðarhöldin og vitað var af aðdáendum sem komnir voru alla leið frá Singapúr og öðrum As- íulöndum. Peter Jackson sagðist „fullur auðmýktar yfir þessum dásam- legu viðtökum“ og bætti við að hann væri viss um að myndin ætti eftir að uppfylla hinar miklu væntingar sem gerðar væru til nýju myndarinnar því að hans mati væri hún betri en hinar tvær. Mikið var lagt í frumsýningarveisluna. Leikhúsið var skreytt risavöxnum skrímslum og í skrúðgöngunni mátti sjá verur og önnur viðundur sem koma við sögu í myndinni. Sýningar á Hilmir snýr aftur (The Return of the King) hefj- ast um jólaleytið en hér á Íslandi er formlegur frumsýning- ardagur 26. desember en 18. desember verður ein forsýning. Viggo Mortensen var í skyrtu merktri Sameinuðu þjóðunum á frumsýningunni. Reuters Reuters Peter Jackson var djúpt snortinn yfir móttökum landa sinna. Þetta kunnuglega tröll úr Hringa- dróttinsögu-myndunum var sett upp á Civic-torginu í Wellington í tilefni frumsýningarinnar. Lokakafli Hringadróttinssögu frumsýndur í Nýja-Sjálandi Forsætisráðherra leiddi skrúðgönguna Alsælir Hobbitar í félagsskap álfadísarinnar Arwen, sem leikin er af Liv Tyler. Reuters Morgunblaðið/Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.