Morgunblaðið - 14.03.2004, Síða 13

Morgunblaðið - 14.03.2004, Síða 13
Jón Kristjánsson , heilbrigð- isráðherra, um heilsueflingu og ógnvalda heilsunnar. ’Í einu orði sagt var þettamannrán.‘Jean-Bertrand Aristide , fyrrver- andi forseti Haítí, hélt því fram á blaðamannafundi á mánudag að bandarískir útsendarar hefðu rænt honum og flutt hann frá Haítí í kjöl- far valdaráns skæruliða fyrir skemmstu. Bandarísk stjórnvöld vísa því alfarið á bug. Aristide, sem er í útlegð í Mið-Afríkulýðveldinu, kvaðst ennþá vera réttkjörinn for- seti Haítí. ’Við höfðum það mjög gottog við viljum þakka björg- unarsveitum og Landhelg- isgæslunni innilega fyrir aðstoðina og björgunina.‘Árni Þórðarson , skipstjóri á Bald- vini Þorsteinssyni EA, á Skarðs- fjöru eftir að áhöfninni hafði verið bjargað á þurrt úr strönduðu skip- inu. ’Þetta er mikill heiður ogjafnframt mikil ábyrgð.‘Costas Karamanlis , leiðtogi hægri- flokksins Nýs lýðræðis, sem sigraði í þingkosningunum í Grikklandi um síðustu helgi. Sósíalistaflokkurinn PASOK hefur haldið um stjórn- artaumana í landinu undanfarin 11 ár. ’Íranar breyta frásögnumsínum til samræmis við þær staðreyndir sem koma í ljós.‘Kenneth Brill , fulltrúi Bandaríkjanna hjá kjarnorkumálastofnun Sameinuðu þjóð- anna, sakaði Írana í vikunni um að reyna að hagræða sannleikanum, eftir að eft- irlitsmenn stofnunarinnar komust á snoð- ir um að þeir hefðu ekki sinnt upplýs- ingaskyldu um ákveðin atriði. ’Ég gef mig út fyrir að vera for-ystumaður fyrir alla bændur, ekki bara eina búgrein, og við verðum að gæta þess að horfa vítt yfir sviðið og skoða hags- muni heildarinnar.‘Haraldur Benediktsson , nýkjörinn for- maður Bændasamtaka Íslands. ’Þessir hryðjuverka-menn vildu gera eins mikinn skaða og mögu- legt væri. Þetta er fjöldamorð. Þeir hafa myrt fjölda manna fyr- ir það eitt að vera Spánverjar.‘José María Aznar , forsætis- ráðherra Spánar, eftir hryðju- verkin á fimmtudag, þegar um 200 manns létu lífið í sprengjutilræðum á þremur stöðum í Madríd. ’Fólk byrjaði að öskraog hlaupa, sumir rák- ust saman. Ég sá fólk sem blóðið fossaði úr, fólk sem lá á jörðinni.‘Juani Fernandez , vitni að sprengjutilræðinu við Atocha- brautarstöðina í Madríd. ’Kannski er það þann-ig í dag að við erum orðin svo ónæm fyrir þjáningunni, þjáningar frelsarans eru oft pakkaðar inn í ljóðrænt mál og undursamlega tónlist svo við erum bú- in að gleyma því að þarna á bakvið er raun- veruleg mannleg þján- ing, mannlegar píslir eins og ótal manns um allan heim, fyrr og síðar, þjást vegna grimmdar annarra.‘Karl Sigurbjörnsson , biskup Íslands, eft- ir forsýningu kvikmyndarinnar Píslarsaga Krists. ’Við vitum hins vegar að launa-tölurnar eru lágar en þarna er fjöldi annarra þátta sem er verð- mæti í, svo sem lífeyrissjóðs- málin. Það er búið að koma starfsfræðslusjóðunum í öruggt umhverfi og tryggingamál eru að hækka um 40% og hægt væri að nefna fjölda annarra þátta.‘ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 13 Grípið tækifærið! Markaðurinn Rauðagerði 25 (Kælitæknihúsinu, hægra megin) Opnum á morgun, mánudag, kl. 14 Þrenns konar verð í gangi: 500 - 1.000 og 2.000 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 14-19 Úrval af kvenfatnaði Hér erum við Heimsferðir bjóða vorferð til þessarar heillandi borgar við Mið- jarðarhafið. Borgin er vettvangur fyrir lífskúnstnera því hér er að finna ótrúlegt úrval listasafna, veitingastaða, fagurra garða, iðandi mannlífs jafnt að nóttu sem degi, frægustu veitingastaði og skemmtistaði Spánar, tónlistarlíf í blóma og síðast en ekki síst, frábært veðurfar. Við bjóðum þér vinsælustu gististaðina, spennandi kynnisferðir í fríinu og þjónustu reyndra fararstjóra Heimsferða til að tryggja þér ánægjulega dvöl í fríinu. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 29.990 Flugsæti, skattar innifaldir. Verð kr. 49.990 Flug og gisting í 4 nætur á góðu 3ja stjörnu hóteli með morgunmat. M.v. tvo í herbergi pr. mann. Verð m.v. netbókun. Bókunargjald kr. 2.000. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Munið Mastercard ferðaávísunina Barcelona 3. apríl frá kr. 29.990 Sigurður Bessason , formaður Eflingar, um drög að nýjum kjarasamningi. ’Þetta er söguleg stund semskiptir sköpum í sögu hinnar dýrðlegu írösku þjóðar.‘Mohammed Bahr al-Uloum , forseti fram- kvæmdaráðs Íraks, í ræðu fyrir und- irritun nýrrar bráðabirgðastjórnarskrár landsins á mánudag. ’Við höfum kannski tapað okk-ur nokkuð, eins og oft hefur komið fram, í ákafri neyslu og eftirsókn eftir efnislegum gæð- um á kostnað almennra lífs- gilda.‘ Reuters Námsmaður réttir upp rauðmálaða hönd með tákni sorgarborða á fjöldafundi, sem haldinn var í Oviedo á föstudag til að mótmæla hryðju- verkum og minnast fórnarlamba sprenging- anna í Madríd á fimmtudag. Ummæli vikunnar Gegn hryðjuverkum Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.