Morgunblaðið - 13.03.2004, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Er afmæli í vændum?
Eigum fallegar helíumblöðrur í
skemmtileg afmæli.
Sendum heim á höfuðborgar-
svæðinu.
Sími 698 4797, www.bladra.is
Til sölu Kollsvíkurætt, ættir aust-
firðinga, ættarskrá Bjarna Her-
mannsonar, Kjósamenn, Bólstaðir
og búendur í Stokkseyrarhreppi,
ib. Góð eintök.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Nýjar bækur og sígildar, um
andleg mál.
Olíubrennarar, reykelsi, spil og
margt fleira.
Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8.
Fyrir þá sem spá í lífið.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Útsala - 30%! Hunda-/katta-/
nagdýra-/fugla- og fiskavörur.
30% afsláttur af öllum vörum.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16,
sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði.
Regndagar. 20% afsláttur af öll-
um regngöllum fyrir hunda til
20. mars.
Dyralif.is, Dvergshöfða 27,
110 Reykjavík, sími 567 7477.
Nýtt íslenskt hundasælgæti.
Komið er á markaðinn nýtt
íslenskt hundasælgæti, þurrkaður
fiskur. Hollt og gott, frábært að
gleðja hundinn á góðri stundu.
Fæst í flestum versl. Framleiðandi
Ifex ehf., s. 422 7600.
Hvolpar fást gefins. Mamman
er Border Collie og pabbinn er Ir-
ish Setter. Bara tveir eftir. Uppl.
í s. 555 3932 og 897 1876.
11 vikna Chihuahua-hvolpur til
sölu. Tík, svört og hvít. Tilbúin til
afhendingar. Upplýsingar í síma
899 8569.
Trjáklippingar, trjáfellingar,
önnur garðverk.
Garðyrkjufræðingur, vönduð
vinna. Sími 891 8509.
Ódýrt - Tveir farseðlar til Lond-
on á hálfvirði, aðeins 20 þús. fram
og til baka fyrir tvo með Iceland
Express. Dags. 18.-26. mars nk.
Viðk. má breyta að vild gegn
breytgjaldi. Uppl. s. 897 1820.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Útivistarfólk, hópar, einstakl-
ingar. Gistiheimilið Engimýri Öx-
nadal býður uppá góða gistingu
í fögru umhverfi Er við þjóðveg
no 1 ca 20 min akstur frá Akurey-
ri. Pöntunarsími 462-7518
Vestmannaeyjar Til leigu smá-
hýsi í sérstöku umhverfi. Símar
481 1458 verslun, 481 1109 heima
og 695 2309 farsími.
Hveragerði - útivist, afþreying
Gisting fyrir fyrirtæki, stórfjöl-
skylduna í góðu húsnæði. Uppl.
í s. 483 4588, 483 4198 og 899
3158. netf. smaris@mi.is
www.hotelljosbra.is
Góutilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 6.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/
Köben. Vetrartilboð
www.gistiheimilid.dk . Býður upp
á ódýra og góða gistingu. S.
0045-24609552/36778886, em-
ail@gistiheimilid.dk
Frábær hús til leigu 4 fullbúin
heilsárshús: 16 manna, 6 manna
og tvö fjögurra manna. Heitir pott-
ar við húsin. 1 klst. akstur frá
Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við
Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677.
Kínahofið,
Kínverskur veitingastaður,
Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390
á mann. Tekið með, verð 1.250.
Frí heimsendingarþjónusta.
Heimilismatur í hádeginu virka
daga. Súpa - matur - kaffi 850 kr.
Boltinn á stóri tjaldi.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Hafið Bláa
Útsýnis- og veitingastaður við
ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
Þumalína, Heilsuhornið
Navasonic andlitslyfting án að-
gerðar. Heilsudrykkir og húðvörn.
www.thumalina.is
Skólavörðustíg 41.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Byrjendatímar í Kraft Jóga í
jógastöðinni Heilsubót, mjög kröf-
tugar jógaæfingar. Guðmundur
kennir. Uppl. í síma 588 5711.
veffang: www.yogaheilsa.is
Til sölu sem nýr spænskur hand-
smíðaður Alhambra þjóðlaga-
gítar í tösku. Frábært hljóðfæri.
