Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 57
ÞAÐ var þægilegt að vera þunga- rokkari á föstudaginn. Á Grand Rokk var heljarveisla af því taginu þar sem Brain Police, Changer, Múspell og sænsku þungarokks- tröllin í Amon Amarth léku við hvurn sinn rokkfingur. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins var á staðnum og smellti af nokkrum stemnings- myndum. Þungarokksveisla á Grand Rokk Rokk, rokk, rokk Morgunblaðið/Golli Changer fóru á kostum. Atli jarl, Steindór Gunnlaugsson og Guðjón Guðmundsson létu sig ekki vanta. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2004 57 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN kl. 10. KRINGLAN kl. 6. Ísl tal. AKUREYRI kl. 8.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 og 9. DV SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Besta teiknimyndin KRINGLAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. LÆRÐU AÐ ROKKA!! Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI kl. 4 og 8. 06.03. 2004 4 3 0 5 5 1 3 7 4 1 5 8 15 23 28 19 03.03. 2004 5 16 23 25 33 35 29 31 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. HIÐ svofellda Kerrang-kvöld fór fram síðastliðið föstudagskvöld á Gauki á Stöng. Það var samnefnt, breskt þungarokksrit sem stóð fyr- ir kvöldinu en Kerrang! er helsta blaðið í þeim geiranum. Jan Mayen frá Íslandi lék, Jarcrew frá Wales og síðast en ekki síst Mínus, sem hélt vel heppnaða heimkomu- tónleika. Kerrang-kvöld á Gauknum Mínus er málið Morgunblaðið/GolliRokk og ról! Fjölnir Tattú (sá í miðjunni) skoð- ar handbragðið. Ritstjóri Kerr- ang!, Ashley Bird, og DJ Ace (áður Skunk Anansie- meðlimur) þeyttu skífum. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.