Morgunblaðið - 14.03.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.03.2004, Qupperneq 49
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 49 OPIÐ HÚS ÁLFHOLTI 16 - 1. HÆÐ - HAFNARF. NÝLEG OG FALLEG ÍBÚÐ 3ja herbergja glæsileg 94 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Gengið slétt inn en svalir í suður því húsið er byggt í halla. Íbúðin sem er mjög rúmgóð skiptist í hol, eldhús, stofu, 2 her- bergi. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni er til suðurs og austurs. Húsið er staðsett innst í botnlangagötu. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝN- IS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14.00-16.00. Örn og Ásta sýna íbúðina.V. 12,9 m. 3981 GARÐASTRÆTI - GLÆSILEG Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja-3ja herb. 61 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Mik- il lofthæð er í íbúðinni. Svalir. Íbúðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Stiga- gangur hefur einnig verið standsettur. Íbúðin snýr að mestu leyti út að Grjótaþorpinu. All- ar nánari upplýsingar veitir Magnea fasteignasali í síma 861-8511. V. 13,9 m. 3834 BJARMALAND - NEÐST Í FOSSVOGI Vel skipulagt 202 fm einbýli á einni hæð á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í hol, for- stofu, gestasnyrtingu, tvær stofur, eldhús, garðskála, baðherbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Arinn. Stór garður. Húsið er laust fljótlega. V. 33,3 m. 3973 SKÓLABRAUT - SELTJ. Vorum að fá í sölu glæsilega 147 fm sérhæð og ris í 2-býlishúsi á rólegum stað á Sel- tjarnarnesi. Íbúðin sem hefur verið endurnýj- uð að mestu leyti skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Svalir. Sérinngangur. Stór garður. Mjög barnvænt umhverfi. V. 20,9 m. 3972 DALSEL - BÍLSKÝLI 4ra herb., um 109 fm íbúð á tveimur hæð- um ásamt stæði í bílageymslu. Á neðri hæð- inni er stór stofa, lokaðar svalir, eldhús, bað og eitt herb. Í risi er hol og tvö rúmgóð herb. V. 13,5 m. 3985 EIÐISTORG - „PENTHOUSE“ 207 fm íbúð á tveimur hæðum með frábæru útsýni ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 saml. stofur (stofa og herb. á teikn.), stórt herb., baðherb. og eldhús. Svalir til suðurs og norðurs. Efri hæð: 3 herb., baðherb., sjónvarpshol/herb., setu- stofa og hol. Svalir til suðurs (ca 30 fm) og norðurs. Möguleiki að fjölga svefnherbergj- um. Í kjallara fylgir sérgeymsla, sam. þvotta- herb., hjólag. o.fl. V. 22 m. 2376 SVARTHAMRAR - JARÐHÆÐ 3ja herb., um 93 fm íbúð á jarðhæð m. sér- inng. Rúmgóð herb. Parketlögð stofa m. sól- skála. Lögn f. þvottavél á baði. Björt íbúð. Ákv. sala. V. 12,3 m. 3976 EIGNIR ÓSKAST ATVINNUHÚSNÆÐI SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL KAUPS Traustur kaupandi óskar eftir 600-800 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, með góðri fund- araðstöðu. Æskilegt er að húsnæðið sé á einni hæð. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Krist- insson. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÍBÚÐ FYRIR „HELDRI“ BORGARA ÓSKAST - SVÆÐI: GRANDAVEGUR, ÞORRAGATA OG VÍÐAR Óskum eftir 110-130 fm íbúð fyrir 55 ára og eldri. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. RAÐHÚS, PARHÚS EÐA EINBÝLI Í SELÁSI EÐA ÁRBÆ ÓSK- AST Traustur kaupandi óskar eftir eign á framangreindu svæði. Í húsinu þurfa að vera 4 herbergi auk stofu. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. HÆÐ Í VESTURBORGINNI EÐA Á SELTJARNARNESI ÓSKAST Höfum traustan kaupanda að 130-150 fm hæð á framangreindu svæði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Vandað um 200 fm atvinnuhúsnæði (skrifstofur/verslun/þjónusta) á götuhæð við Síðumúla í Reykjavík. Eignin skiptist í opið rými, snyrtingar, kaffistofu, geymslu og tvö skrifstofuherbergi. Linoleumdúkur á gólfum. Kerfisloft með inn- felldri lýsingu í loftum. Eignin er öll nýstandsett að innan og getur hentað ýmist undir verslun, þjónustu eða skrifstofur. Nánari uppl. veita Sverrir og Óskar. SÍÐUMÚLI - TIL LEIGU - LAUST STRAX Til sölu ca. 47 fm. fallegt pláss