Morgunblaðið - 14.03.2004, Side 50
50 SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Í fyrsta sinn á Íslandi
TFT - Thought Field Therapy.
Byltingarkennd ný aðferð til að
vinna með sálræn vandamál, eins
og kvíða, fíkn og sárindi. Kraftur
hugsunarinnar er óendanlegur.
Sjá www.tft.com
Viðtalapantanir í s. 848 6546.
Útsala - 30%! Hunda-/katta-/
nagdýra-/fugla- og fiskavörur.
30% afsláttur af öllum vörum.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16,
sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði.
Nýtt íslenskt hunda- og katta-
sælgæti. Fisk-bragðbætir er
þurrkaður og mulinn fiskur og frá-
bær til að krydda yfir matinn hjá
gæludýrinu. Fæst í flestum versl.
Ifex ehf., s. 422 7600.
Labrador hvolpar.
Þrír eftir úr síðasta goti. Sér-
ræktaðir og líklegir til að verða
extra stórir. Ekki ættbókarfærðir
en foreldrastaðfesting fylgir.
Foreldrar til sýnis á staðnum.
Verð 95 þ. Tilbúnir til afhending-
ar. Upplýsingar í síma 895 0020
Kettlingar fást gefins. Tveir
elskulegir kettlingar fást gefins
á gott heimili. Þeir eru kassavan-
ir, sprellfjörugir og yndislegir.
Upplýsingar í síma 616 2166.
Trjáklippingar, trjáfellingar,
önnur garðverk.
Garðyrkjufræðingur, vönduð
vinna. Sími 891 8509.
Trjáklippingar. Tek að mér að
klippa limgerði og fella tré. Jónas
Freyr Harðarson garðyrkjufræð-
ingur, s. 697 8588.
Samkvæmisfatnaður fyrir öll
tækifæri. Stærðir 36-54.
Meyjarnar, Háaleitisbraut 68,
s. 553 3305.
Lónkot Skagafirði. Staður fyrir
hópa. Uppl.í s. 588 7432
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Góutilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 6.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Gisting - 28 fm einb. við Skóla-
vörðustíg. Eldunaraðstaða,
örbylgjuofn, sjónv., dvd, sturta,
salerni. Fyrir 1-4 persónur.
Geymið auglýsinguna.
Símar 861 0557 og 551 7006.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/
Köben. Vetrartilboð
www.gistiheimilid.dk . Býður upp
á ódýra og góða gistingu. S.
0045-24609552/36778886, em-
ail@gistiheimilid.dk
Frábær hús til leigu 4 fullbúin
heilsárshús: 16 manna, 6 manna
og tvö fjögurra manna. Heitir pott-
ar við húsin. 1 klst. akstur frá
Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við
Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677.
Kínahofið,
Kínverskur veitingastaður,
Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390
á mann. Tekið með, verð 1.250.
Frí heimsendingarþjónusta.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Pilates – Studio búið öllum
tækjum sem tilheyra einka-
kennslu í pílates.
The Pilates Studio, Suðurlands-
braut 12, 108 Reykjavík.
S. 553 0660, pilates@pilates.is.
Næringarráðgjöf
Almenn næringarráðgjöf.
Offita og þyngdarvandamál
Hjartasjúkdómar og sykursýki.
Næringarvandamál kvenna.
Saga Heilsa & Spa,
s. 511 2111.
Barnshafandi konur! Yogatímar
fyrir ykkur í Yogastöðinni Heilsu-
bót. Tímar kl. 14.30 og 19.00 mán.
og mið. og fös. kl. 17.00.
Upplýsingar í síma 588 5711.
veffang: www.yogaheilsa.is .
Afmælistilboð í mars:
Naglaásetning
Húðhreinsun
Brúnkumeðferð
Bókið í tíma fyrir fermingarnar!
Saga Heilsa & Spa,
Nýbýlavegi 24, Kópavogi.
www.sagaheilsa.is, s. 511 2111.
Slæmur af stressi? Heimaheilun
og nudd. Upplýsingar og tíma-
pöntun í s. 860 4447, Ragnheiður.
Til sölu Johannus Opus 30
38 radda klassískt digital orgel,
3ja borða. Þriggja ára gamalt.
Verð 700 þús. Uppl. í s. 898 2016.
