Morgunblaðið - 14.03.2004, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 14.03.2004, Qupperneq 62
62 SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ RAPPARINN 50 cent segist ekki koma nálægt hommum en neitar því að vera fordómafullur. Þetta kemur fram í viðtali við hann í nýj- asta Playboy tímaritinu. Þar segir hann „Ég er lítið fyrir homma, ég vil ekki hafa sam- kynhneigt fólk nálægt mér, því hugsanir þeirra fara í mig. Ég er ekki fordómafullur. Mér líkar bara ekki við samkynhneigða og hana nú - eigum ekkert sameiginlegt. Kýs frekar að vera með gagnkyn- hneigðum félögum.“ En svo bætti hann við: „Konur með konum - það er svalt.“ Samkvæmt heimildum MTV er móðir 50 tvíkynhneigð. „Þið megið alveg skrifa að ég sé fordómafullur, en ég er þó heið- arlegur og segi það sem mér finnst í raun og veru ólíkt öðru frægu fólki.“ Þessi ummæli 50 cent hafa vakið reiði meðal samkynhneigðra og margra annarra en þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari afhjúpar fordóma sína á þennan hátt því lærifeður hans Eminem og Dr. Dre hafa löngum verið hafðir fyrir sömu sök … Gosdrykkjaframleiðandinn Coca- Cola segir að netmiðlari þess, My- cockemusic.com, sé orðinn sá stærsti í Evrópu, en um 10 þúsund lagaskrár eru seldar um netmiðl- arann í viku hverri. Um 700 þús- und notendur hafa heimsótt net- miðlarann frá því að hann var tekinn í notkun í upphafi ársins. FÓLK Ífréttum JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 14. mars Be Bop hljómsveit Óskars Ólafur Jónsson saxófónn Óskar Guðjónsson saxófónn Jón Páll Bjarnason gítar Ómar Guðjónsson gítar Jóhann Ásmundsson bassi Matthías M.D. Hemstock trommur Be Bop tónlist af bestu gerð í anda rafmögnuðu Be Bop sveitar Paul Motion. Lög eftir m.a. Tadd Dameron, Miles Davis, Dizzy Gillespie, Thelonious Monk, Charlie Parker og Bud Powell. Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT , Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT , Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 20/3 kl 20, Fö 26/3 kl 20, Lau 27/3 kl 20 - AUKASÝNING, Síðustu sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Í kvöld kl 20, Lau 20/3 kl 20, Su 21/3 kl 20 Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20 Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 21/3 kl 14 - UPPSELT, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14, Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20 Síðustu sýningar LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Lau 20/3 kl 13 og 15, Lau 27/3 kl 13 og 15 Mi 31/3 kl 18 og 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning mi 24/3 kl 20 - UPPSELT Su 28/3 kl 20, Mi 31/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 FIMMTUDAGINN 18. MARS KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Joseph Ognibene Einsöngvari ::: Paul Agnew Wolfgang Amadeus Mozart ::: Divertimento K. 136 (125a) Benjamin Britten ::: Serenaða fyrir tenór, horn og strengi Henry Purcell/Benjamin Britten ::: Chaconna í g-moll Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 29 „ÞETTA ER NÚ EKKI EN NOKKUÐ ÁHEYRILEGT, INNTAK LJÓÐA Á JAFN MIKILVÆGT VERK, TÖFRANDI HÁTT. HELD ÉG“ VIÐRAÐ ÞÁ SKOÐUN AÐ FÁ TÓNVERK FANGI SAGÐI BRITTEN UM SERENÖÐUNA SÍNA. AÐRIR HAFA HINSVEGAR HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Mið. 17. mars kl. 9.30 uppselt Fim. 18. mars kl. 11 uppselt Fös. 19. mars kl. 10 uppselt Sun. 21. mars kl. 15 nokkur sæti Sun. 28. mars kl. 14 TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 14. mars kl. 14 Sun. 28. mars kl. 16 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: Mið. 24. mars kl. 19.00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri Uppselt Sun. 28. mars kl. 19.00 Akureyri aukasýning Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur Lau. 17. apríl kl. 14.00 Lau. 24. apríl kl. 14.00 Sun. 25. apríl kl. 18.00 LOKASÝNING Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fös. 19. mars. örfá sæti laus Fös. 26. mars. Lau. 27. mars. Lau. 3. apríl. Síðustu sýningar eftir Bulgakov eftir Jón Atla Jónasson Sun. 14. mars. kl. 20.00 Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir 4. sýning sun. 14. mars kl. 19 - UPPSELT • 5. sýning fös. 19. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 6. sýning sun. 21. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS • 7. sýning fös. 26. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH. Aðeins fáar sýningar Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! Figaro og Susanna á tónleikum í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20.30 Hulda Björk Garðarsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Kurt Kopecky flytja atriði úr Brúðkaupi Fígarós og atriði úr óperum og söngleikjum eftir Gershwin-bræður. Forsala aðgöngumiða í Pennanum-Bókvali á Akureyri og við innganginn í Laugarborg. Einnig er tekið á móti pöntunum í síma 511 4200 í Íslensku óperunni.                          Sun. 14. mars kl. 20.00 Fös. 19. mars kl. 20.00 sýnir í Tjarnarbíói SIRKUS Leikstjóri: Viðar Eggertsson 4. sýn. sun. 14. mars 5. sýn. lau. 20 mars 6. sýn. fim. 25. mars 7. sýn. sun. 28. mars Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 midasala@hugleikur.is LAUGARDALSHÖLL 29 APRÍL 2004 Mi›asala í verslunum Og Vodafone í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is SUNNUDAGUR 14. MARS KL. 20 TÍBRÁ: UNGT OG EFNILEGT KaSa hópurinn kynnir Búdrýgindi, Pál Palomares og Huga Guðmundsson. ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS KL. 20 FIÐLA OG PÍANÓ Theresa Bokany og Anna Guðný Guðmundsdóttir leika verk eftir Tartini, Beethoven og Franck. LAUGARDAG 20. MARS KL. 16 TÍBRÁ: KVENTETT Tónlist fyrir málmblásara, samin á 20. öld, með léttu yfirbragði og djassívafi. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is DILBERT mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.