Verð kr. 60 þ. Uppl. í s. 856 7457.
Til sölu Johannus Opus 30
38 radda klassískt digital orgel,
3ja borða. Þriggja ára gamalt.
Verð 700 þús. Uppl. í s. 898 2016.
Til sölu er þessi Fender 70's
Stratocaster reissue m. tösku
eða gigbag, 3ja bolta festing á
háls, (gegnheill askur). Verð
80.000 m. tösku en 60.000 m.
gigbag. S. 861 3790/565 0812.
Heimili - Gistihús - Hótel -
Bændagistingar Notið rýmið til
fulls. Rúmskápar til sýnis og sölu.
Kúrant ehf., Suðurlandsbr. 14,
s. 553 1111, www.kurant.is .
Opið laugardag og sunnudag
frá kl. 12.00-16.00.
Fermingartilboð á skrifborðsstól-
um. Verð með parkethjólum kr.
9.900 - 13.900 - 23.900. Hæðar-
stillanlegir armar kr. 4.900.
Þriggja ára ábyrgð.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, www.skrifstofa.is
Ath! Ekki missa af! Vönduð
dönsk barnahúsgögn, samstæða
19 þ., ruggustóll 5 þ., vandað
rimla-barnarúm gormadýna 19 þ.,
viðarskrifborð 9 þ., bókahilla 3 þ.,
öflugur Landmann-gashitari,
12.000 W 39 þ. María, uppl. í s.
894 0050.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól á Spáni og í
Portúgal. 12.600 eignir til sölu og
leigu í Alicante og Costa del Sol
á Spáni. Einnig á Algarve, Lissa-
bon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Spánn! Gloria Casa er fast-
eignasala Íslendinga á Spáni.
Leggjum áherslu á áreiðanleika
í fasteignaviðskiptum, enda er um
viðskipti einstaklinga að ræða á
erlendri grund. Höfum mikið
magn af sumarhúsum bæði til
leigu og sölu í kringum Torre-
vieja. www.gloriacasa.com eða
Hallur í síma 554 5461/693 1596.
Leigi út sumarhús og íbúðir í
Flórens og Greve in Chianti allan
ársins hring. Sé einnig um sölu
fasteigna í Flórens.
begga@inwind.it
sími 0039 348 87 16986.
Húsnæði í Kaupmannahöfn. Ein-
staklingsíbúð með húsg., síma og
nettengingu til leigu frá 1. apríl
í óákv. tíma. Stutt í alla þjónustu.
Einungis reglusamir koma til
greina. Áhugasamir sendi á:
amageribud@sol.dk/
004544643114.
HERBERGI TIL LEIGU
11fm herbergi til leigu í Árbæ
með aðgangi að salerni. Leigist
á 20.000 á mánuði. Upplýsingar
í síma: 891 6767.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
Barcelona. Íbúð til leigu í mið-
borg Barcelona, einnig á
Menorca. S. 899 5863.
Garðabær. Óskum eftir íbúð í
Garðabæ, 80 fm eða stærri, frá
1. apríl. Reglusöm og reyklaus.
Fyrirframgreiðsla og trygging í
boði. Guðríður, s. 660 7797,
Bjarni, s. 660 7700.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Til sölu þessi frábæri Stratoca-
ster USA. Gegnheill askur, olíu-
borinn með gigbag og ól. Verð
70.000. S. 861 3790/565 0812.
Í fyrsta sinn á Íslandi
TFT - Thought Field Therapy.
Byltingarkennd ný aðferð til að
vinna með sálræn vandamál, eins
og kvíða, fíkn og sárindi. Kraftur
hugsunarinnar er óendanlegur.
Sjá www.tft.com
Viðtalapantanir í s. 848 6546.
Til sölu þessi öflugi Trace Elliot
bassamagnari, 1x15". Verð 80
þús. Símar 861 3790 og 565 0812.
Stórhöfða 27, sími 552 2125
GÍTARINN EHF.
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
www.gitarinn.is
Rafmagnsgítar - tilboð
Rafmagnsgítar, magnari,
ól, snúra, poki, stillitæki og
strengjasett kr. 29.900
Verslunin hættir. Allt á að
seljast. Ótrúlega gott verð.
Ítakt, Laugavegi 60,
sími 552 0253.