Heimili - Gistihús - Hótel -
Bændagistingar Notið rýmið til
fulls. Rúmskápar til sýnis og sölu.
Kúrant ehf., Suðurlandsbr. 14,
s. 553 1111, www.kurant.is .
Opið laugardag og sunnudag
frá kl. 12.00-16.00.
Fermingartilboð á skrifborðsstól-
um. Verð með parkethjólum kr.
9.900 - 13.900 - 23.900. Hæðar-
stillanlegir armar kr. 4.900.
Þriggja ára ábyrgð.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, www.skrifstofa.is
Ath! Ekki missa af! Vönduð
dönsk barnahúsgögn, samstæða
19 þ., ruggustóll 5 þ., vandað
rimla-barnarúm gormadýna 19 þ.,
viðarskrifborð 9 þ., bókahilla 3 þ.,
öflugur Landmann-gashitari,
12.000 W 39 þ. María, uppl. í s.
894 0050.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól á Spáni og í
Portúgal. 12.600 eignir til sölu og
leigu í Alicante og Costa del Sol
á Spáni. Einnig á Algarve, Lissa-
bon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Spánn! Gloria Casa er fast-
eignasala Íslendinga á Spáni.
Leggjum áherslu á áreiðanleika
í fasteignaviðskiptum, enda er um
viðskipti einstaklinga að ræða á
erlendri grund. Höfum mikið
magn af sumarhúsum bæði til
leigu og sölu í kringum Torre-
vieja. www.gloriacasa.com eða
Hallur í síma 554 5461/693 1596.
Leigi út sumarhús og íbúðir í
Flórens og Greve in Chianti allan
ársins hring. Sé einnig um sölu
fasteigna í Flórens.
begga@inwind.it
sími 0039 348 87 16986.
Herbergi til leigu. 11 fm herbergi
til leigu í Árbæ með aðgangi að
salerni. Leigist á 20.000 á mánuði.
Upplýsingar í síma 891 6767.
Góð tveggja herbergja 60 fm
íbúð til leigu, frábært útsýni,
65 þús. pr. mán. Húsaleigubætur.
Sími 693 3719 og 588 0106.
Góð tveggja herb. íbúð í Hraun-
bæ til leigu. 65 þús. á mán. Hús-
sjóður innifalinn. S. 694 5751.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
Barcelona. Íbúð til leigu í mið-
borg Barcelona, einnig á
Menorca. S. 899 5863.
Óska eftir 4ra herb. íbúð með
sérinngangi á 1. hæð með að-
gangi að garði á svæði 108/105
með langtímaleigu í huga frá
1. maí. Uppl. í s. 662 6737.
Garðabær. Óskum eftir íbúð í
Garðabæ, 80 fm eða stærri, frá
1. apríl. Reglusöm og reyklaus.
Fyrirframgreiðsla og trygging í
boði. Guðríður, s. 660 7797,
Bjarni, s. 660 7700.
Listafólk - hönnuðir - einyrkjar.
Enn eru laus nokkur herbergi -
vinnustofur - skrifstofur, 13-40 fm
í snyrtilegu húsnæði í Hafnarfirði.
Sameiginleg kaffistofa. Verð 820
kr. fm. Upplýs. í síma 588 7050.
Atvinnuhúsnæði - Húsgagna/
húsasmiðir. Til leigu nú þegar
góð vinnuaðstaða með aðgangi
að vélum og lakkklefa. Upplýsing-
ar í síma 564 2647 og 895 3430,
www.mmedia.is/kg
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Sumarhús - Bjálkahús Frá Eist-
landi bjálkahús á frábæru verði.
Auðveld í uppsetningu - margar
stærðir. Verðdæmi 30 fm + 11 fm
svefnloft kr. 1.300.000.
Omhus, sími 517 7220,
omhus@internet.is.
Einstaklega falleg og vönduð
sumarhús frá Stoðverki ehf.
í Hveragerði. Gott verð. Áratuga
reynsla. 30 ánægðir kaupendur.
Sýningarhús á staðnum.
Upplýsingar í símum 660 8732,
660 8730, 483 5009, fax: 483 5007,
email: stodverk@bakkar.is
49 fm sumarhús með 25 fm
svefnlofti ásamt 15 fm verönd,
fokhelt að innan, fullbúið að utan.
