Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ HVER sekúnda skiptir máli í kapphlaupi söguhetjunnar Matts Whitlocks (Denzel Washington) við klær réttvísinnar, en það maraþon- hlaup er hann dæmdur til að þreyja eftir að flækist inn í blekk- ingarvef þriggja glæpamanna. Whitlock er sjálfur lögregluforingi, skilinn að borði og sæng við rann- sóknarlögreglukonuna Alex (Eva Mendes), en kemst í klandur er hann reynir að hjálpa ástkonu sinni (Sanaa Lathan) út úr vandræðum með því að beygja lögin dálítið. Sterku pólarnir í þessum létterót- íska spennutrylli eru tveir, annars vegar frammistaða ofangreindra leikara, sem beita sjörmum sínum óspart í samleik sem byggist á nokkurs konar kattar- og músar- lögmáli með skilnaðarsálfræðiívafi. Hinn póllinn eru hæfileikar leik- stjórans til að skapa tilfinningu fyrir því að allt sé að gerast á ell- eftu stundu, og láta tvo þriðju hluta af framvindu myndarinnar ganga á því andrúmslofti án þess að glata athygli áhorfandans. Leikstjórinn Carl Franklin hefur líka sýnt að hann getur búið til góðar spennumyndir, sem One False Move og Devil In A Blue Dress eru ágætis dæmi um, og beinast spjótin því að handritshöf- undinum, þegar leitað er að að- alsökudólginum að því miðjumoði sem Fallinn á tíma er. Þó svo að ferskleiki sögunnar liggi kannski í ýkjukenndum hraða tímakapp- hlaupsins, eru samtöl uppfull af hallæristuggum og ein lykilpersón- anna, þ.e. ástkona Whitlocks, geng- ur engan veginn upp. Mest ber reyndar á stirðbusaganginum í fyrsta þriðjungi myndarinnar, þeg- ar verið er að stilla upp fyrir leik- fléttuna, og eftir það halda Wash- ington, Mendez og skondinn aukaleikarinn John Billingsley uppi lágmarks áreiti fyrir skilningarvit- in. En eftir að æðibunuganginum lýkur, og áhorfandinn fær loks næði til að velta fléttunni fyrir sér, hrynur botninn þá í heilu lagi und- an öllu saman. Langsóttari áætlun til að komast yfir peninga er ekki hægt að hugsa sér, en líklega hafa sömu verndarenglar ólíklegs or- sakasamhengis vakað yfir þrjótun- um og hetjunni í sögunni. Hurð nærri hælum Denzel Washington fer með aðal- hlutverkið í Fallinn á tíma. KVIKMYNDIR Regnboginn, Smárabíó, Borg- arbíó Akureyri Leikstjórn: Carl Franklin. Handrit: Dave Collard. Aðalhlutverk: Denzel Wash- ington, Sanaa Lathan, Dean Cain, Eva Mendes, John Billingsley. Lengd: 114 mín. Bandaríkin. MGM, 2003. OUT OF TIME / FALLINN Á TÍMA Heiða Jóhannsdóttir BANDARÍSKA poppstjarnan Pink er á leiðinni til Íslands og ætlar að halda tvenna tónleika í Laug- ardalshöllinni 10. og 11. ágúst, að því er fram kom í fréttum Rík- isútvarpsins í gær. Miðasala hefst innan tíðar. Pink er ein skærasta stjarna poppsins um þessar mundir en síð- ustu plötu hennar Try This, sem kom út á síðasta ári, var vel tekið. Pink til Íslands Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT , Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT , Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fi 11/3 kl 20, Lau 20/3 kl 20 Fö 26/3 kl 20, - SÍÐASTA SÝNING ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Lau 13/3 kl 20, Su 14/3 kl 20 Lau 20/3 kl 20, Su 21/3 kl 20 Aðeins þessar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - POULENC-HÓPURINN Lau 13/3 kl 15:15 Breskar fantasíur I ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT, Su 14/3 kl 20 - AUKASÝNING Allra síðustu sýningar. LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14- UPPSELT, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14, Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fö 12/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar Þegar amma var ung - Íslensk revíutónlist Hádegistónleikar þriðjudaginn 9. mars kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Davíð Þór Jónsson píanó, Hjörleifur Valsson fiðla 4. sýning sun. 14. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS • 5. sýning fös. 19. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS 6. sýning sun. 21. mars kl. 19 - NOKKUR SÆTI LAUS • 7. sýning fös. 26. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS ATH. Aðeins fáar sýningar Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 35 þúsund gestir! Fös. 12. mars kl. 19.00 örfá sæti laus Mið. 24. mars kl. 19.00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri örfá sæti loftkastalinn@simnet.is Lau. 13. mars kl. 20 UPPSELT Fös. 19. mars kl. 20 UPPSELT Lau. 27. mars kl. 20 örfá sæti Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18 4. SÝN. FÖS. 20. FEB. UPPSELT 5. SÝN. LAU. 21. FEB. UPPSELT 6. SÝN. FÖS. 27. FEB. ÖRFÁ SÆTI LAUS 7. SÝN. LAU. 28. FEB. ÖRFÁ SÆTI LAUS                                            10. sýn. fös. 1 . mars Uppselt 11. sýn. lau. 13. mars Örfá sæti 12. sýn. fös. 19. mars Örfá sæti 13. sýn. lau. 20. mars Nokkur sæti Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FÖSTUDAGINN 12. MARS KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 13. MARS KL. 17:00 - LAUS SÆTI LAUGARDALSHÖLL Hljómsveitarstjóri ::: Martin Yates Tónlist Bítlanna í útsetningu Martins Yates MIÐASALA Í SÍMA 545 2500 / WWW.SINFONIA.IS Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fös. 12. mars. nokkur sæti laus Fös. 19. mars. nokkur sæti laus Fös. 26. mars. Lau. 27. mars. Lau. 3. apríl. Síðustu sýningar „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan eftir Bulgakov BRIM eftir Jón Atla Jónasson Fim. 11. mars. Lau. 13. mars. Sun. 14. mars. Vesturgata 11, Hafnarfir›i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.