Morgunblaðið - 13.03.2004, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 13.03.2004, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Sýnd kl. 10.10. B.i. 145. Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.  SV Mbl  Skonrokk Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Fleiri börn...meiri vandræði! 11 Óskarsverðlaun þar á meðal besta myndin, besti leikstjóri kl. 2, 6 og 10. Yfir 95.000 gestir Sýnd kl. 4 . B.i. 12. Síðustu sýningarSýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal ´ Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslenskum texta                                          !                             "#  $ $  $!$%&'$&  $()  $*  + $,$-  $ .!$/$ 0  $ 1$2   $* /! 3$    4  53$   $&"3$/.6! 3$75 $8   3$',$)$0   $)$9 $0  )                            .  / 0)/1/ 2)' /    ).$7) ' +. $& : ;0  ).$7) &+ $ $9  * :: <$   *51 =  $ 6  6$9, #  $ 6 '>$  ?#1  0 $@ + -$ 6 0$!6 0 A $9>  ) &6 $4# ) 4 ;0  @):  ) &  $*5  @):: $B  0 ;0  ;0  C) D    ()5 CC$E$'F $ / 7) .$G):   $8 $4)0 ' +. $& : -   $, #1 ()0 $=H$B .$'  5.  ". <$   $  : !$ I " $B 8/$8 )  C,  G  = 95 D "   = $ $,$!   4! 1$J $  $/$4,  # ?1$=$&  %$". $K) 8  $* 00 $ %)$*6   L55,. 6 $)  % *5  :)MN". $8) $& )H =$@ .$D!$&))$")$". $4  $! 16 ()            '% B  *   '% L    L    )0 ) *51 '% * /! $"# * /! 4$ $/ $F B  * /! * /! * /! * /! * /! K)  &'G '% * /! * /! *) &'G '% K)  B     NORAH Jones hefur al- veg brætt hjörtu okkar rétt eins og sólin bræðir smjörið. Nýja plata henn- ar Feels Like Home situr sem fastast á toppi Tón- listans, þriðju vikuna í röð og ber sem fyrr höfuð og herðar yfir aðra titla á listanum. Platan hefur selst í á annað þúsund eintökum hér heima en vestanhafs hefur hún einnig vermt toppsætið síðan hún kom út fyrir þremur vikum og er búin að seljast þar í 1,7 milljónum eintaka. Ekki nóg með það heldur hefur gamla platan hennar Come Away With Me tekið vænan kipp í sölu samhliða útkomu þeirrar nýju og er ofarlega bæði á íslenska Tónlistanum (nr. 4) og á bandaríska Billboard-listanum (nr. 32). Sólskinstónar! HANN er með silkimjúka rödd, kláran bómull- arbarka, Michael Bublé, þessi 25 ára gamli Banda- ríkjamaður sem allt er að gera vit- laust með túlkun sinni á lögum gömlu raularanna Sinatra, Cole, Martin, Bennett og allra þeirra frænda. Hann er kanadískur drengurinn, frá Vancouver og platan sem kemur ný beint inn í annað sæti er hans fyrsta og kom fyrst út á síðasta ári. Þar tekur hann ekki bara gamla standarda frá miðri síðustu öld heldur einnig yngri lög af sveiflu- kenndara taginu. Má þar nefna Queen-lagið „Crazy Little Thing Called Love“ og „Kissing a Fool“ eftir George Michael. Bómullarbarki! MIKIÐ var. Mikið var að landinn tók við sér og fór að gefa þessu írska séníi nægan gaum. Og ekki seinna vænna því hann er á leiðinni til landsins, heldur tónleika á Nasa á föstudag- inn kemur, tónleika sem hljóta að teljast með merkari tónlistarviðburðum ársins. Enda seld- ust miðar upp á einum degi. Platan O, sem kemur nú í fyrsta sinn inn á topp 30 á Tónlistann, var að margra mati ein sú allra besta sem kom út á síðasta ári (kom reyndar fyrst út 2002 í heimalandinu) og það sem meira er, hún er með langlífari plötum, dvelur lengur í geislaspilaranum en flestar aðr- ar, slík er seiðmögnun Damien Rice. Ekki seinna vænna! BLACK Eyed Peas tókst það sem svo óteljandi margir hafa klikkað á – að fylgja eftir fyrsta stór- smellinum. Þeir eru fleiri en færri sem spáðu því að „Where is The Love?“ væri skólabókardæmi um „einstakan smell“, þegar listamaður nær að gera eitt lag vinsælt og hverfur svo af vettvangi, sporlaust. En svo kom „Shut Up“, rétt eins og tilmælunum væri beint sér- staklega til allra efasemdarmannanna. Og það varð ekki minna vinsælt. Nú er það „Hey Mama“, sem virkar eins og hálfgerður gæða- stimpill, staðfesting á því að taka beri Black Eyed Peas alvarlega sem poppsmellafram- leiðendur. Þá er Elephunk sem inniheldur öll þessi lög líka farin að seljast eins og volgar lummur – eðlilega. Hei mamma!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.