Morgunblaðið - 18.03.2004, Side 35

Morgunblaðið - 18.03.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 35 sterkustu línurnar í Baldvin og þurftum ekki að óttast veika hlekki, auk þess sem við fundum góða út- leið,“ sagði hann. „Skipið festist smástund en við sáum þó að það kraflaði sig í gegnum sandinn. Það var mjög gott að sjá það losna.“ Baldvin er nú á leið til Noregs í slipp, en Kristján Vilhelmsson sagði að vitað væri um bilun í stýri og kúplingu. Gert er ráð fyrir að skipið komi til Noregs á föstudag eða laug- ardag. vera viku í Vík,“ sagði hann og þakkaði Sunnlendingum fyrir að- stoðina, einkum Bryndísi Harð- ardóttur, svæðisstjóra Slysavarna- félagsins Landsbjargar, og Grétari Einarssyni í Víkverja. Það er hins vegar Jarle And- erson, verkefnisstjóri á Normand Mariner, sem tók bæði ósigrinum á sunnudagskvöld og sigrinum tveim dögum síðar með sömu hægðinni. En hann var vissulega ánægður með árangurinn. „Þetta gekk mjög vel, við settum isráðherra hafði ekki útilokað að leyfi til þess fengist ef með þyrfti. „Það var eiginlega ekki í spilunum,“ sagði Þorsteinn Már um þann möguleika, en loðnufarmur skipsins var hins vegar losaður í sjóinn til að létta skipið. Ljóst má vera að vikan frá 9.–17 mars verður öllum þeim sem komu að björgun Baldvins eftirminnileg og Þorsteinn Már er engin und- antekning. „Ég hef aldrei verið jafnlengi á Suðurlandi og núna, ég er búinn að Síðan hefur Landhelgisgæslan að sjálfsögðu staðið á bak við mann all- an tímann, þannig að það eru ótrú- lega margir sem hafa viljað leggja okkur lið.“ Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgigæslunnar var jafnkátur í samtali við Morgunblaðið í gær. „Þetta hefur verið ákaflega ánægju- legt samstarf við þá Samherja- menn, og sérlega fagmannlega og vel að verki staðið af þeirra hálfu.“ Ekki þurfti að losa olíu í sjóinn til að létta skipið, en umhverf- Þorsteinn Már Baldvinsson fékk í þessu upphringingu og ham- ingjuóskir frá Hafsteini Hafsteins- syni, forstjóra Landhelgisgæsl- unnar, en starfsfólk Gæslunnar kom mikið við sögu í björguninni. „Ég taldi alltaf möguleika á þessu og er að sjálfsögðu þakklátur öllu því góða fólki sem er búið að vera í kringum mig,“ sagði Þorsteinn. „Áhöfnin var frábær og vann sitt verk af ótrúlegri yfirvegun finnst mér. Svo hefur maður kynnst góðu fólki hér í Vík. drifi og u þegar flot. Fest- tengt á k á rðið klárt em fólst í r í fjör- raga það n tók inn- ðnættið rska ariner hóf manum og garnar gnum Það var gna of stingin; að. n á nning, það ,“ sagði erð- rg- eðifrétt- við áttum tta var álp- g- i sem Landhelgisgæslan/JónPáll Ásgeirs eðallandsfjörum eftir vel heppnaða björgun Baldvins Þorsteinssonar EA tilfinning“ Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Eyfirðingurinn Baldvin Þorsteinsson EA 10 kveður Suðurland eftir óvænta viku viðdvöl og er tekinn í tog til Noregs með laskað stýri og bilaða kúplingu. Kanna á með frekari skemmdir á skipinu ytra og gera við það. Kristján Vilhelmsson, útgerðastjóri hjá Samherja, að lokinni vinnulotu í fjörunni: „Frábært fólk og ótrúlega hjálpsamt.“ Grétar Einarsson, varaformaður Víkverja, býr sig undir að baða nærstadda í kampavíni eftir strembna viku í fjörunni. Þungu fargi var létt af fólki þegar Þorsteinn Már Baldvins- son tilkynnti að Baldvin Þorsteinsson væri kominn á flot. "" """ !."" !,"" 4#*#%!"     % %   %   +   %   %   2 ,"         %  %    J!--   J %     %      % %  7$    %    $          %     $       % 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.