á besta stað í List- húsinu við Engjateig, Pláss- ið er mjög vel staðsett. Plássið getur hentað undir margskonar starfsemi s.s. teiknistofu, verkfræðinga, verslun, ofl. ofl. Plássið er laust. Sími 575 8585 - Spönginni 37 - 112 Reykjavík OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18. OPIÐ LAUGAR- DAGA FRÁ kl. 13-15 Atvinnuhúsnæði Engjateigur - listhús Til sölu þekkt snyrtistofa í miðborginni. Traustir viðskiptamenn. Hentugt tækifæri fyrir eina til tvær konur til þess að starfa á eigin forsendum. Góð kjör fyrir trausta aðila. Upplýsingar í síma 575-8585 á skrifstofutíma. SNYRTISTOFA - MIÐSVÆÐIS Sími 575 8585 - Spönginni 37 - 112 Reykjavík OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18. OPIÐ LAUGAR- DAGA FRÁ kl. 13-15 Fyrirtæki ÉG hef orðið vör við aukna bjart- sýni og von meðal margra Reykvík- inga um að sérstakar húsa- leigubætur verði raunhæfur valmögu- leiki fyrir fólk í hús- næðiserfiðleikum. Borgaryfirvöld kynna þær þannig að við- komandi geti nú valið hvort hann bíður út- hlutunar félagslegs leiguhúsnæðis eða leigi húsnæði að eigin vali á almennum markaði og njóti stuðnings með greiðslu sérstakra húsaleigubóta. En því miður er margt sem bendir til þess að hér sé einmitt ekki um raunhæfan valmöguleika að ræða fyrir fjölda fólks sem á miklum húsnæðiserfiðleikum. Til að eiga rétt á sértökum húsaleigubótum þurfa viðkomandi einstaklingar að upp- fylla mjög ströng skilyrði og skora mjög hátt í stigagjöf. Leigjendur á almenna markaðnum Þeir sem byggja leiguíbúðir á al- mennum markaði fullyrða að borg- aryfirvöld séu með óraunhæfar hug- myndir um áhrif þessara sérstöku húsaleigubóta. Þeir geti ekki farið í það verð sem Félagsbústaðir bjóða. Þeir segja að þeir sem rétt eiga á sérstökum húsaleigubótum verði ekki leigjendur hjá þeim, þeirra markhópur sé ekki fólk sem er í fé- lagslega kerfinu og ekki fólk sem er í lægsta tekjuhópnum. Þeir setja ákveðnar kröfur um greiðslugetu, leigjendur greiða 2 mánuði fyr- irfram og mánaðarlega með kred- itkorti. Eðlilegar íbúðir á eðlilegu verði Fólk vill eðlilegar íbúðir á eðlilegu verði en þær hafa ekki verið byggð- ar á undanförnum árum. Markaður- inn er ekki hagstæður en eins og fram hefur komið vill fólk ekki of stórt „sérbýli“ með sem minnsta sameign. Fólk vill lág hús, ekki lyftuhús, ekki bílageymslur neð- anjarðar og það vill helst ganga inn af svölum. En borgin vill ekki byggja hverfi án stórra íbúða og bílskýla og byggðar eru of stórar íbúðir til að fá sem mest út úr lóðinni. Byggðar eru íbúðir með „auka- gæðum“ s.s. lúxusinn- réttingum og lúx- ustækjum sem er ekki það sem hinn almenni kaupandi óskar eftir. Skipulagsmálin í ólestri Skipulagsmálin í borg- inni eru að mati þessara verktaka í ólestri. Hér er allt ofskipulagt og allir verða að byggja eins. Skipulagsyfirvöld þurfa að leita að vöntuninni, menn vilja íbúðir í þeim stærðum eins og byggðar hafa verið í Kópavogi og Hafnarfirði. En verktakarnir segjast tala fyrir dauf- um eyrum borgaryfirvalda. Stór hópur fólks hefur ekki efni á að leigja á almennum leigumarkaði og er nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði. Leiguverð hefur hækkað um 100% m.a. vegna lóða- skorts og stefnuleysis R-listans í skipulagsmálum en R-listinn gerir ekkert til að bregðast við þessu ástandi. Fólk er að kikna undan of hárri leigu. Þessar sérstöku húsa- leigubætur koma því að afar litlu gagni fyrir mörg hundruð ein- staklinga og fjölskyldur í Reykjavík, sem eiga við mikinn húsnæðisvanda að stríða. R-listinn ásamt talsmanni sínum, borgarstjóranum, kjósa að loka bæði eyrum og augum fyrir þeirri staðreynd. Ofskipulag Guðrún Ebba Ólafsdóttir skrifar um húsnæðismál ’Stór hópur fólks hefurekki efni á að leigja á al- mennum leigumarkaði og er nú á biðlista eftir félagslegu leiguhús- næði.‘ Guðrún Ebba Ólafsdóttir Höfundur er borgarfulltrúi og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í félagsmálaráði. Ferming í Flash Ótrúlegt úrval Laugavegi 54, sími 552 5201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.