Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 69 Segðu eitthvað (Tell Me Something) Hrollvekja  Suður-Kórea 1999. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (120 mín.) Leik- stjórn Chang Youn-Hyun. Aðalhlutverk Suk-kyu Han, Eun-ha Shim. KVIKMYNDAGERÐARMENN í Asíulöndum fjær eru klárlega með sérlega gott nef fyrir góðum og krass- andi hryllingi. Japanar hafa þegar sannað getu sína á því sviðinu með Hringnum og Menguðu vatni Hideo Nakata. En hér eru það Suður-Kór- eumenn sem sýna snilli sína þegar að hryllingnum kem- ur. Segðu eitthvað er kannski ekki eins hreinræktuð hrollvekja og þær áðurnefndu jap- önsku, er skyldari sálfræðitryllum á við Lömbin þagna og Se7en. Og þótt vissulega sé hér um ákveðinn óð til slíkra mynda að ræða þá fyrirgefst öll slík eftiröpun þegar svo vel er að verki staðið. Myndin er gríðarlega mikið fyrir augað, ekki vegna fegurð- ar heldur listilegrar útfærslu á ljót- leikanum og hans verstu birtingar- myndum, limlestingum og kaldrifjuðum morðum. Lögga í Seoul, sem á í sálarkreppu, fær erfitt morð- mál í hendur þegar sundurlimuð lík ungra karlmanna fara að finnast um alla borg. Öll vötn liggja til konu sem átti í ástarsambandi við þá alla en hún virðist jafn skelkuð yfir morðunum og löggan og saman reyna þau að leysa gátuna og niðurstaðan er óvænt. Fínasta spennumynd þessi og á við það besta sem gerist í þeim efnum í Hollywood. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Morð í pörtum MIÐASALA á tónleika bresku rokksveitarinnar Placebo hefst 1. apríl. Fer hún fram í verslunum OG Vodafone og kostar 5500 kr. í stúku en 4500 í stæði. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll 7. júlí en Placebo eru að fylgja eftir fjórðu plötu sinni, Sleep- ing With Ghosts, sem út kom í fyrra. Miðasala á Placebo hefst 1. apríl ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki ll l i í l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 9. B. i.16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10. B. i.16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. KRINGLAN Kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Frá framleiðendum Fast and theFurious og XXX KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 6 og 8.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“ Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. l i i i .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.