Morgunblaðið - 13.03.2004, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 13.03.2004, Qupperneq 60
ÍÞRÓTTIR 60 LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ SÚPERMAN sló bara niður 4 keil- ur, frekar slappt hjá honum, og Spiderman náði sjö en Rauðhetta með snuðið skaut niður níu keilur og fagnaði rækilega. Öll voru þau stödd á keilumóti, nánar til- tekið í Keilu í Mjódd á öskudaginn þegar fram fór líflegt grímubún- ingamót yngri kyn- slóðarinnar í keilu. Flestir krakkanna voru mjög ákafir enda hafði fyrri hluti dags farið í að safna í stóra poka sælgæti sem knúði þau áfram síðar um daginn. Mótið snerist minna um að hirða verðlaunapeninga, frekar að hafa gaman af og í hvert sinn er einhver bætti árangur sinn um eina keilu eða svo fékk sá eitt högg til reyna slá köttinn úr tunn- unni, sem lauk með því gólfið flóði í enn meira sælgæti. Keppt var á öllum brautum og sást að sumir kunnu sitt- hvað fyrir sér þrátt fyrir ungan aldur en alls voru um mættu 60 krakkar á aldrinum 7 til 18 ára til að spreyta sig við keilurnar. Mest var úr keiludeild ÍR og KFR auk þess að Öspin og félagsmið- stöðin Aldan mætti með vaska sveit. Margir söknuðu KR-inga sem einn- ig eru með unglingastarf auk þess að á Akranesi eru brautir svo að bú- ast má við enn skrautlegra móti næsta ár. Hver veit nema Batman mæti á svæðið. Töffarar, skrímsli og skvísur – Andri Már Ólafsson, Karen Sig- urðardóttir, Jón Ingi Ragnarsson á bak við grímuna, Stefán Claessen, Sigurður Ingi Pálsson og Hafliði Ólafsson. Hrói Höttur hefði eflaust ráðið þessa á kappa í sína sveit. Hér eru frá vinstri Þórður Örn Reynisson, Daníel Ingi Sigmunds- son, Andri Hrafn Viggósson og Ævar Pálmi Eyjólfsson. Félagsmiðstöðin Aldan lét ekki sitt eftir liggja. Sigríður Sigmarsdóttir, Ástrós Pétursdóttir og Linda Björk Gunnarsdóttir voru meðal keppenda á Öskudagsmótinu. Morgunblaðið/Stefán Stefánsson Keppendur í Öskudagsmótinu í Mjóddinni voru mættir til leiks í hinum ýmsu búningum. Meðal keppenda voru þessi brúðhjón – Thelma Rut Einarsdóttir og Margrét Ágústsdóttir. Daníel Hauksson fékk verð- laun fyrir besta búninginn. Skrautlegt lið Stefán Stefánsson skrifar Snæbjörn Áki Friðriksson í mikilli sveiflu – og einbeitingin var alger. KEILA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.