Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2004 55 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 LÆRÐU AÐ ROKKA!! Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2SV Mbl.Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 8 og 10.20. Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Hrein og bein. Sýnd kl. 6 Stuttmyndasafn Stúlkur með Stúlkum. Sýnd kl. 8 Alice, Selma og Soffía. Sýnd kl. 10 4. - 14. MARS 2004 www .regnboginn.is Skoðaðu ferðatilboðin okkar! www.nordur.is KOMDU NORÐUR um páskana og skemmtu þér! Útivist! Skíðaparadís! Sundlaugarfjör! Huggulegheit! Rómantík!Vélsleðaferðir! A th yg li A ku re yr i jarðböðin við mývatn MIÐASALA á tónleika írska tónlist- armannsins Damien Rice hefst á morgun. Fer hún fram í verslun Skíf- unnar á Laugavegi og hefst klukkan tíu. Tónleikarnir verða á NASA föstu- daginn 19. mars og eru haldnir í sam- vinnu við Rás 2. Damien kemur hingað strax eftir tónleikaferð sína um Evrópu og ætlar að stoppa hér í viku áður en hann heldur á túr um Bandaríkin. „Hann ætlar að nota þetta vikufrí hérna á Ís- landi. Hann mjög spenntur að koma og ætlar að nýta tímann til að slaka á og hafa gaman,“ segir Kári Sturluson, annar skipuleggjenda tónleikanna. Tónleikar Damien Miðasala hefst á morgun Írinn Damien Rice sem mun halda tónleika á NASA 19. mars. Rice á NASA BRESKIR fjölmiðlar hafa flutt af því fréttir að brestir séu komnir í sam- starf stúlknanna í breska tríóinu Sugababes, en þær eiga að halda tónleika hér á landi 8. apríl. Að- standendur tónleikanna segja hins vegar að íslenskir aðdáendur þurfi ekkert að óttast, fréttirnar séu ein- tómt slúður og tónleikarnir verði haldnir. Götublaðið The Mirror segir að stúlkurnar í Sugababes hafi frestað tónleikum í Dyflinni á Írlandi eftir rifrildi þeirra á milli nokkrum mín- útum áður en þær hugðust koma fram. Segir þar að Keishu Buchanan og Heidi Range hafi lent harkalega saman, en Mutya Buena hafi hins vegar reynt að stilla til friðar. Þá kemur fram á vefmiðlinum Ananova að stúlkurnar hafi haldið til Lund- úna án þess að útkljá deilur sínar. Ísleifur Þórhallsson tónleikahald- ari segir að fréttirnar séu úr lausu lofti gripnar og hafi engin áhrif á tónleika þeirra hér landi. „Ég er bú- inn að vera í sambandi við umboðs- mann Sugababes í dag og hann hef- ur staðfest að öll tónleikaplön verði samkvæmt áætlun. Hann fullyrti að það væri enginn fótur fyrir þessum fréttum, þetta væri bara slúðurfrétt í The Mirror sem hinir fjölmiðlarnir hefðu étið upp. Hann segir að stúlk- urnar hafi bara veikst og séu að jafna sig,“ segir Ísleifur. Enn eru eftir nokkrir miðar á tón- leikana en þeir eru seldir í versl- unum Skífunnar. Ósætti innan Sugababes? Engin áhrif á tónleikana hér Sugababes er um þessar mundir ein heitasta poppsveit heims. KVIKMYNDIN Kaldaljós, sem Hilmar Oddsson gerði eftir skáld- sögu Vigdísar Grímsdóttur, verður í hópi 14 kvikmynda sem keppa um aðalverðlaun Mar del Plata-kvik- myndahátíðinnar í Argentínu sem hefst í vikunni. Kaldaljós keppir við myndir frá Spáni, Frakklandi, Króatíu, Kanada, Þýskalandi, Ungverjalandi, Perú, Japan, Brasilíu, Bretlandi og Arg- entínu. Hátíðin stendur í 10 daga og er sjónum sérstaklega beint að kven- leikstjórum. Um 150 kvikmyndir frá yfir 30 löndum eru sýndar á hátíð- inni. Áslákur Ingvarsson í hlutverki sínu sem Grímur í Kaldaljósi. Kaldaljós á hátíð í Argentínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.