Morgunblaðið - 21.02.2004, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 21.02.2004, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10. FRUMSÝNING HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunahöfunum Ben Kingsley og Jennifer Connelly Sýnd kl. 5.50. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 9.15 og 10.30. Sýnd kl. 2.50 og 8.10. Sýnd kl. 6, 9 og 10.30. B.i. 16.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið Gamanmynd eins og þær gerast bestar ! Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 3. ísl. tal. Skjóni fer á fjall Kynnir Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law.  Kvikmyndir.com Í KVÖLD verður haldið upp á þann merka áfanga á skemmtistaðnum Broadway að 10 þúsund gestir verða búnir að sjá skemmtisýninguna Le ’Sing. Le ’Sing, eða Syngjandi þjónar á Broadway, hefur verið í boði á Broadway síðustu tvo vetur og hefur mælst vel fyrir. Sýningarnar eru nú orðnar 68 talsins og virðist ekkert lát á áhuganum því að sögn er upp- selt á sýninguna fram í apríl. Sýningin er í anda leik- hússportsins sem naut mikilla vinsælda í Iðnó fyrir nokkrum árum en þeir sem skemmta eru leikararnir og tónlistarfólkið Þórunn Clausen, Erlendur Eiríks- son, Sigurjón Brink, Bjarni „töframaður“ Baldvins- son, Brynja Valdís Gísladóttir, Soffía Karlsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson. Leikstjóri sýningarinnar er Ingrid Jónsdóttir sem var einn af forsprökkunum fyr- ir leikhússportinu í Iðnó á sínum tíma. Morgunblaðið/Sverrir Sungið til borðs. Syngjandi þjónað 10 þús- und gestum BAG-HÖLLIN, Faxafeni Fyrsta hnefaleikakeppni árs- ins. Alls verða átta bardagar en aðalbardaginn er viðureign tveggja þungavigtarkappa, þeirra Tómasar Guðmunds- sonar frá Grindavík og Ísfirð- ingsins Lárusar Mikaels Klau- sen. Húsið opnað kl. 19:00. CAFÉ CULTURA, Alþjóðahúsi Opinn hljóðnemi með Howie Kunzinger frá New York kl. 20.30. IÐNÓ Fjölþjóðlegur dans- leikur í tengslum við Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Fram koma hljómsveitirnar Bar- dukha og Hringir. Húsið opn- ar kl. 23. Aðgangseyrir 500 kr. KAFFI LIST Jazzkvartettinn Klass. Kvartettinn skipa þeir Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Eyjólfur Þorleifsson á saxó- fón, Jóhann Ásmundsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Tónlistin hefst um kl. 22:30 og stendur fram und- ir 1. Aðgangseyrir er kr. 500. KAPITAL New Icon records partí í kvöld. Plötusnúðarnir Ingvi, Maggi Lego aka. Buck- master og Tommi White sjá um tónlistina. Þeim til aðstoð- ar verða Sammi yngri á slag- verk og söng og Funky Moses á fender djass bassa og slag- verk. NASA Ný dönsk í stuði. RÁÐHÚSIÐ, Reykjavík Reykjavík Fashion - tískusýn- ing í tengslum við Vetrarhátíð. Íslensk fatahönnun. María Lovísa, Evu klæði, Sonja Bent og Húfur sem hlæja. kl. 21-22. SKAPARINN Raftónlist með Dada Pogrom og Dj Musician. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Val hlustenda Rásar 2 Svanhildur kynþokkafyllst SVANHILDUR Hólm Valsdóttir, sem er einn af umsjónarmönnum Kast- ljóssins í Sjónvarpinu, var valin kyn- þokkafyllsta konan landsins í kosn- ingu á Rás 2 í tilefni af konudeginum sem er á morgun. Svanhildur var einnig talin kynn- þokkafyllst í samskonar kosningu í fyrra. Birgitta Haukdal, söngkona, varð í öðru sæti nú eins og í fyrra. Í næstu sætum voru Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Eva Sólan, Dröfn Þórisdóttir, Linda Blön- dal, Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir, Ragnheiður Gröndal, Inga Lind Karlsdóttir og Ei- vör Pálsdóttir, að því er fram kemur á vef Ríkisútvarpsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.