Hægt er að skoða myndir og
teikningar á heimasíðu okkar
www.símnet.is/hledsluhus.
Mjög gott verð.
Upplýsingar í síma 861 5995,
Baldur og 891 8105, Brynja.
Múrverk. Múrarameistari getur
bætt við sig verkefnum. Húsavið-
gerðir, flísalagnir og almennt
múrverk. Vönduð vinna. Upplýs-
ingar í s. 699 1434.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Járninganámskeið verður haldið
dagana 18.-21. mars nk. í Mos-
fellsbæ. Fyrirlestur og verkleg
kennsla. Kennari Valdimar
Kristinsson. Skráning í síma
896 6753 eða vakri@mbl.is.
„Vorið“. Rómantískur og nota-
legur bolli. Handrenndur og hand-
málaður.
Eldstó, Miðgarði, Selfossi.
Sími 482 1011, 691 3033.
eldsto@internet.is
Reykjavík. Tveir rúmlega 100 ára
gamlir uppdrættir í lit af Reykjavík
eftir Jón Helgason, biskup. Fal-
legir hlutir.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Á leið til Ítalíu? Síðustu ítölsku-
námskeið vetrarins hefjast 22. og
24. mars. Tilvalið fyrir fríið/námið
á Ítalíu.
www.simnet.is/maggagu,
s. 898 9460, maggagu@simnet.is.
Pennasaumsmyndir - penna-
saumur. Mikið úrval - póstsend-
um. Örfá pláss laus á penna-
saumsnámskeið sem er að hefjast.
Annora, s. 848 5269.
Geymið auglýsinguna.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámsk., bókhaldsnám,
skrifstofutækni, vefsíðug., tölvu-
viðgerðir, íslenska, stærðfræði.
Tölvufræðslan - heimanam.is. Sími
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Ódýrt - ódýrt
Full búð af notuðum og nýjum
vörum. Tökum og kaupum í
umboðssölu allt til heimilisins.
Búland ehf., Skeifunni 8, í húsi
Verkfæralagersins, s. 533 1099.
Vestfirskur harðfiskur. Allir dag-
ar eru nammidagar með vestf-
irskum harðfiski. Láttu það eftir
þér, pantaðu harðfisk að vestan
í dag. Sími 894 0603 og 862 4517.
Til sölu dömufatnaður - skór og
töskur. Nýl. og vel með farið. Gott
verð. Nýleg PS2 tölva með fylgi-
hlutum. Salomoon Freestyle línu-
skautar (st. 43). Hokkískautar
(st. 42). Uppl. í síma 698 8877.
Til sölu 2 stafrænar Canon
myndavélar. Annars vegar ný
Powershot S50 (svört, 5Mpixla).
Verð 55 þús. og hins vegar notuð
Powershot S40 (4Mpixla), verð
30 þús. Uppl. í s. 695 9604.
Slovak kristall
Hágæða kristalsljósakrónur.
Mikið úrval, frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16B,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Slovak Kristall - Tilboð
Hágæða tékkneskar postulíns-
styttur til sölu. Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, sími 544 4331.
www.skkristall.is
SKY-sjónvarpsstöðvar! Íþróttir,
bíómyndir og bestu þættir Evr-
ópu. Væri ekki gott að vera með
yfir 100 enskar sjónvarpsstöðvar?
Hef SKY-digital kort til sölu, allar
uppl. er að finna á www.skytv.is
eða í síma 693 1596.
Sauna ofnar, raf- eða viðarkynt-
ir, frá Finnlandi. Sama lága
verðið. Margar gerðir saunaklefa.
Úrval smáhluta til að auka ánægj-
una.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
Rúmgóður skenkur með 5 skúff-
um og 1 skáp. Ramminn svartur,
skúffur og hurð úr beyki. Hjól og
stoppari á skúffum. Eins og nýr,
kr. 10 þús. Uppl. í s. 866 1011 eða
551 1285.
Ný sending af tékkneskum
kristalsljósakrónum.
Slovak Kristall, Dalvegi 16B,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Katepal þakflísar er kóróna
hverrar byggingar. Yfir 60 ára
reynsla um allan heim.
Fjórir sanseraðir litir.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.